„Ástríðan fyrir tónlistinni einhvern veginn alltaf fylgt mér“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 2. mars 2022 11:31 Söngkonan Rakel er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum 2022. Kaja Sigvalda/Aðsend Söngkonan Rakel Sigurðardóttir er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. Hún er nýbyrjuð að gefa út eigið efni en hefur í gegnum tíðina komið fram með fjölda tónlistarfólks og er meðal annars á laginu Ég var að spá sem er tilnefnt sem Lag Ársins á hátíðinni. Nú styttist óðum í Hlustendaverðlaunin 2022 sem fara fram 19. mars næstkomandi. Nýliði ársins er meðal verðlaunaflokka og eru átta hljómsveitir og tónlistarmenn sem keppast um titilinn. Lífið á Vísi ræddi við allt listafólkið sem var tilnefnt í þessum flokki og fékk smá innsýn inn í sköpunargleði þeirra og tónlist. Hver ert þú í þínum eigin orðum? „Ég heiti Rakel Sigurðardóttir og er tónlistarkona frá Akureyri en búsett í Reykjavík. Ég hef verið að vasast í tónlist alveg frá því ég var barn, byrjaði að læra á fiðlu 6 ára gömul og hóf síðan jazz söngnám 14 ára. Ég hef komið fram með fjölda tónlistarfólks í gegnum árin en er bara núna að stíga mín fyrstu skref í því að gefa út mína eigin tónlist og í maí gaf ég út stuttskífuna Nothing Ever Changes.“ View this post on Instagram A post shared by RAKEL (@rakelisrakel) Hvenær kviknaði ástríðan fyrir tónlist? „Ég man eiginlega ekki eftir mér með slökkt á henni, hún hefur bara alltaf einhvern veginn fylgt mér.“ Hvað er það skemmtilegasta við að vinna í tónlist? „Mér finnst mjög skemmtilegt að vinna með öðru fólki og tengja við það í gegnum tónlist. 25. febrúar síðastliðinn var ég einmitt að gefa út svokallaða splitt-skífu með vinkonum mínum og tónlistar konunum Salóme Katrínu og ZAAR. Við ætlum svo núna að fylgja útgáfunni eftir með lítilli tónleikaferð þar sem við munum heimsækja heimabæina okkar, Akureyri og Ísafjörð og svo endum við ferðalagið í Fríkirkjunni í Reykjavík. View this post on Instagram A post shared by RAKEL (@rakelisrakel) Þetta er búið að vera alveg magnað ferli og mér finnst ég svo heppin að fá að vinna í tónlist með vinkonum mínum.“ Hvernig hefur þú sem tónlistarmaður þróast frá því þú komst fyrst fram? „Það er smá skrítið að spá í því, en ég byrjaði að gefa út tónlistina mína í miðjum faraldrinum, þannig að ég hef eiginlega ekkert fengið að spila fyrir fólk. Núna virðist samt sem það sé að fara að vera möguleiki en það er slatti af tónleikum á planinu og ég er mjög spennt.“ Hvernig var tilfinningin að fá tilnefningu sem nýliði ársins? „Ég var bara mjög hissa, það er svo ótrúlega mikið af góðri tónlist að koma út á Íslandi núna þannig að ég bara bjóst alls ekki neitt við þessu. En ég er voðalega þakklát.“ View this post on Instagram A post shared by RAKEL (@rakelisrakel) Hlustendaverðlaunin Tónlist Tengdar fréttir Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2021 Hlustendaverðlaunin 2021 verða haldin föstudaginn 9. apríl en þetta er í áttunda skiptið sem hátíðin fer fram. 10. febrúar 2021 07:00 „Erum fyrst og fremst bestu vinir í heiminum“ Hljómsveitin Hylur er tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum 2022. Meðlimir sveitarinnar hafa í gegnum tíðina komið fram undir öðrum hljómsveitar nöfnum en alltaf haldið hópinn, enda bestu vinir í heiminum. 1. mars 2022 11:30 „Að verða verri og verri í því sem við gerum er svona helsta markmiðið okkar“ Bestu vinirnir Sigurlaug Thorarensen og Julius Pollux Rothlaender skipa hljómsveitina BSÍ. Þau dansa gjarnan léttklædd í snjónum, stoppa umferð og elska tónleika en hljómsveitin Spice Girls hafði mótandi áhrif á tónlistar ástríðu þeirra. BSÍ er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. 3. mars 2022 11:31 Mest lesið Örlagaríkt viðtal varð að tuttugu ára vináttu Lífið Ólafur og Guðrún flytja inn saman Lífið Arnar Grant flytur í Vogahverfið Lífið Steindi og Saga leika í hverju einasta atriði Lífið Segist vera sá listamaður sem vorkennir sér mest Lífið „No Hingris Honly Mandarin“ Lífið Jóladrottningin stal senunni Jól Arnór hættur með Sögu Lífið Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Lífið samstarf Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Lífið samstarf Fleiri fréttir Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Nú styttist óðum í Hlustendaverðlaunin 2022 sem fara fram 19. mars næstkomandi. Nýliði ársins er meðal verðlaunaflokka og eru átta hljómsveitir og tónlistarmenn sem keppast um titilinn. Lífið á Vísi ræddi við allt listafólkið sem var tilnefnt í þessum flokki og fékk smá innsýn inn í sköpunargleði þeirra og tónlist. Hver ert þú í þínum eigin orðum? „Ég heiti Rakel Sigurðardóttir og er tónlistarkona frá Akureyri en búsett í Reykjavík. Ég hef verið að vasast í tónlist alveg frá því ég var barn, byrjaði að læra á fiðlu 6 ára gömul og hóf síðan jazz söngnám 14 ára. Ég hef komið fram með fjölda tónlistarfólks í gegnum árin en er bara núna að stíga mín fyrstu skref í því að gefa út mína eigin tónlist og í maí gaf ég út stuttskífuna Nothing Ever Changes.“ View this post on Instagram A post shared by RAKEL (@rakelisrakel) Hvenær kviknaði ástríðan fyrir tónlist? „Ég man eiginlega ekki eftir mér með slökkt á henni, hún hefur bara alltaf einhvern veginn fylgt mér.“ Hvað er það skemmtilegasta við að vinna í tónlist? „Mér finnst mjög skemmtilegt að vinna með öðru fólki og tengja við það í gegnum tónlist. 25. febrúar síðastliðinn var ég einmitt að gefa út svokallaða splitt-skífu með vinkonum mínum og tónlistar konunum Salóme Katrínu og ZAAR. Við ætlum svo núna að fylgja útgáfunni eftir með lítilli tónleikaferð þar sem við munum heimsækja heimabæina okkar, Akureyri og Ísafjörð og svo endum við ferðalagið í Fríkirkjunni í Reykjavík. View this post on Instagram A post shared by RAKEL (@rakelisrakel) Þetta er búið að vera alveg magnað ferli og mér finnst ég svo heppin að fá að vinna í tónlist með vinkonum mínum.“ Hvernig hefur þú sem tónlistarmaður þróast frá því þú komst fyrst fram? „Það er smá skrítið að spá í því, en ég byrjaði að gefa út tónlistina mína í miðjum faraldrinum, þannig að ég hef eiginlega ekkert fengið að spila fyrir fólk. Núna virðist samt sem það sé að fara að vera möguleiki en það er slatti af tónleikum á planinu og ég er mjög spennt.“ Hvernig var tilfinningin að fá tilnefningu sem nýliði ársins? „Ég var bara mjög hissa, það er svo ótrúlega mikið af góðri tónlist að koma út á Íslandi núna þannig að ég bara bjóst alls ekki neitt við þessu. En ég er voðalega þakklát.“ View this post on Instagram A post shared by RAKEL (@rakelisrakel)
Hlustendaverðlaunin Tónlist Tengdar fréttir Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2021 Hlustendaverðlaunin 2021 verða haldin föstudaginn 9. apríl en þetta er í áttunda skiptið sem hátíðin fer fram. 10. febrúar 2021 07:00 „Erum fyrst og fremst bestu vinir í heiminum“ Hljómsveitin Hylur er tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum 2022. Meðlimir sveitarinnar hafa í gegnum tíðina komið fram undir öðrum hljómsveitar nöfnum en alltaf haldið hópinn, enda bestu vinir í heiminum. 1. mars 2022 11:30 „Að verða verri og verri í því sem við gerum er svona helsta markmiðið okkar“ Bestu vinirnir Sigurlaug Thorarensen og Julius Pollux Rothlaender skipa hljómsveitina BSÍ. Þau dansa gjarnan léttklædd í snjónum, stoppa umferð og elska tónleika en hljómsveitin Spice Girls hafði mótandi áhrif á tónlistar ástríðu þeirra. BSÍ er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. 3. mars 2022 11:31 Mest lesið Örlagaríkt viðtal varð að tuttugu ára vináttu Lífið Ólafur og Guðrún flytja inn saman Lífið Arnar Grant flytur í Vogahverfið Lífið Steindi og Saga leika í hverju einasta atriði Lífið Segist vera sá listamaður sem vorkennir sér mest Lífið „No Hingris Honly Mandarin“ Lífið Jóladrottningin stal senunni Jól Arnór hættur með Sögu Lífið Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Lífið samstarf Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Lífið samstarf Fleiri fréttir Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2021 Hlustendaverðlaunin 2021 verða haldin föstudaginn 9. apríl en þetta er í áttunda skiptið sem hátíðin fer fram. 10. febrúar 2021 07:00
„Erum fyrst og fremst bestu vinir í heiminum“ Hljómsveitin Hylur er tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum 2022. Meðlimir sveitarinnar hafa í gegnum tíðina komið fram undir öðrum hljómsveitar nöfnum en alltaf haldið hópinn, enda bestu vinir í heiminum. 1. mars 2022 11:30
„Að verða verri og verri í því sem við gerum er svona helsta markmiðið okkar“ Bestu vinirnir Sigurlaug Thorarensen og Julius Pollux Rothlaender skipa hljómsveitina BSÍ. Þau dansa gjarnan léttklædd í snjónum, stoppa umferð og elska tónleika en hljómsveitin Spice Girls hafði mótandi áhrif á tónlistar ástríðu þeirra. BSÍ er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. 3. mars 2022 11:31