Lífið

Jóhanna Guðrún birtir fyrstu myndina af dótturinni

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona.
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona. Instagram/Jóhanna Guðrún

Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona og kærasti hennar, Ólafur Friðrik Ólafsson, eignuðust dóttur saman 23. apríl. Jóhanna Guðrún er nú búin að birta fyrstu myndina af stúlkunni á Instagram. 

„Þakklát kona að fá þriðja gullmolann.“

Stúlkan er fyrsta barn þeirra saman en Jóhanna Guðrún átti fyrir tvö börn úr fyrra hjónabandi.


Tengdar fréttir

Skipuleggur sig út frá því sem skiptir mestu máli

„Ég er virkilega spennt og hlakka mikið til, þetta verður mjög skemmtilegt,“ segir Jóhanna Guðrún Jónsdóttir sem á sunnudag heldur útgáfutónleika í Háskólabíói fyrir plötu sína Jól með Jóhönnu.

Jóhanna Guðrún á von á þriðja barninu

Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir á von á sínu þriðja barni. Eins og kom fram í fjölmiðlum í dag er Jóhanna Guðrún byrjuð aftur í sambandi með Ólafi Friðriki Ólafssyni.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.