Instagram bannar Kanye Elísabet Hanna skrifar 17. mars 2022 11:30 Kanye hefur verið útilokaður af Instagram í sólarhring. Getty/Stephane Cardinale - Corbis Meta hefur tekið þá ákvörðun að banna Kanye West af Instagram í sólarhring vegna áreitis á miðlinum. Rapparinn hefur verið að áreita Pete Davidson sem er kærasti fyrrverandi eiginkonu hans Kim og einnig þáttastjórnandann Trevor Noah. Meta tilbúið að taka fleiri skref Meta segir að hegðun rapparans brjóti á reglum miðilsins um hatursorðræði, áreitni og einelti og því fær hann að sæta sólarhringsbann. Talsmaður frá fyrirtækinu segir að þau séu tilbúin að taka fleiri skref ef brot á reglunum eiga sér stað í framtíðinni. Meta hefur þurft að grípa til þessa úrræðis áður meðal annars þegar Donald Trump var að brjóta reglurnar á miðlum fyrirtækisins. Mennirnir á myndinni ættu mögulega að leita eftir aðstoð við samfélagsmiðla frá utanaðkomandi aðilum.Getty/Pool Rasísk ummæli um Trevor á Instagram Trevor Noah varð fyrir barðinu á Kanye eftir að hann opnaði á umræðuna um skilnaðinn þeirra og var að tala um hversu margar konur verða fyrir slíkri áreitni þegar þær fara úr samböndum. Móðir hans lenti meðal annars í því að vera skotin í hausinn af fyrrverandi stjúpföður Noah eftir mikið áreiti í kjölfar skilnaðar. Hann talaði einnig um það að Kanye hefur áður opnað sig um geðræn veikindi sín og að fólk sé komið með áhyggjur af því hvernig hann er að áreita fyrrverandi eiginkonu sína sem hefur margsinnis beðið hann um að virða mörkin og hætta að áreita sig og kærastann sinn. Unpacking the Kim-Kanye-Pete situation and the harassment many women face when trying to leave a relationship. pic.twitter.com/qF3cfiYL9R— The Daily Show (@TheDailyShow) March 16, 2022 Í kjölfar umræðunnar birti Kanye myndir af Trevor á samfélagsmiðlum sínum með ljótum og rasískum texta. Rógburður um að fá ekki að hitta börnin og grimm list Kanye deildi nýlega tónlistarmyndbandi þar sem vera sem lítur út eins og Pete Davidson var misnotuð, pynt og afhausuð en hann kallaði það list. Það var það nýjasta hjá Kanye sem hefur verið að áreita Pete um nokkurt skeið á samfélagsmiðlum með myndböndum og skilaboðum. Kanye á körfuboltaleik með syni sínum í gær.Getty/ MediaNews Group/The Mercury News via Getty Images Einnig birti hann mynd af bakpoka átta ára gömlu dóttur sinnar með myndalýsingunni „Þetta var á bakpoka dóttur minnar síðast þegar ég mátti sjá hana í síðustu viku.“ Hann gaf þar með til kynna að hann væri ekki að fá að hitta börnin sín. Kim var fljót að svara og sagði „Hættu með þennan rógburð, þú varst hérna í morgun að sækja krakkana fyrir skólann“. Hollywood Samfélagsmiðlar Meta Tjáningarfrelsi Mál Kanye West Tengdar fréttir Ný kærasta Kanye West sögð skuggalega lík Kim Kardashian Tónlistarmaðurinn Kanye West er nú orðaður við hina tuttugu og fjögurra ára gömlu Chaney Jones. Það sem hefur þó helst vakið athygli er að Jones er talin vera skuggalega lík Kim Kardashian, fyrrverandi eiginkonu West. 8. mars 2022 16:30 Ye grefur Pete Davidson í nýjasta tónlistarmyndbandinu sínu Nýjasta útspil rapparans Ye, áður Kanye West, hefur vakið töluverða athygli síðustu klukkustundir. Í nýju myndbandi við lagið Eazy grefur hann leirútgáfu Pete Davidsson. 3. mars 2022 12:16 „Segðu mömmu þinni að ég sé búinn að breyta nafninu þínu til lífstíðar“ Kanye West heldur áfram að tala niður til Pete Davidson á Instagram sem er kærasti Kim Kardashian, fyrrverandi eiginkonu Kanye. Pete yfirgaf miðilinn fyrr í vikunni þar sem hann sagði að hann væri ekki að fá neitt jákvætt út úr því að vera á honum og Kanye virðist ánægður með afrekið. 25. febrúar 2022 13:30 Kanye herjar á Pete Davidson: „Sjáið þennan fávita“ Tónlistarmaðurinn Kanye West hefur farið stórum á Instagram um helgina en hann hefur greinilega haft Pete Davidson, kærasta Kim Kardashian fyrrverandi konu Kanye og grínista, á heilanum. 14. febrúar 2022 14:00 Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Fleiri fréttir Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Sjá meira
Meta tilbúið að taka fleiri skref Meta segir að hegðun rapparans brjóti á reglum miðilsins um hatursorðræði, áreitni og einelti og því fær hann að sæta sólarhringsbann. Talsmaður frá fyrirtækinu segir að þau séu tilbúin að taka fleiri skref ef brot á reglunum eiga sér stað í framtíðinni. Meta hefur þurft að grípa til þessa úrræðis áður meðal annars þegar Donald Trump var að brjóta reglurnar á miðlum fyrirtækisins. Mennirnir á myndinni ættu mögulega að leita eftir aðstoð við samfélagsmiðla frá utanaðkomandi aðilum.Getty/Pool Rasísk ummæli um Trevor á Instagram Trevor Noah varð fyrir barðinu á Kanye eftir að hann opnaði á umræðuna um skilnaðinn þeirra og var að tala um hversu margar konur verða fyrir slíkri áreitni þegar þær fara úr samböndum. Móðir hans lenti meðal annars í því að vera skotin í hausinn af fyrrverandi stjúpföður Noah eftir mikið áreiti í kjölfar skilnaðar. Hann talaði einnig um það að Kanye hefur áður opnað sig um geðræn veikindi sín og að fólk sé komið með áhyggjur af því hvernig hann er að áreita fyrrverandi eiginkonu sína sem hefur margsinnis beðið hann um að virða mörkin og hætta að áreita sig og kærastann sinn. Unpacking the Kim-Kanye-Pete situation and the harassment many women face when trying to leave a relationship. pic.twitter.com/qF3cfiYL9R— The Daily Show (@TheDailyShow) March 16, 2022 Í kjölfar umræðunnar birti Kanye myndir af Trevor á samfélagsmiðlum sínum með ljótum og rasískum texta. Rógburður um að fá ekki að hitta börnin og grimm list Kanye deildi nýlega tónlistarmyndbandi þar sem vera sem lítur út eins og Pete Davidson var misnotuð, pynt og afhausuð en hann kallaði það list. Það var það nýjasta hjá Kanye sem hefur verið að áreita Pete um nokkurt skeið á samfélagsmiðlum með myndböndum og skilaboðum. Kanye á körfuboltaleik með syni sínum í gær.Getty/ MediaNews Group/The Mercury News via Getty Images Einnig birti hann mynd af bakpoka átta ára gömlu dóttur sinnar með myndalýsingunni „Þetta var á bakpoka dóttur minnar síðast þegar ég mátti sjá hana í síðustu viku.“ Hann gaf þar með til kynna að hann væri ekki að fá að hitta börnin sín. Kim var fljót að svara og sagði „Hættu með þennan rógburð, þú varst hérna í morgun að sækja krakkana fyrir skólann“.
Hollywood Samfélagsmiðlar Meta Tjáningarfrelsi Mál Kanye West Tengdar fréttir Ný kærasta Kanye West sögð skuggalega lík Kim Kardashian Tónlistarmaðurinn Kanye West er nú orðaður við hina tuttugu og fjögurra ára gömlu Chaney Jones. Það sem hefur þó helst vakið athygli er að Jones er talin vera skuggalega lík Kim Kardashian, fyrrverandi eiginkonu West. 8. mars 2022 16:30 Ye grefur Pete Davidson í nýjasta tónlistarmyndbandinu sínu Nýjasta útspil rapparans Ye, áður Kanye West, hefur vakið töluverða athygli síðustu klukkustundir. Í nýju myndbandi við lagið Eazy grefur hann leirútgáfu Pete Davidsson. 3. mars 2022 12:16 „Segðu mömmu þinni að ég sé búinn að breyta nafninu þínu til lífstíðar“ Kanye West heldur áfram að tala niður til Pete Davidson á Instagram sem er kærasti Kim Kardashian, fyrrverandi eiginkonu Kanye. Pete yfirgaf miðilinn fyrr í vikunni þar sem hann sagði að hann væri ekki að fá neitt jákvætt út úr því að vera á honum og Kanye virðist ánægður með afrekið. 25. febrúar 2022 13:30 Kanye herjar á Pete Davidson: „Sjáið þennan fávita“ Tónlistarmaðurinn Kanye West hefur farið stórum á Instagram um helgina en hann hefur greinilega haft Pete Davidson, kærasta Kim Kardashian fyrrverandi konu Kanye og grínista, á heilanum. 14. febrúar 2022 14:00 Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Fleiri fréttir Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Sjá meira
Ný kærasta Kanye West sögð skuggalega lík Kim Kardashian Tónlistarmaðurinn Kanye West er nú orðaður við hina tuttugu og fjögurra ára gömlu Chaney Jones. Það sem hefur þó helst vakið athygli er að Jones er talin vera skuggalega lík Kim Kardashian, fyrrverandi eiginkonu West. 8. mars 2022 16:30
Ye grefur Pete Davidson í nýjasta tónlistarmyndbandinu sínu Nýjasta útspil rapparans Ye, áður Kanye West, hefur vakið töluverða athygli síðustu klukkustundir. Í nýju myndbandi við lagið Eazy grefur hann leirútgáfu Pete Davidsson. 3. mars 2022 12:16
„Segðu mömmu þinni að ég sé búinn að breyta nafninu þínu til lífstíðar“ Kanye West heldur áfram að tala niður til Pete Davidson á Instagram sem er kærasti Kim Kardashian, fyrrverandi eiginkonu Kanye. Pete yfirgaf miðilinn fyrr í vikunni þar sem hann sagði að hann væri ekki að fá neitt jákvætt út úr því að vera á honum og Kanye virðist ánægður með afrekið. 25. febrúar 2022 13:30
Kanye herjar á Pete Davidson: „Sjáið þennan fávita“ Tónlistarmaðurinn Kanye West hefur farið stórum á Instagram um helgina en hann hefur greinilega haft Pete Davidson, kærasta Kim Kardashian fyrrverandi konu Kanye og grínista, á heilanum. 14. febrúar 2022 14:00