Of margir farþegar og tvö börn ekki í belti Atli Ísleifsson skrifar 18. maí 2022 08:32 Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hafði í ýmsu að snúast í gærkvöldi og í nótt. Vísir/Vilhelm Lögregla á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í nótt bíl í hverfi 108 í Reykjavík þar sem of margir farþegar voru í bílnum. Auk þess voru tvö börn í bílnum ekki í bílbelti. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu, en málið var skráð klukkan 2:20 í nótt. Segir ennfremur að málið hafi verið afgreitt á vettvangi. Stærstur fjöldi verkefna lögreglu í gærkvöldi og í nótt sneru annars að ökumönnum sem voru stöðvaðir vegna gruns um akstur áhrifum áfengis eða fíkniefna. Upp úr klukkan 19 í gærkvöldi var tilkynnt um umferðarslys í hverfi 108 þar sem árekstur varð milli bíls og vespu. Urðu ökumaður og varþegi vespunnar fyrir minniháttar meiðslum. Slys við Hafravatn Líkt og greint var frá í gær var tilkynnt um slys við Hafravatn í gærkvöldi þar sem barn hafði fallið út úr kajak. Á Facebook-síðu slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins segir að stúlkan hafi verið á námskeiði og rekið frá hópnum vegna vinds og fallið svo útbyrðis. „Slökkviliðið sendi töluverðan útbúnað á staðinn en það fór bátur frá Tunguhálsi, tveir sjúkrabílar og kafarar úr Skógarhlíð. Það vildi svo heppilega til að slökkviliðsmaður frá SHS var á staðnum og fékk hann flotgalla frá starfsmanni og syndi út til stúlkunar sem var komin töluverða vegalengd frá landi. Slökkviliðsmenn sem komu á staðinn fóru svo á móti þeim og gekk þetta mjög vel. Stúlkan var svo flutt á barnaspítala til skoðunar en hún var orðin ansi köld eftir volkið,“ segir í færslunni. Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Tíu ára stúlka féll útbyrðis úr kajak á Hafravatni Slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í kvöld vegna tíu ára gamallar stúlku sem féll úr kajak í Hafravatn. Fólki á staðnum tókst að komast að stúlkunni á bátum og koma henni á þurrt land. 17. maí 2022 19:54 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu, en málið var skráð klukkan 2:20 í nótt. Segir ennfremur að málið hafi verið afgreitt á vettvangi. Stærstur fjöldi verkefna lögreglu í gærkvöldi og í nótt sneru annars að ökumönnum sem voru stöðvaðir vegna gruns um akstur áhrifum áfengis eða fíkniefna. Upp úr klukkan 19 í gærkvöldi var tilkynnt um umferðarslys í hverfi 108 þar sem árekstur varð milli bíls og vespu. Urðu ökumaður og varþegi vespunnar fyrir minniháttar meiðslum. Slys við Hafravatn Líkt og greint var frá í gær var tilkynnt um slys við Hafravatn í gærkvöldi þar sem barn hafði fallið út úr kajak. Á Facebook-síðu slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins segir að stúlkan hafi verið á námskeiði og rekið frá hópnum vegna vinds og fallið svo útbyrðis. „Slökkviliðið sendi töluverðan útbúnað á staðinn en það fór bátur frá Tunguhálsi, tveir sjúkrabílar og kafarar úr Skógarhlíð. Það vildi svo heppilega til að slökkviliðsmaður frá SHS var á staðnum og fékk hann flotgalla frá starfsmanni og syndi út til stúlkunar sem var komin töluverða vegalengd frá landi. Slökkviliðsmenn sem komu á staðinn fóru svo á móti þeim og gekk þetta mjög vel. Stúlkan var svo flutt á barnaspítala til skoðunar en hún var orðin ansi köld eftir volkið,“ segir í færslunni.
Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Tíu ára stúlka féll útbyrðis úr kajak á Hafravatni Slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í kvöld vegna tíu ára gamallar stúlku sem féll úr kajak í Hafravatn. Fólki á staðnum tókst að komast að stúlkunni á bátum og koma henni á þurrt land. 17. maí 2022 19:54 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira
Tíu ára stúlka féll útbyrðis úr kajak á Hafravatni Slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í kvöld vegna tíu ára gamallar stúlku sem féll úr kajak í Hafravatn. Fólki á staðnum tókst að komast að stúlkunni á bátum og koma henni á þurrt land. 17. maí 2022 19:54