Innlent

Lokatölur úr Suðurnesjabæ: Meirihlutinn fallinn

Ritstjórn skrifar
Þessir níu fulltrúar náðu kjöri í Suðurnesjabæ.
Þessir níu fulltrúar náðu kjöri í Suðurnesjabæ. Vísir

Framsóknaflokkurinn bætir við sig einum fulltrúa í Suðurnesjabæ og er því kominn í lykilstöðu.

Á kjörskrá í Suðurnesjabæ eru 2.727. Níu fulltrúar eiga sæti í bæjarstjórn.

Listi Jákvæðs samfélags og Sjálfstæðismenn mynduðu sex fulltrúa meirihluta eftir kosningarnar árið 2018, með þrjá fulltrúa hvor. Sá meirihluti er fallinn.

Svona fór kosningin í ár:

  • B-listi Framsóknar: 18,9% með tvo fulltrúa, bætti við sig einum
  • D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra: 29,5% og áfram með þrjá fulltrúa
  • O-listi Bæjarlistans: 26,5% með tvo fulltrúa
  • S-listi Samfylkingar og óháðra: 21,5% með tvo fulltrúa
Suðurnesjabær varð til þegar Sandgerðisbær og Sveitarfélagið Garður sameinuðist í eitt sveitarfélag.Vísir/Vilhelm

Tengdar fréttir

Nýjustu tölur úr Skagafirði

Á kjörskrá í sameinuðu sveitarfélagi Skagafjarðar og Akraheppi eru 3.035. Níu bæjarfulltrúar eiga sæti í bæjarstjórn.

Nýjustu tölur frá Akranesi

Framsóknarflokkurinn bætti við sig einum manni í bæjarstjórn á Akranesi í sveitarstjórnarkosningunum. Samfylkingin og Framsókn eru í meirihluta og halda honum örugglega. 

Nýjustu tölur úr Árborg

Á kjörskrá í Árborg eru 8.011. Níu bæjarfulltrúar eiga sæti í bæjarstjórn.

Nýjustu tölur frá Reykjavík

Á kjörskrá eru 100.405. 23 borgarfulltrúar eiga sæti í borgarstjórn þar sem Samfylkingin, Píratar, Viðreisn og VG hafa starfað saman í meirihluta frá árinu 2018.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.