Stjörnuframherjinn og Blikanaglinn njóta saman utan vallar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. maí 2022 15:30 Stjarnan og Breiðablik eru erkifjendur í fótboltanum. Katrín og Damir láta það ekki á sig fá og njóta lífsins saman þessa dagana. Vísir Katrín Ásbjörnsdóttir, framherji Stjörnunnar, og Damir Muminovic, miðvörður Breiðabliks, eru að hittast. Bæði spila þau í Bestu deild í íslenska fótboltanum. Það hefur lengi andað köldu á milli Breiðabliks og Stjörnunnar, erkifjenda úr nágrannasveitarfélögunum Kópavogi og Garðabæ. Það virðist þó ekki trufla þessi tvö. Damir og Katrín deildu myndum hvort af öðru á Instagram um helgina þar sem þau annars vegar sátu að snæðingi á Te & kaffi og hins vegar nutu veðurblíðunnar við Hvaleyrarvatn. Katrín á einn son úr fyrra sambandi og Damir er tveggja barna faðir. Katrín, sem er uppalin KR-ingur, hefur farið vel af stað með Stjörnunni á tímabilinu þar sem hún hefur skorað þrjú mörk í sex leikjum. Þá útskrifaðist hún á dögunum sem skurðhjúkrunarfræðingur, nóg að gera hjá þessum öfluga framherja. Damir er klettur í hjarta varnar Blika sem hafa unnið fyrstu sjö leikina sína í deildinni. Blikar fengu reyndar þrjú mörk á sig í fyrrakvöld gegn Fram en það kom ekki að sök þar sem liðið skoraði fjögur. Skjáskot/Instagram Skjáskot/Instagram Ástin og lífið Fótbolti Stjarnan Breiðablik Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Sjá meira
Það hefur lengi andað köldu á milli Breiðabliks og Stjörnunnar, erkifjenda úr nágrannasveitarfélögunum Kópavogi og Garðabæ. Það virðist þó ekki trufla þessi tvö. Damir og Katrín deildu myndum hvort af öðru á Instagram um helgina þar sem þau annars vegar sátu að snæðingi á Te & kaffi og hins vegar nutu veðurblíðunnar við Hvaleyrarvatn. Katrín á einn son úr fyrra sambandi og Damir er tveggja barna faðir. Katrín, sem er uppalin KR-ingur, hefur farið vel af stað með Stjörnunni á tímabilinu þar sem hún hefur skorað þrjú mörk í sex leikjum. Þá útskrifaðist hún á dögunum sem skurðhjúkrunarfræðingur, nóg að gera hjá þessum öfluga framherja. Damir er klettur í hjarta varnar Blika sem hafa unnið fyrstu sjö leikina sína í deildinni. Blikar fengu reyndar þrjú mörk á sig í fyrrakvöld gegn Fram en það kom ekki að sök þar sem liðið skoraði fjögur. Skjáskot/Instagram Skjáskot/Instagram
Ástin og lífið Fótbolti Stjarnan Breiðablik Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Sjá meira