Innlent

Enn skelfur jörð á Reykjanesi

Bjarki Sigurðsson skrifar
Land hefur risið við Þorbjörn við Grindavík undanfarið.
Land hefur risið við Þorbjörn við Grindavík undanfarið. Stöð 2/Egill

Jarðskjálfti varð 6,8 kílómetra vestnorðvestur af Reykjanestá klukkan 18:33 í kvöld. Skjálftinn varð á 6,6 kílómetra dýpi og mældist 3,8 að stærð.

Skjálftarnir í dag eru 279 talsins og er þessi sá stærsti í dag. Skjálftinn er sá þriðji sem mælist yfir þrjú stig í dag. 

Fréttin hefur verið uppfærð. Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.