GDRN fékk dýrar sængurgjafir eftir allt saman Eiður Þór Árnason skrifar 14. mars 2022 23:59 Í upphafi virtist sem RÚV hafi gefið Guðrúnu barnabílstól, barnavagn og leikgrind. Öllu var þó skilað að sögn skipuleggjenda. Skjáskot Mikla athygli vakti þegar tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, eða GDRN, virtist fá dýrar sængurgjafir að gjöf frá RÚV á síðara undanúrslitakvöldi Söngvakeppninnar laugardaginn 5. mars. Síðar var greint frá því að um grínatriði hafi verið að ræða en nú virðist sem tónlistarkonan standi ekki uppi með tómar hendur eftir allt saman. Barnavöruverslunin Fífa hefur fært hinni verðandi móður barnavagn og bílstól, og er tekið sérstaklega fram að hún þurfi ekki að skila gjöfunum í þetta skiptið. Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu verslunarinnar. Meint gjafakaup RÚV voru umdeild meðal netverja en telja má að andvirði varanna sem hún sást taka við í útsendingunni kosti ekki minna en 250 þúsund krónur. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, einn kynna Söngvakeppninnar, staðfesti í samtali við fréttastofu á dögunum að Guðrún hafi ekki fengið að halda gjöfunum og öllu hafi verið skilað. Um hafi verið að ræða grín og Guðrún hafi vitað af því fyrir fram. Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson, sem afhenti Guðrúnu gjafirnar í umræddri útsendingu, fagnar niðurstöðunni í Instagram-hringrás sinni. Allt sé gott sem endar vel. Börn og uppeldi Tengdar fréttir Fékk ekki að taka 250 þúsund króna sængurgjafirnar með sér heim Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, eða GDRN, fékk ekki að halda sængurgjöfum sem henni voru færðar á síðara undanúrslitakvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins, sem fór fram á laugardag. 9. mars 2022 20:05 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
Síðar var greint frá því að um grínatriði hafi verið að ræða en nú virðist sem tónlistarkonan standi ekki uppi með tómar hendur eftir allt saman. Barnavöruverslunin Fífa hefur fært hinni verðandi móður barnavagn og bílstól, og er tekið sérstaklega fram að hún þurfi ekki að skila gjöfunum í þetta skiptið. Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu verslunarinnar. Meint gjafakaup RÚV voru umdeild meðal netverja en telja má að andvirði varanna sem hún sást taka við í útsendingunni kosti ekki minna en 250 þúsund krónur. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, einn kynna Söngvakeppninnar, staðfesti í samtali við fréttastofu á dögunum að Guðrún hafi ekki fengið að halda gjöfunum og öllu hafi verið skilað. Um hafi verið að ræða grín og Guðrún hafi vitað af því fyrir fram. Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson, sem afhenti Guðrúnu gjafirnar í umræddri útsendingu, fagnar niðurstöðunni í Instagram-hringrás sinni. Allt sé gott sem endar vel.
Börn og uppeldi Tengdar fréttir Fékk ekki að taka 250 þúsund króna sængurgjafirnar með sér heim Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, eða GDRN, fékk ekki að halda sængurgjöfum sem henni voru færðar á síðara undanúrslitakvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins, sem fór fram á laugardag. 9. mars 2022 20:05 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
Fékk ekki að taka 250 þúsund króna sængurgjafirnar með sér heim Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, eða GDRN, fékk ekki að halda sængurgjöfum sem henni voru færðar á síðara undanúrslitakvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins, sem fór fram á laugardag. 9. mars 2022 20:05