Glímukappinn gleymdi að segja frá skilnaðinum Elísabet Hanna skrifar 1. mars 2022 17:30 Hulk Hogan kallar aðdáendur sína „maniacs“. Getty/ Jerod Harris Glímukappinn Hulk Hogan gerði aðdáendur sína heldur betur hissa þegar hann byrjaði að mæta á stefnumót með nýju kærustunni án þess að tilkynna um skilnaðinn sinn. Myndir af honum og kærustunni Sky Daily vöktu upp margar spurningar sem hann hefur nú svarað. Hulk gaf út tilkynningu í kjölfar ruglingsins þar sem hann sagðist hafa haldið að allir vissu af skilnaðinum. Hann og Jennifer McDaniel giftu sig árið 2010 en skildu undir lok síðasta árs. Þar áður var hann giftur Lindu Marie Bollea í 24 ár á á með henni tvö börn. Yo Maniacs just for the record,the Facebook and Instagram posts are of me and my girlfriend Sky,I am officially divorced, sorry I thought everyone already knew,love my Maniacs4Life— Hulk Hogan (@HulkHogan) February 28, 2022 Þegar hann var giftur fyrstu eiginkonu sinni Lindu voru þau fjölskyldan með raunveruleikaþættina Hogan Knows Best þar sem hjónin komu fram ásamt börnunum sínum Brooke og Nick. Þátturinn hætti á svipuðum tíma og hjónin fóru í sitthvora áttina. Hér má sjá mynd af fjölskyldunni frá þeim tíma sem þau voru með raunveruleikaþátt.Getty/ James Devaney Hollywood Fjölbragðaglíma Tengdar fréttir Harkaleg lending Hulk Hogan í Keflavík Einkaflugvél glímukappans Hulk Hogan skemmdist í lendingu á Keflavíkurflugvelli í dag. 29. október 2019 23:58 Chris Hemsworth mun leika Hulk Hogan Myndin mun einblína á hvernig Hogan varð að stærsta nafni glímuheimsins. 21. febrúar 2019 07:54 Hulk Hogan fær 14 milljarða í skaðabætur vegna kynlífsmyndbands Réttarhöldin hafa vakið mikla athygli í Bandaríkjunum. 18. mars 2016 23:24 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Hulk gaf út tilkynningu í kjölfar ruglingsins þar sem hann sagðist hafa haldið að allir vissu af skilnaðinum. Hann og Jennifer McDaniel giftu sig árið 2010 en skildu undir lok síðasta árs. Þar áður var hann giftur Lindu Marie Bollea í 24 ár á á með henni tvö börn. Yo Maniacs just for the record,the Facebook and Instagram posts are of me and my girlfriend Sky,I am officially divorced, sorry I thought everyone already knew,love my Maniacs4Life— Hulk Hogan (@HulkHogan) February 28, 2022 Þegar hann var giftur fyrstu eiginkonu sinni Lindu voru þau fjölskyldan með raunveruleikaþættina Hogan Knows Best þar sem hjónin komu fram ásamt börnunum sínum Brooke og Nick. Þátturinn hætti á svipuðum tíma og hjónin fóru í sitthvora áttina. Hér má sjá mynd af fjölskyldunni frá þeim tíma sem þau voru með raunveruleikaþátt.Getty/ James Devaney
Hollywood Fjölbragðaglíma Tengdar fréttir Harkaleg lending Hulk Hogan í Keflavík Einkaflugvél glímukappans Hulk Hogan skemmdist í lendingu á Keflavíkurflugvelli í dag. 29. október 2019 23:58 Chris Hemsworth mun leika Hulk Hogan Myndin mun einblína á hvernig Hogan varð að stærsta nafni glímuheimsins. 21. febrúar 2019 07:54 Hulk Hogan fær 14 milljarða í skaðabætur vegna kynlífsmyndbands Réttarhöldin hafa vakið mikla athygli í Bandaríkjunum. 18. mars 2016 23:24 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Harkaleg lending Hulk Hogan í Keflavík Einkaflugvél glímukappans Hulk Hogan skemmdist í lendingu á Keflavíkurflugvelli í dag. 29. október 2019 23:58
Chris Hemsworth mun leika Hulk Hogan Myndin mun einblína á hvernig Hogan varð að stærsta nafni glímuheimsins. 21. febrúar 2019 07:54
Hulk Hogan fær 14 milljarða í skaðabætur vegna kynlífsmyndbands Réttarhöldin hafa vakið mikla athygli í Bandaríkjunum. 18. mars 2016 23:24