Kvöldfréttir Stöðvar 2 Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. maí 2022 18:01 Erla Björg Gunnarsdóttir les fréttir í kvöld. Meirihlutar hafa verið myndaðir í flestum sveitarfélögum landsins. Nýr meirihluti hefur verið myndaður á Akureyri og Ásdís Kristjánsdóttir var kynnt sem nýr bæjarstjóri í Kópavogi í dag. Við fjöllum um málið í kvöldfréttum okkar klukkan 18:30 og ræðum við Alexöndru Briem borgarfulltrúa Pírata í beinni útsendingu um gang viðræðnanna í Reykjavík. Þá höldum við áfram að fjalla um skotárásina í skóla í Uvalde í Texas í Bandaríkjunum í fyrradag. Faðir tíu ára stúlku sem lést í árásinni gagnrýnir viðbrögð lögreglu en árásarmaðurinn náði að vera í fjörutíu mínútur inni í stofu með nemendum og kennurum áður en hann var felldur. Dæmi eru um að flóttamenn sem hafa dvalið hér á landi hafi snúið aftur til Úkraínu en aðgerðarstjóri segir upplýsingar um fjölda þeirra ekki liggja fyrir. Stöðugur fjöldi er þó enn að koma til Íslands og má gera ráð fyrir að flóttamenn verði yfir þrjú þúsund í árslok með þessu áframhaldi. Innviðaráðherra segir tímabært að dusta rykið af áformum um nýja flugstöð á Reykjavíkurflugvelli. Nærri tvö ár eru síðan að áform um að byggja nýja flugstöð voru kynnt en gert er ráð fyrir að flugstöðin verði sextán hundruð fermetrar. Við hittum líka sauðfjárbónda á Bjarnarhöfða í Helgafellssveit á Snæfellsnesi sem hefur staðið langar vaktir undanfarið og er að ljúka sauðburði. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Erlent Fleiri fréttir Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar Sjá meira
Við fjöllum um málið í kvöldfréttum okkar klukkan 18:30 og ræðum við Alexöndru Briem borgarfulltrúa Pírata í beinni útsendingu um gang viðræðnanna í Reykjavík. Þá höldum við áfram að fjalla um skotárásina í skóla í Uvalde í Texas í Bandaríkjunum í fyrradag. Faðir tíu ára stúlku sem lést í árásinni gagnrýnir viðbrögð lögreglu en árásarmaðurinn náði að vera í fjörutíu mínútur inni í stofu með nemendum og kennurum áður en hann var felldur. Dæmi eru um að flóttamenn sem hafa dvalið hér á landi hafi snúið aftur til Úkraínu en aðgerðarstjóri segir upplýsingar um fjölda þeirra ekki liggja fyrir. Stöðugur fjöldi er þó enn að koma til Íslands og má gera ráð fyrir að flóttamenn verði yfir þrjú þúsund í árslok með þessu áframhaldi. Innviðaráðherra segir tímabært að dusta rykið af áformum um nýja flugstöð á Reykjavíkurflugvelli. Nærri tvö ár eru síðan að áform um að byggja nýja flugstöð voru kynnt en gert er ráð fyrir að flugstöðin verði sextán hundruð fermetrar. Við hittum líka sauðfjárbónda á Bjarnarhöfða í Helgafellssveit á Snæfellsnesi sem hefur staðið langar vaktir undanfarið og er að ljúka sauðburði.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Erlent Fleiri fréttir Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar Sjá meira