Írafár fær tvöfalda platínuplötu Elísabet Hanna skrifar 27. maí 2022 17:31 Andri Guðmundsson, Sigurður Samúelsson, Vignir Snær Vigfússon og Birgitta Haukdal. Aðsend. Fyrsta plata hljómsveitarinnar Írafár hlaut viðurkenningu fyrir sölu á yfir 20.000 eintök. Platan „Allt sem ég sé“ kom út árið 2002 og hafa lögin á henni notið gríðarlegra vinsælda í gegnum tíðina. Tvöföld platínuplata er viðurkenning sem Félag hljómplötuframleiðenda veitir tónlistarfólki fyrir sölu á plötum í yfir 20.000 eintökum og er því um einstakan árangur að ræða. Aðeins um tíu titlar hafa náð slíkri sölu. Írafár mun halda uppi stuðinu í Eldborgarsal á laugardaginn þar sem öll bestu lögin verða spiluð. Steinar Fjeldsted og Sverrir Örn Pálsson frá Öldu Music afhentu meðlimum hljómsveitarinnar tvöföldu platínuplöturnar samhliða því að Birgitta Haukdal var útnefnd bæjarlistamaður Garðabæjar en hún hlaut heiðurinn við hátíðlega athöfn á Garðatorgi í vikunni. Írafár tók einnig lagið á hátíðinni. Bæjarlistamaður Garðabæjar 2022 er Birgitta Haukdal söngkona og barnabókahöfundur.Garðabær. Tónlist Tengdar fréttir Írafár frumflytur nýtt lag: „Við erum sveittir að reyna að læra lögin sem við höfum ekki spilað síðan 2002“ Írafár var að gefa út nýtt lag, rétt fyrir afmælistónleika plötunnar Allt sem ég sé sem fara fram í Eldborg í lok mánaðarins. Lagið heitir Á nýjum stað og byrjaði í vinnslu fyrir fjórum árum. 4. maí 2022 14:08 Baráttan um miðana níu hundruð hefst klukkan tíu Telja má líklegt að einhverjir hristi hausinn um hádegisbil á morgun þegar þeir átta sig á því að miðasölu á Bræðsluna 2022 er lokið. 900 miðar eru í boði á hátíðina og í ljósi reynslunnar má reikna með að miðarnir rjúki út á augabragði. Þeir sem sofa á verðinum gætu því misst af miðum enda uppsöfnuð þrá landsmanna og ferðamanna eftir tónleikastemmningu eftir faraldurinn. 28. apríl 2022 15:38 Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fleiri fréttir Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát Sjá meira
Tvöföld platínuplata er viðurkenning sem Félag hljómplötuframleiðenda veitir tónlistarfólki fyrir sölu á plötum í yfir 20.000 eintökum og er því um einstakan árangur að ræða. Aðeins um tíu titlar hafa náð slíkri sölu. Írafár mun halda uppi stuðinu í Eldborgarsal á laugardaginn þar sem öll bestu lögin verða spiluð. Steinar Fjeldsted og Sverrir Örn Pálsson frá Öldu Music afhentu meðlimum hljómsveitarinnar tvöföldu platínuplöturnar samhliða því að Birgitta Haukdal var útnefnd bæjarlistamaður Garðabæjar en hún hlaut heiðurinn við hátíðlega athöfn á Garðatorgi í vikunni. Írafár tók einnig lagið á hátíðinni. Bæjarlistamaður Garðabæjar 2022 er Birgitta Haukdal söngkona og barnabókahöfundur.Garðabær.
Tónlist Tengdar fréttir Írafár frumflytur nýtt lag: „Við erum sveittir að reyna að læra lögin sem við höfum ekki spilað síðan 2002“ Írafár var að gefa út nýtt lag, rétt fyrir afmælistónleika plötunnar Allt sem ég sé sem fara fram í Eldborg í lok mánaðarins. Lagið heitir Á nýjum stað og byrjaði í vinnslu fyrir fjórum árum. 4. maí 2022 14:08 Baráttan um miðana níu hundruð hefst klukkan tíu Telja má líklegt að einhverjir hristi hausinn um hádegisbil á morgun þegar þeir átta sig á því að miðasölu á Bræðsluna 2022 er lokið. 900 miðar eru í boði á hátíðina og í ljósi reynslunnar má reikna með að miðarnir rjúki út á augabragði. Þeir sem sofa á verðinum gætu því misst af miðum enda uppsöfnuð þrá landsmanna og ferðamanna eftir tónleikastemmningu eftir faraldurinn. 28. apríl 2022 15:38 Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fleiri fréttir Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát Sjá meira
Írafár frumflytur nýtt lag: „Við erum sveittir að reyna að læra lögin sem við höfum ekki spilað síðan 2002“ Írafár var að gefa út nýtt lag, rétt fyrir afmælistónleika plötunnar Allt sem ég sé sem fara fram í Eldborg í lok mánaðarins. Lagið heitir Á nýjum stað og byrjaði í vinnslu fyrir fjórum árum. 4. maí 2022 14:08
Baráttan um miðana níu hundruð hefst klukkan tíu Telja má líklegt að einhverjir hristi hausinn um hádegisbil á morgun þegar þeir átta sig á því að miðasölu á Bræðsluna 2022 er lokið. 900 miðar eru í boði á hátíðina og í ljósi reynslunnar má reikna með að miðarnir rjúki út á augabragði. Þeir sem sofa á verðinum gætu því misst af miðum enda uppsöfnuð þrá landsmanna og ferðamanna eftir tónleikastemmningu eftir faraldurinn. 28. apríl 2022 15:38