Lottóröðin verður dýrari og vinningslíkur minnka Smári Jökull Jónsson skrifar 11. maí 2022 23:35 Íslensk getspá hefur lagt til við dómsmálaráðuneytið að breytingar verði gerðar á Lottóinu. Vísir/Vilhelm Lottóröðin mun hækka um tuttugu krónur og þá verður kúlum fjölgað um tvær nái tillaga Íslenskrar getspár um breytingar á Lottóinu fram að ganga. Tillögurnar má finna í Samráðsgáttinni þar sem almenningi gefst tækifæri til að segja álit sitt á fyrirhuguðum breytingum. Lottóröðin kostar núna 130 krónur en mun kosta 150 krónur verði af breytingunum. Þá verður kúlum fjölgað en núna eru þær fjörtíu talsins og þarf að fá fimm tölur réttar í sömu röð til að hljóta aðalvinninginn. Samkvæmt tillögu Íslenskrar getspár verða kúlurnar fjörtíu og tvær og minnka því líkurnar á að hljóta aðalvinninginn. Sitt sýnist hverjum um þessa tillögu en í umsögn um breytingatillöguna í Samráðsgáttinni má sjá umsögn frá ósáttum lottóspilara. „Ekki gott mál. Þessi breyting mun minnka vinningslíkurnar verulega og ekki voru þær miklar fyrir. Líklega eru mun meiri líkur að verða fyrir loftsteini en að fá hæsta vinninginn í lottó.“ Þess má geta að líkurnar á að vinna fyrsta vinning verða 1:850.668 fari breytingarnar í gegn en samkvæmt einfaldri leit á netinu eru líkurnar á því að verða fyrir loftsteini 1:840.000.000 Fjárhættuspil Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem að endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Tillögurnar má finna í Samráðsgáttinni þar sem almenningi gefst tækifæri til að segja álit sitt á fyrirhuguðum breytingum. Lottóröðin kostar núna 130 krónur en mun kosta 150 krónur verði af breytingunum. Þá verður kúlum fjölgað en núna eru þær fjörtíu talsins og þarf að fá fimm tölur réttar í sömu röð til að hljóta aðalvinninginn. Samkvæmt tillögu Íslenskrar getspár verða kúlurnar fjörtíu og tvær og minnka því líkurnar á að hljóta aðalvinninginn. Sitt sýnist hverjum um þessa tillögu en í umsögn um breytingatillöguna í Samráðsgáttinni má sjá umsögn frá ósáttum lottóspilara. „Ekki gott mál. Þessi breyting mun minnka vinningslíkurnar verulega og ekki voru þær miklar fyrir. Líklega eru mun meiri líkur að verða fyrir loftsteini en að fá hæsta vinninginn í lottó.“ Þess má geta að líkurnar á að vinna fyrsta vinning verða 1:850.668 fari breytingarnar í gegn en samkvæmt einfaldri leit á netinu eru líkurnar á því að verða fyrir loftsteini 1:840.000.000
Fjárhættuspil Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem að endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira