„Ég vil vera á Íslandi því þetta er heimilið mitt“ Elísabet Hanna skrifar 6. apríl 2022 13:12 Kyana Sue Powers vinnur við að búa til efni tengt Íslandi fyrir samfélagsmiðla. Skjáskot/Instagram Davíð Goði Þorvarðarson gerði myndband um mögulega brottvísun Kyönu Sue Powers frá Íslandi sem hefur farið eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla. Á innan við sólarhring voru vel yfir fimmtán þúsund manns búnir að sjá það á Instagram. Fékk höfnun á dvalarleyfi Ásamt myndbandinu er einnig í dreifingu undirskriftalisti til að halda henni á landinu. Kyana er fædd og uppalin í Boston en féll fyrir landinu þegar hún kom hingað sem túristi líkt og segir í myndbandinu hér að neðan. Nýlega sótti hún um dvalarleyfi sem hún sótti um á grundvelli sérfræðiþekkingar í sínu fagi en var hafnað og fékk bréf um að hún þyrfti að yfirgefa landið innan þrjátíu daga eða eiga hættu á því að vera vísað úr landi. „Ég vil vera á Íslandi því þetta er heimilið mitt,“ segir Kyana um landið í samtali við Vísi. „Ísland er jafn mikið heimilið mitt og það er þitt og hvað áttu að gera þegar þú ert rekin frá heimilinu þínu? Ég hef ekki stað til þess að fara á, maður planar ekki svona, maður planar ekki að vera tekinn af heimilinu sínu,“ bætir hún við. @kyanasue Iceland is my home and you can t take that away #iceland #icelandtrip #visiticeland #vacation #reykjavik Home - Edith Whiskers Á fyrirtæki sem sérhæfir sig í efni tengdu Íslenskri náttúru Kyana Sue stofnaði fyrirtækið Kraftar Media sem sérhæfir sig í efnisgerð fyrir samfélagsmiðla, ráðgjöf og markaðssetningu. Hún er einnig dugleg að deila myndböndum af landinu á sínum persónulegu samfélagsmiðlum þar sem hún er meðal annars Tik Tok stjarna með fjölmarga fylgjendur. Þar aðstoðar hún einnig aðra við að koma til landsins að skoða allar þær náttúruperlur sem Ísland býr yfir. Kyana Sue skapar efni tengt íslenskri náttúru.Aðsend Myndbandið hefur fengið mikla athygli Myndbandið hér að ofan hefur vakið mikil viðbrögð á samfélagsmiðlum og finnst Kyönu ómetanlegt að finna allan stuðninginn. „Ég er svo þakklát fyrir allan stuðninginn sem ég er búin að finna eftir að myndbandið kom út,“ Kyana Sue segir Ísland vera heimilið sitt og vill vera hér áfram og lifa því lífi sem hún hefur byggt upp.Aðsend segir hún og þakkar vini sínum Davíð Goða fyrir vel unnið myndband og lögfræðingnum sínum sem er að hjálpa henni í gegnum ferlið. Hún segir það stressandi að eiga á hættu að vera rekin frá heimilinu sínu sem Ísland er en segir þó: „Ég er vongóð á það að fá að vera áfram, ég vil vera áfram og það er ekkert plan B fyrir mig.“ Innflytjendamál Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Fóru yfir daginn í heitum potti aftan á pallbíl Í síðasta þætti af Alex from Iceland fóru þeir Alex Michael Green, Stefán Þór og Davíð Goði saman í Hvítá til að læra á kajak. 11. febrúar 2022 14:30 Stökk fram af fossi í frostinu: „Gott að finna hugrekkið sitt“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra sýndi frá því á samfélagsmiðlum sínum að í gær prófaði hún að hoppa niður jökulkaldan foss. 25. nóvember 2021 10:38 Georgíska fjölskyldan flutt úr landi í morgun Georgísku hjónin, sem eiga barn sem er fætt hér á landi og annað sem er jarðað hér, voru flutt úr landi í morgun. Þetta kemur fram í skriflegu svari frá Útlendingastofnun við fyrirspurn fréttastofu. 4. desember 2019 12:05 Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Fleiri fréttir Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Sjá meira
Fékk höfnun á dvalarleyfi Ásamt myndbandinu er einnig í dreifingu undirskriftalisti til að halda henni á landinu. Kyana er fædd og uppalin í Boston en féll fyrir landinu þegar hún kom hingað sem túristi líkt og segir í myndbandinu hér að neðan. Nýlega sótti hún um dvalarleyfi sem hún sótti um á grundvelli sérfræðiþekkingar í sínu fagi en var hafnað og fékk bréf um að hún þyrfti að yfirgefa landið innan þrjátíu daga eða eiga hættu á því að vera vísað úr landi. „Ég vil vera á Íslandi því þetta er heimilið mitt,“ segir Kyana um landið í samtali við Vísi. „Ísland er jafn mikið heimilið mitt og það er þitt og hvað áttu að gera þegar þú ert rekin frá heimilinu þínu? Ég hef ekki stað til þess að fara á, maður planar ekki svona, maður planar ekki að vera tekinn af heimilinu sínu,“ bætir hún við. @kyanasue Iceland is my home and you can t take that away #iceland #icelandtrip #visiticeland #vacation #reykjavik Home - Edith Whiskers Á fyrirtæki sem sérhæfir sig í efni tengdu Íslenskri náttúru Kyana Sue stofnaði fyrirtækið Kraftar Media sem sérhæfir sig í efnisgerð fyrir samfélagsmiðla, ráðgjöf og markaðssetningu. Hún er einnig dugleg að deila myndböndum af landinu á sínum persónulegu samfélagsmiðlum þar sem hún er meðal annars Tik Tok stjarna með fjölmarga fylgjendur. Þar aðstoðar hún einnig aðra við að koma til landsins að skoða allar þær náttúruperlur sem Ísland býr yfir. Kyana Sue skapar efni tengt íslenskri náttúru.Aðsend Myndbandið hefur fengið mikla athygli Myndbandið hér að ofan hefur vakið mikil viðbrögð á samfélagsmiðlum og finnst Kyönu ómetanlegt að finna allan stuðninginn. „Ég er svo þakklát fyrir allan stuðninginn sem ég er búin að finna eftir að myndbandið kom út,“ Kyana Sue segir Ísland vera heimilið sitt og vill vera hér áfram og lifa því lífi sem hún hefur byggt upp.Aðsend segir hún og þakkar vini sínum Davíð Goða fyrir vel unnið myndband og lögfræðingnum sínum sem er að hjálpa henni í gegnum ferlið. Hún segir það stressandi að eiga á hættu að vera rekin frá heimilinu sínu sem Ísland er en segir þó: „Ég er vongóð á það að fá að vera áfram, ég vil vera áfram og það er ekkert plan B fyrir mig.“
Innflytjendamál Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Fóru yfir daginn í heitum potti aftan á pallbíl Í síðasta þætti af Alex from Iceland fóru þeir Alex Michael Green, Stefán Þór og Davíð Goði saman í Hvítá til að læra á kajak. 11. febrúar 2022 14:30 Stökk fram af fossi í frostinu: „Gott að finna hugrekkið sitt“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra sýndi frá því á samfélagsmiðlum sínum að í gær prófaði hún að hoppa niður jökulkaldan foss. 25. nóvember 2021 10:38 Georgíska fjölskyldan flutt úr landi í morgun Georgísku hjónin, sem eiga barn sem er fætt hér á landi og annað sem er jarðað hér, voru flutt úr landi í morgun. Þetta kemur fram í skriflegu svari frá Útlendingastofnun við fyrirspurn fréttastofu. 4. desember 2019 12:05 Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Fleiri fréttir Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Sjá meira
Fóru yfir daginn í heitum potti aftan á pallbíl Í síðasta þætti af Alex from Iceland fóru þeir Alex Michael Green, Stefán Þór og Davíð Goði saman í Hvítá til að læra á kajak. 11. febrúar 2022 14:30
Stökk fram af fossi í frostinu: „Gott að finna hugrekkið sitt“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra sýndi frá því á samfélagsmiðlum sínum að í gær prófaði hún að hoppa niður jökulkaldan foss. 25. nóvember 2021 10:38
Georgíska fjölskyldan flutt úr landi í morgun Georgísku hjónin, sem eiga barn sem er fætt hér á landi og annað sem er jarðað hér, voru flutt úr landi í morgun. Þetta kemur fram í skriflegu svari frá Útlendingastofnun við fyrirspurn fréttastofu. 4. desember 2019 12:05