„Erum fyrst og fremst bestu vinir í heiminum“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 1. mars 2022 11:30 Strákarnir í hljómsveitinni Hylur eru bestu vinir. Aðsend Hljómsveitin Hylur er tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum 2022. Meðlimir sveitarinnar hafa í gegnum tíðina komið fram undir öðrum hljómsveitar nöfnum en alltaf haldið hópinn, enda bestu vinir í heiminum. Nú styttist óðum í Hlustendaverðlaunin 2022 sem fara fram 19. mars næstkomandi. Nýliði ársins er meðal verðlaunaflokka og eru átta atriði sem keppast um titilinn. Lífið á Vísi ræddi við alla listamennina sem fengu þessa tilnefningu og fékk smá innsýn inn í sköpunargleði þeirra og tónlist. Hverjir eruð þið í ykkar eigin orðum? Við erum fyrst og fremst bestu vinir í heiminum. Við höfum haldið hópinn frá grunnskóla aldri og brallað margt saman. Það sem okkur finnst skemmtilegast að gera saman er að búa til tónlist og það er okkar leið til þess að rækta vinahópinn, stækka hann og fá fleiri með í fjörið. Hvenær kviknaði ástríðan fyrir tónlist? Ástríðan kviknaði snemma hjá okkur öllum, við vorum allir mikið í kringum tónlist þegar við vorum krakkar en það var á unglings árunum þar sem ástríðan varð að alvöru. View this post on Instagram A post shared by HYLUR (@hylur_official) Hvað er það skemmtilegasta við að vinna í tónlist? Hjá okkur snýst þetta aðallega um að koma fólki saman í gleðskap og okkur finnst skemmtilegast að sjá framan í fólkið sem við spilum fyrir live og að búa til góða stemningu og minningar með crowdinu. Það er ekkert skemmtilegra! Hvernig hafið þið sem hljómsveit þróast frá því þið komuð fyrst fram? HYLUR er nýtt verkefni en við höfum komið fram með öðrum nöfnum í gegnum tíðina en alltaf haldið hópinn. Við höfum haft mikið svigrúm til þess að þróast og orðið skýrari í markmiðum og lært að koma fram af meira öryggi. View this post on Instagram A post shared by HYLUR (@hylur_official) Hvernig var tilfinningin að fá tilnefningu sem nýliði ársins? Óvænt og skemmtileg! Við erum mega þakklátir og alveg í skýjunum. Annað sem þið viljið taka fram? Við viljum þakka fyrir allan stuðninginn, og fyrir þessar frábæru tilnefningar. Okkur þykir vænt um ykkur - sjáumst á næstu tónleikum! Hlustendaverðlaunin Tónlist Menning Tengdar fréttir Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05 Mest lesið Þessi fá listamannalaun 2025 Menning Frumsýning á Vísi: „Er ég að fara að missa allt?“ Lífið Ragga Sveins flutt heim og selur Arnarneshöllina Lífið Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Húðrútína Önnu Guðnýjar Heilsa Birgitta prinsessa er látin Lífið Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Lífið samstarf Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Fleiri fréttir Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Nú styttist óðum í Hlustendaverðlaunin 2022 sem fara fram 19. mars næstkomandi. Nýliði ársins er meðal verðlaunaflokka og eru átta atriði sem keppast um titilinn. Lífið á Vísi ræddi við alla listamennina sem fengu þessa tilnefningu og fékk smá innsýn inn í sköpunargleði þeirra og tónlist. Hverjir eruð þið í ykkar eigin orðum? Við erum fyrst og fremst bestu vinir í heiminum. Við höfum haldið hópinn frá grunnskóla aldri og brallað margt saman. Það sem okkur finnst skemmtilegast að gera saman er að búa til tónlist og það er okkar leið til þess að rækta vinahópinn, stækka hann og fá fleiri með í fjörið. Hvenær kviknaði ástríðan fyrir tónlist? Ástríðan kviknaði snemma hjá okkur öllum, við vorum allir mikið í kringum tónlist þegar við vorum krakkar en það var á unglings árunum þar sem ástríðan varð að alvöru. View this post on Instagram A post shared by HYLUR (@hylur_official) Hvað er það skemmtilegasta við að vinna í tónlist? Hjá okkur snýst þetta aðallega um að koma fólki saman í gleðskap og okkur finnst skemmtilegast að sjá framan í fólkið sem við spilum fyrir live og að búa til góða stemningu og minningar með crowdinu. Það er ekkert skemmtilegra! Hvernig hafið þið sem hljómsveit þróast frá því þið komuð fyrst fram? HYLUR er nýtt verkefni en við höfum komið fram með öðrum nöfnum í gegnum tíðina en alltaf haldið hópinn. Við höfum haft mikið svigrúm til þess að þróast og orðið skýrari í markmiðum og lært að koma fram af meira öryggi. View this post on Instagram A post shared by HYLUR (@hylur_official) Hvernig var tilfinningin að fá tilnefningu sem nýliði ársins? Óvænt og skemmtileg! Við erum mega þakklátir og alveg í skýjunum. Annað sem þið viljið taka fram? Við viljum þakka fyrir allan stuðninginn, og fyrir þessar frábæru tilnefningar. Okkur þykir vænt um ykkur - sjáumst á næstu tónleikum!
Hlustendaverðlaunin Tónlist Menning Tengdar fréttir Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05 Mest lesið Þessi fá listamannalaun 2025 Menning Frumsýning á Vísi: „Er ég að fara að missa allt?“ Lífið Ragga Sveins flutt heim og selur Arnarneshöllina Lífið Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Húðrútína Önnu Guðnýjar Heilsa Birgitta prinsessa er látin Lífið Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Lífið samstarf Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Fleiri fréttir Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05