Arsenal í humátt á eftir Chelsea | Man City felldi Birmingham Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. maí 2022 20:30 Það er alltaf ákveðinn hiti í mannskapnum þegar Arsenal og Tottenham Hotspur mætast. Marc Atkins/Getty Images Tveir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Arsenal vann öruggan sigur á Tottenham Hotspur. Þá er Birmingham City fallið eftir stórt tap gegn Manchester City. Bethany Mead kom Arsenal yfir strax fjögurra mínútna leik. Við það róaðist heimaliðið aðeins en Skytturnar vissu að þær þyrftu að vinna til að halda í við Chelsea á toppi deildarinnar. Beth Mead loves Emirates Stadium. pic.twitter.com/8A4Lv64ltz— Arsenal Women (@ArsenalWFC) May 4, 2022 Staðan var 1-0 allt þangað til á 71. mínútu þegar Caitlin Foord tvöfaldaði forystu Arsenal. Foord var svo aftur á ferðinni tæpum tíu mínútum síðar og öruggur 3-0 sigur Arsenal staðreynd. Það tók Man City dágóða stund að brjótast í gegnum varnarmúr gestanna. Georgia Stanway skoraði fyrsta mark leiksins á 58. mínútu en eftir það opnuðust flóðgáttirnar. Lauren Hemp bætti við öðru marki City á 62. mínútu og Stanway við sínu öðru og þriðja marki heimakvenna örskömmu síðar. Alanna Kennedy, Chloe Kelly og Laura Coombs bættu svo við mörkum áður en leik lauk, lokatölur því 6-0 Man City í vil. Birmingham er þar með fallið úr deildinni. Well played girls! 6-0 #ManCity pic.twitter.com/eFQoSU5qJO— Man City Women (@ManCityWomen) May 4, 2022 Þegar ein umferð er eftir af deildinni er Arsenal í 2. sæti með 52 stig á meðan Chelsea eru á toppi deildarinnar með 53 stig. Man City er svo í 3. sæti með 44 stig. Chelsea fær Manchester United í heimsókn í lokaumferðinni á meðan Arsenal mætir West Ham United. Hver veit nema íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir hafi eitthvað með það að gera hvort liðið verði meistari. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Körfubolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Bethany Mead kom Arsenal yfir strax fjögurra mínútna leik. Við það róaðist heimaliðið aðeins en Skytturnar vissu að þær þyrftu að vinna til að halda í við Chelsea á toppi deildarinnar. Beth Mead loves Emirates Stadium. pic.twitter.com/8A4Lv64ltz— Arsenal Women (@ArsenalWFC) May 4, 2022 Staðan var 1-0 allt þangað til á 71. mínútu þegar Caitlin Foord tvöfaldaði forystu Arsenal. Foord var svo aftur á ferðinni tæpum tíu mínútum síðar og öruggur 3-0 sigur Arsenal staðreynd. Það tók Man City dágóða stund að brjótast í gegnum varnarmúr gestanna. Georgia Stanway skoraði fyrsta mark leiksins á 58. mínútu en eftir það opnuðust flóðgáttirnar. Lauren Hemp bætti við öðru marki City á 62. mínútu og Stanway við sínu öðru og þriðja marki heimakvenna örskömmu síðar. Alanna Kennedy, Chloe Kelly og Laura Coombs bættu svo við mörkum áður en leik lauk, lokatölur því 6-0 Man City í vil. Birmingham er þar með fallið úr deildinni. Well played girls! 6-0 #ManCity pic.twitter.com/eFQoSU5qJO— Man City Women (@ManCityWomen) May 4, 2022 Þegar ein umferð er eftir af deildinni er Arsenal í 2. sæti með 52 stig á meðan Chelsea eru á toppi deildarinnar með 53 stig. Man City er svo í 3. sæti með 44 stig. Chelsea fær Manchester United í heimsókn í lokaumferðinni á meðan Arsenal mætir West Ham United. Hver veit nema íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir hafi eitthvað með það að gera hvort liðið verði meistari.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Körfubolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira