Þórdís Sif ekki endurráðin sem sveitarstjóri Bjarki Sigurðsson skrifar 20. maí 2022 17:24 Þórdís Sif Sigurðardóttir mun ekki halda áfram sem sveitarstjóri Borgarbyggðar. Aðsend Þórdís Sif Sigurðardóttir mun ekki halda áfram sem sveitarstjóri Borgarbyggðar. Hún hefur gengt starfinu síðastliðin tvö ár. Í nýafstöðnum kosningum fékk Framsóknarflokkurinn fimm meðlimi kjörna í sveitarstjórn Borgarbyggðar og felldi þar með meirihluta Sjálfstæðisflokksins, Samfylkingarinnar og Vinstri grænna. „Það að fá tækifæri til að starfa sem sveitarstjóri í mínum heimabæ í tvö ár, nýta mína þekkingu og ást á samfélagsins hefur verið virkilega gefandi. Þetta hefur verið mikið lærdómsferli og hef ég öðlast gríðarlega reynslu á stuttum tíma. Krísustjórnun, breytingarstjórnun, samningatækni og hvað þetta mannlega skiptir miklu máli hefur komið skýrt fram á tímabilinu,“ segir Þórdís í færslu á Facebook-síðu sinni. Hún segir að starfið hafi verið virkilega gefandi og að hún hafi öðlast gríðarlega reynslu á þessum stutta tíma. Hún hefði þó viljað halda áfram sem sveitarstjóri. „Endurskipulagning og umbætur í stjórnsýslu taka tíma og tvö ár eru ekki nógu langur tími til að innleiða slíkar breytingar. Róm var ekki byggð á einum degi.“ Í samtali við fréttastofu segir Guðveig Lind Eyglóardóttir, oddviti Framsóknarmanna í Borgarbyggð, að ekki sé búið að ráða arftaka Þórdísar. Guðveig Lind Eyglóardóttir, oddviti Framsóknarflokksins í Borgarbyggð.Aðsend „Við erum að fara yfir þetta núna og það er óráðið enn þá með hvaða hætti við förum í þetta ferli,“ segir Guðveig. Ákvörðunin um að ráða nýjan sveitarstjóra var tekin fyrir kosningar en Guðveig vill meina að þetta þýði ekki að flokkurinn sé ósáttur með störf Þórdísar. Borgarbyggð Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Fleiri fréttir Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Sjá meira
Í nýafstöðnum kosningum fékk Framsóknarflokkurinn fimm meðlimi kjörna í sveitarstjórn Borgarbyggðar og felldi þar með meirihluta Sjálfstæðisflokksins, Samfylkingarinnar og Vinstri grænna. „Það að fá tækifæri til að starfa sem sveitarstjóri í mínum heimabæ í tvö ár, nýta mína þekkingu og ást á samfélagsins hefur verið virkilega gefandi. Þetta hefur verið mikið lærdómsferli og hef ég öðlast gríðarlega reynslu á stuttum tíma. Krísustjórnun, breytingarstjórnun, samningatækni og hvað þetta mannlega skiptir miklu máli hefur komið skýrt fram á tímabilinu,“ segir Þórdís í færslu á Facebook-síðu sinni. Hún segir að starfið hafi verið virkilega gefandi og að hún hafi öðlast gríðarlega reynslu á þessum stutta tíma. Hún hefði þó viljað halda áfram sem sveitarstjóri. „Endurskipulagning og umbætur í stjórnsýslu taka tíma og tvö ár eru ekki nógu langur tími til að innleiða slíkar breytingar. Róm var ekki byggð á einum degi.“ Í samtali við fréttastofu segir Guðveig Lind Eyglóardóttir, oddviti Framsóknarmanna í Borgarbyggð, að ekki sé búið að ráða arftaka Þórdísar. Guðveig Lind Eyglóardóttir, oddviti Framsóknarflokksins í Borgarbyggð.Aðsend „Við erum að fara yfir þetta núna og það er óráðið enn þá með hvaða hætti við förum í þetta ferli,“ segir Guðveig. Ákvörðunin um að ráða nýjan sveitarstjóra var tekin fyrir kosningar en Guðveig vill meina að þetta þýði ekki að flokkurinn sé ósáttur með störf Þórdísar.
Borgarbyggð Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Fleiri fréttir Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Sjá meira