Sömdu við besta mann deildarinnar en sendu svo besta vopnið hans í burtu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2022 14:41 Davante Adams og Aaron Rodgers voru frábærir saman hjá Green Bay Packers . Getty/Stacy Revere Aaron Rodgers verður áfram leikstjórnandi Green Bay Packers í NFL-deildinni en hann sendir ekki fleiri sendingar á útherjann frábæra Davante Adams. Green Bay Packers ákvað í gær að skipta Davante Adams til Las Vegas Raiders fyrir valrétti í bæði fyrstu og annarri umferð í nýliðavalinu í ár. Davante Adams is the highest-paid WR in football Well deserved pic.twitter.com/k63ZxWc5wh— PFF (@PFF) March 17, 2022 Samvinna Aaron Rodgers og Davante Adams hefur verið frábær undanfarin ár og algjör lykill í sóknarleik Packers liðsins. Nú verður Rodgers að finna nýjan uppáhaldsmann. Packers liðið verður því mðe fjóra valrétti meðal þeirra sextíu fyrstu. Þeir fengu 22. valrétt og 53. valrétt frá Raiders en eru einnig með 28. og 59. valrétt. Final thought (for now) on the Davante Adams trade: His agents Frank Bauer and Kenny Chapman confirm that the #Packers offered more money than the contract he ll sign in Las Vegas. Simply, it was his lifelong dream to be with the #Raiders.— Ian Rapoport (@RapSheet) March 18, 2022 Adams skrifar undir fimm ára samning sem skilar honum 28,5 milljónum dollurum að meðaltali á ári eða rúma 3,68 milljarða króna. Hann er líka öruggur um 67,5 milljónir dollara í þessum samningi eða 8,7 milljarða króna. Reunited.@tae15adams @derekcarrqb pic.twitter.com/Z6SYuqtgF9— SportsCenter (@SportsCenter) March 17, 2022 Hinn 29 ára gamli Adams vildi komast til Raiders og er sagður hafa samið um minni pening en hann hefði fengið hjá Packers. Í Las Vegas spilar hann með Derek Carr sem var leikstjórnandi hans hjá Fresno State háskólanum. NFL Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sjá meira
Green Bay Packers ákvað í gær að skipta Davante Adams til Las Vegas Raiders fyrir valrétti í bæði fyrstu og annarri umferð í nýliðavalinu í ár. Davante Adams is the highest-paid WR in football Well deserved pic.twitter.com/k63ZxWc5wh— PFF (@PFF) March 17, 2022 Samvinna Aaron Rodgers og Davante Adams hefur verið frábær undanfarin ár og algjör lykill í sóknarleik Packers liðsins. Nú verður Rodgers að finna nýjan uppáhaldsmann. Packers liðið verður því mðe fjóra valrétti meðal þeirra sextíu fyrstu. Þeir fengu 22. valrétt og 53. valrétt frá Raiders en eru einnig með 28. og 59. valrétt. Final thought (for now) on the Davante Adams trade: His agents Frank Bauer and Kenny Chapman confirm that the #Packers offered more money than the contract he ll sign in Las Vegas. Simply, it was his lifelong dream to be with the #Raiders.— Ian Rapoport (@RapSheet) March 18, 2022 Adams skrifar undir fimm ára samning sem skilar honum 28,5 milljónum dollurum að meðaltali á ári eða rúma 3,68 milljarða króna. Hann er líka öruggur um 67,5 milljónir dollara í þessum samningi eða 8,7 milljarða króna. Reunited.@tae15adams @derekcarrqb pic.twitter.com/Z6SYuqtgF9— SportsCenter (@SportsCenter) March 17, 2022 Hinn 29 ára gamli Adams vildi komast til Raiders og er sagður hafa samið um minni pening en hann hefði fengið hjá Packers. Í Las Vegas spilar hann með Derek Carr sem var leikstjórnandi hans hjá Fresno State háskólanum.
NFL Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sjá meira