Unglingarnir hefðu kosið sama fólkið og hlaut kjör í Reykhólahreppi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. maí 2022 11:07 Í Reykhólahreppi var persónukjör. Vísir Skuggakosningar til sveitarstjórnar voru haldnar á nýafstöðnu ungmennaþingi í Reykhólahreppi og mikill samhljómur var með niðurstöðum þeirra og niðurstöðum sveitarstjórnarkosninganna. Ólíklegt er því að breytingar hefðu orðið á niðurstöðunum þó ungmenni væru yngri þegar þau fengju atkvæðisrétt. Persónukosningar fóru fram í Reykhólahreppi og engir framboðslistar voru lagðir fram. Atkvæði voru nokkuð dreifð og munaði aðeins einu atkvæði á þeim sem endaði í fyrsta sæti og þeim sem lenti í því öðru. Athygli vekur að aðeins einn karlmaður er í nýrri sveitarstjórn. Talning var seinlegri og flóknari en áður og lauk henni á miðnætti samkvæmt tilkynningu á vef sveitarfélagsins. Á kjörskrá voru 184 en alls greiddu 99 atkvæði, þannig að kjörsókn 53,8%. Auðir og ógildir seðlar voru sex. Atkvæðin féllu svona: Árný Huld Haraldsdóttir 58 atkvæði Jóhanna Ösp Einarsdóttir 53 atkvæði Hrefna Jónsdóttir 52 atkvæði Vilberg Þráinsson 30 atkvæði Margrét Dögg Sigurbjörnsdóttir 28 Varamenn í sveitarstjórn eru: Arnþór Sigurðsson Rebekka Eiríksdóttir Eggert Ólafsson Ingibjörg Birna Erlingsdóttir Kolfinna Ýr Ingólfsdóttir Eins og áður segir hefðu litlar breytingar orðið á ef unglingar í sveitarfélaginu hefðu fengið að kjósa. Niðurstöður skuggakosninga ungmennaþingsins voru þær sömu og niðurstöður kosninga, utan örlítilla breytinga á varamannalistanum, sem kom svona út: Arnþór Sigurðsson Rebekka Eiríksdóttir Kolfinna Ýr Ingólfsdóttir Katla Sólborg Friðriksdóttir Eiríkur Kristjánsson Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykhólahreppur Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
Persónukosningar fóru fram í Reykhólahreppi og engir framboðslistar voru lagðir fram. Atkvæði voru nokkuð dreifð og munaði aðeins einu atkvæði á þeim sem endaði í fyrsta sæti og þeim sem lenti í því öðru. Athygli vekur að aðeins einn karlmaður er í nýrri sveitarstjórn. Talning var seinlegri og flóknari en áður og lauk henni á miðnætti samkvæmt tilkynningu á vef sveitarfélagsins. Á kjörskrá voru 184 en alls greiddu 99 atkvæði, þannig að kjörsókn 53,8%. Auðir og ógildir seðlar voru sex. Atkvæðin féllu svona: Árný Huld Haraldsdóttir 58 atkvæði Jóhanna Ösp Einarsdóttir 53 atkvæði Hrefna Jónsdóttir 52 atkvæði Vilberg Þráinsson 30 atkvæði Margrét Dögg Sigurbjörnsdóttir 28 Varamenn í sveitarstjórn eru: Arnþór Sigurðsson Rebekka Eiríksdóttir Eggert Ólafsson Ingibjörg Birna Erlingsdóttir Kolfinna Ýr Ingólfsdóttir Eins og áður segir hefðu litlar breytingar orðið á ef unglingar í sveitarfélaginu hefðu fengið að kjósa. Niðurstöður skuggakosninga ungmennaþingsins voru þær sömu og niðurstöður kosninga, utan örlítilla breytinga á varamannalistanum, sem kom svona út: Arnþór Sigurðsson Rebekka Eiríksdóttir Kolfinna Ýr Ingólfsdóttir Katla Sólborg Friðriksdóttir Eiríkur Kristjánsson
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykhólahreppur Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels