Abidal grunaður um vera með illa fengna lifur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. apríl 2022 11:30 Ekki er vitað úr hverjum lifrin í Eric Abidal er. Hún er allavega ekki úr frænda hans eins og haldið var. getty/Xavier B Spænska lögreglan grunar Eric Abidal, fyrrverandi leikmann og íþróttastjóra Barcelona, um að hafa fengið nýja lifur með ólögmætum hætti. Abidal greindist með krabbamein í lifur í mars 2011. Í kjölfarið gekkst hann undir aðgerð og fékk nýja lifur grædda í sig. Líffæragjafinn var frændi hans, Gerard Armand. Eða svo var haldið. El Confidencial á Spáni greinir frá því að lifrin hafi ekkert verið úr frændanum og Abidal sé grunaður um að hafa fengið lifrina með ólögmætum hætti. Eftir að Abidal lagði skóna á hilluna 2014 var málið tekið til rannsóknar. Henni lauk hins vegar vegna skorts á sönnunargögnum. En eftir að símtöl Abidals voru hleruð og niðurstöður úr eiturefnagreiningu voru opinberaðar var málið tekið upp að nýju. Sandro Rossell, fyrrverandi forseti Barcelona, er einnig tengdur inn í málið en lögreglan á að hafa fundið símtöl þar sem hann talaði um að kaupa ólöglega lifur fyrir Abidal. Ýmislegt hefur gengið á hjá Abidal á undanförnum mánuðum. Hann tengdist árásinni á Kheiru Hamraoui, leikmann Paris Saint-Germain, í nóvember á síðasta ári. Talið var að eiginkona Abidals, Hayet, hefði skipulagt árásina á Hamraoui vegna meint framhjáhalds þeirra. Abidal lék með Barcelona á árunum 2007-13 og var seinna íþróttastjóri félagsins um tveggja ára skeið, meðal annars þegar Hamraoui samdi við Barcelona. Abidal var úr því starfi eftir að Barcelona tapaði 8-2 fyrir Bayern München í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu sumarið 2020. Spænski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Sjá meira
Abidal greindist með krabbamein í lifur í mars 2011. Í kjölfarið gekkst hann undir aðgerð og fékk nýja lifur grædda í sig. Líffæragjafinn var frændi hans, Gerard Armand. Eða svo var haldið. El Confidencial á Spáni greinir frá því að lifrin hafi ekkert verið úr frændanum og Abidal sé grunaður um að hafa fengið lifrina með ólögmætum hætti. Eftir að Abidal lagði skóna á hilluna 2014 var málið tekið til rannsóknar. Henni lauk hins vegar vegna skorts á sönnunargögnum. En eftir að símtöl Abidals voru hleruð og niðurstöður úr eiturefnagreiningu voru opinberaðar var málið tekið upp að nýju. Sandro Rossell, fyrrverandi forseti Barcelona, er einnig tengdur inn í málið en lögreglan á að hafa fundið símtöl þar sem hann talaði um að kaupa ólöglega lifur fyrir Abidal. Ýmislegt hefur gengið á hjá Abidal á undanförnum mánuðum. Hann tengdist árásinni á Kheiru Hamraoui, leikmann Paris Saint-Germain, í nóvember á síðasta ári. Talið var að eiginkona Abidals, Hayet, hefði skipulagt árásina á Hamraoui vegna meint framhjáhalds þeirra. Abidal lék með Barcelona á árunum 2007-13 og var seinna íþróttastjóri félagsins um tveggja ára skeið, meðal annars þegar Hamraoui samdi við Barcelona. Abidal var úr því starfi eftir að Barcelona tapaði 8-2 fyrir Bayern München í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu sumarið 2020.
Spænski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn