Búist var við því að göngin yrðu lokuð í fimmtán til tuttugu mínútur en samkvæmt upplýsingum af Twitter-síðu Vegagerðarinnar var göngunum lokað í um fjörutíu mínútur.
Hvalfjarðargöng: Búið er að opna göngin. #færðin
— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) May 15, 2022