Ezra Miller handtekið á Hawaii Elísabet Hanna skrifar 31. mars 2022 12:31 Ezra Miller komst í kast við lögin um helgina. Getty/Jamie McCarthy Ezra Miller var handtekið á Hawaii fyrir tvö brot af óreglu og áreitni eftir deilur sem áttu sér stað á karókíbar um helgina. Einnig hefur par frá svæðinu sem Ezra gisti hjá sótt um nálgunarbann á stjörnuna eftir að hán réðst inn í svefnherbergið þeirra. Ezra lék meðal annars í We Need To Talk About Kevin, The perks of being a wallflower, Fantastic Beasts-myndunum og sem Barry Allen, eða The Flash, í Justice League. Var einnig með ógnandi hegðun á Íslandi Hán hefur áður komið til Íslands árið 2020 og lenti þar í deilum við konu á Prikinu sem staðfesti að hánum hafi verið vísað út af staðnum. Í kjölfarið gekk myndband á netinu þar sem hán virtist taka konu hálstaki og henda henni í jörðina. Mynd frá lögreglunni á Hawai.Getty/Handout Handtaka eftir karókí Samkvæmt heimildum var Ezra á karókíbar um helgina þar sem hán missti stjórn á sér. Hán á að hafa öskrað á fólk, pirrast á því fyrir að vera að syngja, rifið hljóðnemann af ungri konu, notað ljót orð og réðst á mann sem var í pílukasti. Æddi inn í svefnherbergið Parið sem sótti um nálgunarbannið segir forsöguna vera þá að þau hafi kynnst Ezra á markaði og fékk hán gistingu hjá þeim á meðan hán var á svæðinu. Eftir atvikið á karókíbarnum um helgina borgaði parið sekt til þess að frelsa hán úr fangelsinu og átti atvikið sér svo stað þegar heim var komið. Hán stal einnig af þeim kortum, veski og vegabréfum. Í skjölum þar sem sótt var um nálgunarbannið kemur fram að Ezra hafi komið æðandi inn í svefnherbergi parsins á mánudaginn og hótað öllu illu með orðunum: „Ég mun grafa þig og lauslátu konuna þína“ Hollywood Mál Ezra Miller Tengdar fréttir Ezra Miller vildi sem minnst af athygli vita á N1 í Borgarnesi Leikarinn var þar á ferð ásamt félaga sínum og leiðsögumanni og virtust þeir ætla að falla ansi vel inn í hópinn þar til ungar stúlkur báru kennsl á kauða. 26. ágúst 2019 16:31 Bandarískur stórleikari mætti óvænt í 80s-partí í ÍR-heimilinu Glæddi partíið heldur betur lífi sem var nánast búið þegar hann mætti. 19. nóvember 2018 13:30 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
Ezra lék meðal annars í We Need To Talk About Kevin, The perks of being a wallflower, Fantastic Beasts-myndunum og sem Barry Allen, eða The Flash, í Justice League. Var einnig með ógnandi hegðun á Íslandi Hán hefur áður komið til Íslands árið 2020 og lenti þar í deilum við konu á Prikinu sem staðfesti að hánum hafi verið vísað út af staðnum. Í kjölfarið gekk myndband á netinu þar sem hán virtist taka konu hálstaki og henda henni í jörðina. Mynd frá lögreglunni á Hawai.Getty/Handout Handtaka eftir karókí Samkvæmt heimildum var Ezra á karókíbar um helgina þar sem hán missti stjórn á sér. Hán á að hafa öskrað á fólk, pirrast á því fyrir að vera að syngja, rifið hljóðnemann af ungri konu, notað ljót orð og réðst á mann sem var í pílukasti. Æddi inn í svefnherbergið Parið sem sótti um nálgunarbannið segir forsöguna vera þá að þau hafi kynnst Ezra á markaði og fékk hán gistingu hjá þeim á meðan hán var á svæðinu. Eftir atvikið á karókíbarnum um helgina borgaði parið sekt til þess að frelsa hán úr fangelsinu og átti atvikið sér svo stað þegar heim var komið. Hán stal einnig af þeim kortum, veski og vegabréfum. Í skjölum þar sem sótt var um nálgunarbannið kemur fram að Ezra hafi komið æðandi inn í svefnherbergi parsins á mánudaginn og hótað öllu illu með orðunum: „Ég mun grafa þig og lauslátu konuna þína“
Hollywood Mál Ezra Miller Tengdar fréttir Ezra Miller vildi sem minnst af athygli vita á N1 í Borgarnesi Leikarinn var þar á ferð ásamt félaga sínum og leiðsögumanni og virtust þeir ætla að falla ansi vel inn í hópinn þar til ungar stúlkur báru kennsl á kauða. 26. ágúst 2019 16:31 Bandarískur stórleikari mætti óvænt í 80s-partí í ÍR-heimilinu Glæddi partíið heldur betur lífi sem var nánast búið þegar hann mætti. 19. nóvember 2018 13:30 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
Ezra Miller vildi sem minnst af athygli vita á N1 í Borgarnesi Leikarinn var þar á ferð ásamt félaga sínum og leiðsögumanni og virtust þeir ætla að falla ansi vel inn í hópinn þar til ungar stúlkur báru kennsl á kauða. 26. ágúst 2019 16:31
Bandarískur stórleikari mætti óvænt í 80s-partí í ÍR-heimilinu Glæddi partíið heldur betur lífi sem var nánast búið þegar hann mætti. 19. nóvember 2018 13:30