„Þú getur verið virkilega gömul um sextugt eða þú getur verið virkilega ung áttatíu og fimm ára“ Elísabet Hanna skrifar 27. apríl 2022 11:30 Jane Fonda og Lily Tomlin voru glæsilegar um helgina. Getty/Jon Kopaloff Jane Fonda sem er þessa dagana að slá í gegn í þáttunum Grace og Frankie ásamt Lily Tomlin sagði í viðtali að það hræði sig ekki að vera nær dauðanum nú þegar hún er orðin áttatíu og fjögurra ára gömul. „Þú getur verið virkilega gömul um sextugt eða þú getur verið virkilega ung áttatíu og fimm ára,“ segir Fonda í viðtali við CBS. Hún byrjaði ferilinn sinn sem þjálfari og sló í gegn sem slíkur áður en hún sneri sér að leiklistinni og störfum sínum sem aktivisti. En hér að neðan er hægt að sjá myndband sem kom út frá Vanity Fair fyrir helgi þar sem hún rekur allan ferilinn sinn aftur til ársins 1960. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Fl0h1ECKths">watch on YouTube</a> „Ég er súper vör um það að ég sé nær dauðanum en það truflar mig í rauninni ekkert það mikið,“ sagði hún í viðtalinu við CBS. „Það sem truflar mig er að líkaminn minn er í rauninni ekki minn“. Hún hélt áfram: „Hnéin eru ekki mín, mjaðmirnar eru ekki mínar, axlirnar eru ekki mínar. Þú er að horfa á manneskju sem er bara ég héðan og upp“ sagði hún og benti fyrir ofan axlir og vitnar þar meðal annars í liðaskiptiaðgerðirnar sem hún hefur farið í. Grace og Frankie Þættirnir Grace og Frankie fóru fyrst í loftið árið 2015 og er síðasta og sjöunda sería þáttanna að koma út í vikunni. Það gerir þáttinn að þeim Netflix þætti sem hefur verið með lengsta gengið hjá streymisveitunni. Jane Fonda og Lily Tomlin léku einnig saman í myndinni 9 to 5 á sínum tíma og ætlar Dolly Parton, samleikona þeirra í henni, að vera einhver partur af loka seríunni. „Það að ég sé ennþá á lífi og vinnandi, vá, hverjum er ekki sama þó að ég sé ekki lengur með gömlu liðina mína? Og geti ekki skíðað eða hlaupið lengur,“ segir Fonda á léttu nótunum. Þættirnir eru um tvær konur sem þurfa að læra á lífið upp á nýtt eftir að eiginmenn þeirra biðja um skilnað því þeir eru ástfangnir og hafa verið að halda við hvorn annan í mörg ár. Þættirnir hafa vakið mikla lukku með áhorfenda á öllum aldri. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=2kaItzgRzr8">watch on YouTube</a> „Og þetta var allt svo náttúrulegt. Ég bjóst ekki við, og hún bjóst ekki við því heldur. Við bjuggumst ekki við því að vera í vinsælli sjónvarpsþáttaröð á þessum tímapunkti í lífinu,“ bætti Tomlin við í viðtalinu. Hún segir þær hafa vitað að þetta væri verkefni sem þær vildu taka þegar þeim var boðið að vera partur af því þar sem málefnið skiptir þær máli. Hollywood Bíó og sjónvarp Heilsa Tengdar fréttir Jane Fonda handtekin Óskarsverðlaunaleikkonan og aðgerðasinninn Jane Fonda var handtekin í Washington-borg í gær. 12. október 2019 11:08 Jane Fonda: „Fyrir mér er þetta kraftaverk“ Jane Fonda er þakklát fyrir hvert einasta ár. 13. maí 2018 16:22 Jane Fonda opnar sig um kynferðisofbeldi: „Ég var misnotuð sem barn“ Óskarsverðlaunahafinn Jane Fonda sagði á dögunum frá því að hún er þolandi kynferðisofbeldis og var kynferðislega misnotuð sem barn. 3. mars 2017 20:27 Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu Sjá meira
„Þú getur verið virkilega gömul um sextugt eða þú getur verið virkilega ung áttatíu og fimm ára,“ segir Fonda í viðtali við CBS. Hún byrjaði ferilinn sinn sem þjálfari og sló í gegn sem slíkur áður en hún sneri sér að leiklistinni og störfum sínum sem aktivisti. En hér að neðan er hægt að sjá myndband sem kom út frá Vanity Fair fyrir helgi þar sem hún rekur allan ferilinn sinn aftur til ársins 1960. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Fl0h1ECKths">watch on YouTube</a> „Ég er súper vör um það að ég sé nær dauðanum en það truflar mig í rauninni ekkert það mikið,“ sagði hún í viðtalinu við CBS. „Það sem truflar mig er að líkaminn minn er í rauninni ekki minn“. Hún hélt áfram: „Hnéin eru ekki mín, mjaðmirnar eru ekki mínar, axlirnar eru ekki mínar. Þú er að horfa á manneskju sem er bara ég héðan og upp“ sagði hún og benti fyrir ofan axlir og vitnar þar meðal annars í liðaskiptiaðgerðirnar sem hún hefur farið í. Grace og Frankie Þættirnir Grace og Frankie fóru fyrst í loftið árið 2015 og er síðasta og sjöunda sería þáttanna að koma út í vikunni. Það gerir þáttinn að þeim Netflix þætti sem hefur verið með lengsta gengið hjá streymisveitunni. Jane Fonda og Lily Tomlin léku einnig saman í myndinni 9 to 5 á sínum tíma og ætlar Dolly Parton, samleikona þeirra í henni, að vera einhver partur af loka seríunni. „Það að ég sé ennþá á lífi og vinnandi, vá, hverjum er ekki sama þó að ég sé ekki lengur með gömlu liðina mína? Og geti ekki skíðað eða hlaupið lengur,“ segir Fonda á léttu nótunum. Þættirnir eru um tvær konur sem þurfa að læra á lífið upp á nýtt eftir að eiginmenn þeirra biðja um skilnað því þeir eru ástfangnir og hafa verið að halda við hvorn annan í mörg ár. Þættirnir hafa vakið mikla lukku með áhorfenda á öllum aldri. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=2kaItzgRzr8">watch on YouTube</a> „Og þetta var allt svo náttúrulegt. Ég bjóst ekki við, og hún bjóst ekki við því heldur. Við bjuggumst ekki við því að vera í vinsælli sjónvarpsþáttaröð á þessum tímapunkti í lífinu,“ bætti Tomlin við í viðtalinu. Hún segir þær hafa vitað að þetta væri verkefni sem þær vildu taka þegar þeim var boðið að vera partur af því þar sem málefnið skiptir þær máli.
Hollywood Bíó og sjónvarp Heilsa Tengdar fréttir Jane Fonda handtekin Óskarsverðlaunaleikkonan og aðgerðasinninn Jane Fonda var handtekin í Washington-borg í gær. 12. október 2019 11:08 Jane Fonda: „Fyrir mér er þetta kraftaverk“ Jane Fonda er þakklát fyrir hvert einasta ár. 13. maí 2018 16:22 Jane Fonda opnar sig um kynferðisofbeldi: „Ég var misnotuð sem barn“ Óskarsverðlaunahafinn Jane Fonda sagði á dögunum frá því að hún er þolandi kynferðisofbeldis og var kynferðislega misnotuð sem barn. 3. mars 2017 20:27 Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu Sjá meira
Jane Fonda handtekin Óskarsverðlaunaleikkonan og aðgerðasinninn Jane Fonda var handtekin í Washington-borg í gær. 12. október 2019 11:08
Jane Fonda: „Fyrir mér er þetta kraftaverk“ Jane Fonda er þakklát fyrir hvert einasta ár. 13. maí 2018 16:22
Jane Fonda opnar sig um kynferðisofbeldi: „Ég var misnotuð sem barn“ Óskarsverðlaunahafinn Jane Fonda sagði á dögunum frá því að hún er þolandi kynferðisofbeldis og var kynferðislega misnotuð sem barn. 3. mars 2017 20:27