Tvö prósent Íslands er nú þakið skógi og kjarri Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 3. apríl 2022 20:04 Nú eru tvö prósent af Íslandi þakin skógi og kjarri en þessi tala hefur verið eitt prósent fram að þessu. Eftir tuttugu ár er gert ráð fyrri að talan verði komin upp í 2,6 prósent. Magnús Hlynur Hreiðarsson Skógræktarfólk kætist þessa dagana því að nú eru tvö prósent af Íslandi þakin skógi og kjarri en þessi tala hefur verið eitt prósent fram að þessu. Eftir tuttugu ár er gert ráð fyrri að talan verði komin upp í 2,6 prósent. Um 150 manns sóttu í vikunni tveggja daga ráðstefnu Skógræktarinnar, sem bar yfirskriftina „Skógrækt 2030 – Ábyrg framtíð“ og var haldin á Hótel Geysi í Haukadal í Bláskógabyggð. Fjölmörg áhugaverð erindi voru flutt og farið í skoðunarferð á Laugarvatn. Frétt þingsins er þó þessi. „Já, það eru tíðindi, við erum núna komin upp fyrir tvö prósent af landinu, sem er þá vaxið af skógi og kjarri en var áður í kringum eitt prósent, þannig að það margt að gerast. Þetta er stór frétt, það er alltaf áfangi þegar maður kemst yfir eitt prósent í viðbót,“ segir Arnór Snorrason skógfræðingur á rannsóknarstöð Skógræktar á Mógilsá. En hverju þakkar Arnór þessa aukningu? „Það er auðvitað þessi aukna skógrækt, sem hefur verið í gangi á Íslandi. Við vorum með eitthvað um sjö þúsund hektara af ræktuðum skógi á Íslandi 1990 en þeir eru orðnir núna fjörutíu og fimm þúsund. Þetta er bara það mikla skógræktarátak, sem hefur farið fram í landinu.“ Mjög góð þátttaka var á ráðstefnu Skógræktarinnar á Hótel Geysi í Haukadal í vikunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Arnþór segir líka að náttúrulegu birkiskógarnir séu að bæta við sig og að það séu ný tíðindi því fram að því hafa þeir verið að gefa heldur eftir alveg frá landnámi. Arnór segir mikla ánægju með hvað skógrækt gengur vel á Íslandi og hvað það er mikill áhugi á ræktuninni út um allt land. „Já, við erum mjög ánægðir og við viljum auðvitað halda áfram. Það er bara að rækta meiri skóg, það er mottóið,“ segir hann kampakátur. Arnór Snorrason skógfræðingur á rannsóknarstöð Skógræktar á Mógilsá.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bláskógabyggð Skógrækt og landgræðsla Landbúnaður Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Innlent Fleiri fréttir Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Sjá meira
Um 150 manns sóttu í vikunni tveggja daga ráðstefnu Skógræktarinnar, sem bar yfirskriftina „Skógrækt 2030 – Ábyrg framtíð“ og var haldin á Hótel Geysi í Haukadal í Bláskógabyggð. Fjölmörg áhugaverð erindi voru flutt og farið í skoðunarferð á Laugarvatn. Frétt þingsins er þó þessi. „Já, það eru tíðindi, við erum núna komin upp fyrir tvö prósent af landinu, sem er þá vaxið af skógi og kjarri en var áður í kringum eitt prósent, þannig að það margt að gerast. Þetta er stór frétt, það er alltaf áfangi þegar maður kemst yfir eitt prósent í viðbót,“ segir Arnór Snorrason skógfræðingur á rannsóknarstöð Skógræktar á Mógilsá. En hverju þakkar Arnór þessa aukningu? „Það er auðvitað þessi aukna skógrækt, sem hefur verið í gangi á Íslandi. Við vorum með eitthvað um sjö þúsund hektara af ræktuðum skógi á Íslandi 1990 en þeir eru orðnir núna fjörutíu og fimm þúsund. Þetta er bara það mikla skógræktarátak, sem hefur farið fram í landinu.“ Mjög góð þátttaka var á ráðstefnu Skógræktarinnar á Hótel Geysi í Haukadal í vikunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Arnþór segir líka að náttúrulegu birkiskógarnir séu að bæta við sig og að það séu ný tíðindi því fram að því hafa þeir verið að gefa heldur eftir alveg frá landnámi. Arnór segir mikla ánægju með hvað skógrækt gengur vel á Íslandi og hvað það er mikill áhugi á ræktuninni út um allt land. „Já, við erum mjög ánægðir og við viljum auðvitað halda áfram. Það er bara að rækta meiri skóg, það er mottóið,“ segir hann kampakátur. Arnór Snorrason skógfræðingur á rannsóknarstöð Skógræktar á Mógilsá.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Bláskógabyggð Skógrækt og landgræðsla Landbúnaður Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Innlent Fleiri fréttir Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Sjá meira