Búið að mynda meirihluta í Mosfellsbæ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. maí 2022 19:07 Halla Karen Kristjánsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins í Mosfellsbæ, verður formaður bæjarráðs. Vísir/Vilhelm Framsóknarflokkurinn, Samfylkingin og Viðreisn hafa komist að samkomulagi um myndun meirihluta í Mosfellsbæ. Þetta kemur fram í tilkynningu frá oddvitum flokkanna sem send var fjölmiðlum rétt í þessu. Framsóknarflokkurinn vann stórsigur í Mosfellsbæ í nýafstöðnum bæjarstjórnarkosningum þar sem flokkurinn fór úr því að eiga engan fulltrúa í bæjarstjórn yfir í fjóra. Vinir Mosfellsbæjar, sem hlutu einn mann voru upprunalega með í meirihlutaviðræðum þessa þriggja flokka. Framsóknarflokkurinn sleit hins vegar viðræðum við framboðið en hélt áfram viðræðum við Viðreisn og Samfylkinguna. Halla Karen Kristjánsdóttir, oddviti Framsóknar í Mosfellsbæ, Lovísa Jónsdóttir, oddviti Viðreisnar og Anna Sigríður Guðnadóttir og oddviti Samfylkingarinnar.Aðsend Þær viðræður hafa nú borið árangur. Stefnt er að því að kynna málefnasafning við undirritun hans, sem boðað verður til fyrir fyrsta fund nýrrar bæjarstjórnar. Í tilkynningunni kemur fram að flokkarnr þrír séu sammála um að ráðið verði starf bæjarstjóra Mosfellsbæjar með aðstoð utanaðkomandi aðila, líkt og það orðað. Samkomulag er um að Halla Karen Kristjánsdóttir, oddviti Framsóknar, verði formaður bæjarráðs. Anna Sigríður Guðnadóttir, oddviti Samfylkingarinnar, verður forseti bæjarstjórnar og Lovísa Jónsdóttir, oddviti Viðreisnar, tekur við því embætti að einu ári liðnu. Samtals eru flokkarnir þrír með sex fulltrúa meirihluta í bæjarstjórn sem er skipuð ellefu bæjarfulltrúum. Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn hafa undanfarin ár farið með völdin í bænum en nú verður breyting á. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mosfellsbær Framsóknarflokkurinn Viðreisn Samfylkingin Tengdar fréttir Vinir Mosfellsbæjar ekki lengur með í meirihlutaviðræðum Framsóknarflokkurinn hefur formlega slitið meirihlutaviðræðum við Vini Mosfellsbæjar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Dagný Kristinsdóttir, oddviti Vina Mosfellsbæjar, sendi í dag. 21. maí 2022 13:45 Framsókn sigurvegari á landsvísu Framsóknarflokkur vann stórsigur í kosningum í gær víða um land, sérstaklega í kringum höfuðborgarsvæðið. Flokkurinn er í lykilstöðu þegar kemur að stjórnarmyndun í borginni eftir fall síðasta meirihluta. 15. maí 2022 11:00 Lokatölur úr Mosfellsbæ: Ótrúlegt gengi Framsóknar Framsóknarflokkurinn er orðinn stærsti flokkurinn í Mosfellsbæ. Flokkurinn átti ekki fulltrúa í bæjarstjórn á síðasta kjörtímabili en fékk fjóra fulltrúa í kosningunum í nótt. 15. maí 2022 03:34 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Loka lauginni vegna veðurs Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá oddvitum flokkanna sem send var fjölmiðlum rétt í þessu. Framsóknarflokkurinn vann stórsigur í Mosfellsbæ í nýafstöðnum bæjarstjórnarkosningum þar sem flokkurinn fór úr því að eiga engan fulltrúa í bæjarstjórn yfir í fjóra. Vinir Mosfellsbæjar, sem hlutu einn mann voru upprunalega með í meirihlutaviðræðum þessa þriggja flokka. Framsóknarflokkurinn sleit hins vegar viðræðum við framboðið en hélt áfram viðræðum við Viðreisn og Samfylkinguna. Halla Karen Kristjánsdóttir, oddviti Framsóknar í Mosfellsbæ, Lovísa Jónsdóttir, oddviti Viðreisnar og Anna Sigríður Guðnadóttir og oddviti Samfylkingarinnar.Aðsend Þær viðræður hafa nú borið árangur. Stefnt er að því að kynna málefnasafning við undirritun hans, sem boðað verður til fyrir fyrsta fund nýrrar bæjarstjórnar. Í tilkynningunni kemur fram að flokkarnr þrír séu sammála um að ráðið verði starf bæjarstjóra Mosfellsbæjar með aðstoð utanaðkomandi aðila, líkt og það orðað. Samkomulag er um að Halla Karen Kristjánsdóttir, oddviti Framsóknar, verði formaður bæjarráðs. Anna Sigríður Guðnadóttir, oddviti Samfylkingarinnar, verður forseti bæjarstjórnar og Lovísa Jónsdóttir, oddviti Viðreisnar, tekur við því embætti að einu ári liðnu. Samtals eru flokkarnir þrír með sex fulltrúa meirihluta í bæjarstjórn sem er skipuð ellefu bæjarfulltrúum. Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn hafa undanfarin ár farið með völdin í bænum en nú verður breyting á.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mosfellsbær Framsóknarflokkurinn Viðreisn Samfylkingin Tengdar fréttir Vinir Mosfellsbæjar ekki lengur með í meirihlutaviðræðum Framsóknarflokkurinn hefur formlega slitið meirihlutaviðræðum við Vini Mosfellsbæjar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Dagný Kristinsdóttir, oddviti Vina Mosfellsbæjar, sendi í dag. 21. maí 2022 13:45 Framsókn sigurvegari á landsvísu Framsóknarflokkur vann stórsigur í kosningum í gær víða um land, sérstaklega í kringum höfuðborgarsvæðið. Flokkurinn er í lykilstöðu þegar kemur að stjórnarmyndun í borginni eftir fall síðasta meirihluta. 15. maí 2022 11:00 Lokatölur úr Mosfellsbæ: Ótrúlegt gengi Framsóknar Framsóknarflokkurinn er orðinn stærsti flokkurinn í Mosfellsbæ. Flokkurinn átti ekki fulltrúa í bæjarstjórn á síðasta kjörtímabili en fékk fjóra fulltrúa í kosningunum í nótt. 15. maí 2022 03:34 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Loka lauginni vegna veðurs Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Sjá meira
Vinir Mosfellsbæjar ekki lengur með í meirihlutaviðræðum Framsóknarflokkurinn hefur formlega slitið meirihlutaviðræðum við Vini Mosfellsbæjar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Dagný Kristinsdóttir, oddviti Vina Mosfellsbæjar, sendi í dag. 21. maí 2022 13:45
Framsókn sigurvegari á landsvísu Framsóknarflokkur vann stórsigur í kosningum í gær víða um land, sérstaklega í kringum höfuðborgarsvæðið. Flokkurinn er í lykilstöðu þegar kemur að stjórnarmyndun í borginni eftir fall síðasta meirihluta. 15. maí 2022 11:00
Lokatölur úr Mosfellsbæ: Ótrúlegt gengi Framsóknar Framsóknarflokkurinn er orðinn stærsti flokkurinn í Mosfellsbæ. Flokkurinn átti ekki fulltrúa í bæjarstjórn á síðasta kjörtímabili en fékk fjóra fulltrúa í kosningunum í nótt. 15. maí 2022 03:34