Illviðrin úr Jökulfjörðum brjóta fyrst á húsi Einars Kristján Már Unnarsson skrifar 28. febrúar 2022 12:22 Bolvíkingurinn Einar K. Guðfinnsson, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, í viðtali við heimili sitt í Bolungarvík. Arnar Halldórsson „Þegar norðaustanáttin kemur hér úr Jökulfjörðunum þá er fyrsti fasti punkturinn sem hún brýtur á húsið mitt. Maður finnur stundum fyrir þessu en allt er þetta þess virði,“ segir Bolvíkingurinn Einar K. Guðfinnsson, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, sem býr í einu ysta húsinu við sjávarbakkann í Bolungarvík. Einar er meðal viðmælenda þáttarins Um land allt á Stöð 2 en þar er Bolungarvík heimsótt, ein öflugasta útgerðarstöð landsins. Eftir undanhald ríkir núna bjartsýni og sóknarhugur er meðal íbúanna. Nýjar atvinnugreinar eflast og gróska er í húsbyggingum. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir, forseti bæjarstjórnar Bolungarvíkur, er jafnframt aðstoðarleikskólastjóri.Arnar Halldórsson Í þessum fyrri þætti af tveimur um Bolungarvík spyrjum við Guðbjörgu Stefaníu Hafþórsdóttur, forseta bæjarstjórnar, hvernig Bolvíkingum gangi að fjölga börnum en þar hefur um árabil verið efnt til árlegrar ástarviku til að hvetja íbúana til dáða. Rætt er við Jakob Valgeir Flosason útgerðarmann um þá uppbyggingu, sem hann stendur á bak við, en útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækið Jakob Valgeir ehf. hefur staðið fyrir milljarða fjárfestingum í Bolungarvík, keypt togara, byggt upp stóra fiskvinnslu og er núna stærsta atvinnufyrirtæki bæjarins. Jakob Valgeir Flosason, framkvæmdastjóri Jakobs Valgeirs ehf.Arnar Halldórsson Púlsinn er tekinn á smábátaútgerð og einnig þjónustustarfsemi í kringum sjávarútveginn. Þá kynnumst við vaxtarsprotum eins og lýsisframleiðslu Dropa. Við fjöllum um sveitabúskapinn en í dölunum inn af Bolungarvík var umtalsverð sveitabyggð frá fornu fari og enn í dag finnst þar samfélag sauðfjárbænda. Þá skreppum við yfir í Skálavík, sem er einskonar bakgarður Bolvíkinga. Svala Björk Einarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og sauðfjárbóndi, er langafabarn Einars Guðfinnssonar.Arnar Halldórsson Fjallað er um áhrif útgerðarmannsins Einar Guðfinnssonar, sem er stærsta nafn atvinnusögu Bolungarvíkur og var fyrsti heiðursborgari kaupstaðarins. Barnabarn hans, Einar Kristinn, segir frá afa sínum, þeirri uppbyggingu sem hann stóð fyrir og örlögum þess atvinnurekstrar. Þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 19.10 í kvöld, mánudagskvöld. Einnig verður hægt að sjá þáttinn á streymisveitunni Stöð 2+. Hér má sjá kynningarstiklu þáttarins: Um land allt Bolungarvík Tengdar fréttir Ætla að kenna Kananum að taka kaldhreinsað lýsi Þrjár konur, sem hófu lýsisframleiðslu í Bolungarvík, hafa fengið hæsta styrk Matvælasjóðs til að kenna Bandaríkjamönnum að taka lýsi. Hugmynd þeirra var þó upphaflega sú að framleiða lýsi fyrir gæludýr vestanhafs. 7. október 2021 21:21 Meira byggt í Bolungarvík en sést hefur í seinni tíð Óvenju mikil umsvif eru í húsbyggingum í Bolungarvík, bæði í íbúðar- og atvinnuhúsnæði. Ráðamenn bæjarins segjast í seinni tíð ekki hafa séð annan eins fjölda umsókna um lóðir undir nýjar íbúðir. 2. nóvember 2021 22:22 Útsýnispallur leiði ferðafólk í kaffi og kleinur í Skálavík Eigendur eyðijarðar í Skálavík, vestan Bolungarvíkur, sjá fram á að útsýnispallurinn á Bolafjalli komi til með að hafa svo mikið aðdráttarafl að grundvöllur verði til að opna kaffihús. Bóndabær, sem fór í eyði fyrir hartnær sextíu árum, muni þannig lifna við. 20. október 2021 22:11 Mest lesið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Í öndunarvél eftir blóðeitrun Lífið Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Á móti vasapeningum og myndi aldrei láta barn fá debetkort Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Fleiri fréttir Á móti vasapeningum og myndi aldrei láta barn fá debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Sjá meira
Einar er meðal viðmælenda þáttarins Um land allt á Stöð 2 en þar er Bolungarvík heimsótt, ein öflugasta útgerðarstöð landsins. Eftir undanhald ríkir núna bjartsýni og sóknarhugur er meðal íbúanna. Nýjar atvinnugreinar eflast og gróska er í húsbyggingum. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir, forseti bæjarstjórnar Bolungarvíkur, er jafnframt aðstoðarleikskólastjóri.Arnar Halldórsson Í þessum fyrri þætti af tveimur um Bolungarvík spyrjum við Guðbjörgu Stefaníu Hafþórsdóttur, forseta bæjarstjórnar, hvernig Bolvíkingum gangi að fjölga börnum en þar hefur um árabil verið efnt til árlegrar ástarviku til að hvetja íbúana til dáða. Rætt er við Jakob Valgeir Flosason útgerðarmann um þá uppbyggingu, sem hann stendur á bak við, en útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækið Jakob Valgeir ehf. hefur staðið fyrir milljarða fjárfestingum í Bolungarvík, keypt togara, byggt upp stóra fiskvinnslu og er núna stærsta atvinnufyrirtæki bæjarins. Jakob Valgeir Flosason, framkvæmdastjóri Jakobs Valgeirs ehf.Arnar Halldórsson Púlsinn er tekinn á smábátaútgerð og einnig þjónustustarfsemi í kringum sjávarútveginn. Þá kynnumst við vaxtarsprotum eins og lýsisframleiðslu Dropa. Við fjöllum um sveitabúskapinn en í dölunum inn af Bolungarvík var umtalsverð sveitabyggð frá fornu fari og enn í dag finnst þar samfélag sauðfjárbænda. Þá skreppum við yfir í Skálavík, sem er einskonar bakgarður Bolvíkinga. Svala Björk Einarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og sauðfjárbóndi, er langafabarn Einars Guðfinnssonar.Arnar Halldórsson Fjallað er um áhrif útgerðarmannsins Einar Guðfinnssonar, sem er stærsta nafn atvinnusögu Bolungarvíkur og var fyrsti heiðursborgari kaupstaðarins. Barnabarn hans, Einar Kristinn, segir frá afa sínum, þeirri uppbyggingu sem hann stóð fyrir og örlögum þess atvinnurekstrar. Þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 19.10 í kvöld, mánudagskvöld. Einnig verður hægt að sjá þáttinn á streymisveitunni Stöð 2+. Hér má sjá kynningarstiklu þáttarins:
Um land allt Bolungarvík Tengdar fréttir Ætla að kenna Kananum að taka kaldhreinsað lýsi Þrjár konur, sem hófu lýsisframleiðslu í Bolungarvík, hafa fengið hæsta styrk Matvælasjóðs til að kenna Bandaríkjamönnum að taka lýsi. Hugmynd þeirra var þó upphaflega sú að framleiða lýsi fyrir gæludýr vestanhafs. 7. október 2021 21:21 Meira byggt í Bolungarvík en sést hefur í seinni tíð Óvenju mikil umsvif eru í húsbyggingum í Bolungarvík, bæði í íbúðar- og atvinnuhúsnæði. Ráðamenn bæjarins segjast í seinni tíð ekki hafa séð annan eins fjölda umsókna um lóðir undir nýjar íbúðir. 2. nóvember 2021 22:22 Útsýnispallur leiði ferðafólk í kaffi og kleinur í Skálavík Eigendur eyðijarðar í Skálavík, vestan Bolungarvíkur, sjá fram á að útsýnispallurinn á Bolafjalli komi til með að hafa svo mikið aðdráttarafl að grundvöllur verði til að opna kaffihús. Bóndabær, sem fór í eyði fyrir hartnær sextíu árum, muni þannig lifna við. 20. október 2021 22:11 Mest lesið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Í öndunarvél eftir blóðeitrun Lífið Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Á móti vasapeningum og myndi aldrei láta barn fá debetkort Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Fleiri fréttir Á móti vasapeningum og myndi aldrei láta barn fá debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Sjá meira
Ætla að kenna Kananum að taka kaldhreinsað lýsi Þrjár konur, sem hófu lýsisframleiðslu í Bolungarvík, hafa fengið hæsta styrk Matvælasjóðs til að kenna Bandaríkjamönnum að taka lýsi. Hugmynd þeirra var þó upphaflega sú að framleiða lýsi fyrir gæludýr vestanhafs. 7. október 2021 21:21
Meira byggt í Bolungarvík en sést hefur í seinni tíð Óvenju mikil umsvif eru í húsbyggingum í Bolungarvík, bæði í íbúðar- og atvinnuhúsnæði. Ráðamenn bæjarins segjast í seinni tíð ekki hafa séð annan eins fjölda umsókna um lóðir undir nýjar íbúðir. 2. nóvember 2021 22:22
Útsýnispallur leiði ferðafólk í kaffi og kleinur í Skálavík Eigendur eyðijarðar í Skálavík, vestan Bolungarvíkur, sjá fram á að útsýnispallurinn á Bolafjalli komi til með að hafa svo mikið aðdráttarafl að grundvöllur verði til að opna kaffihús. Bóndabær, sem fór í eyði fyrir hartnær sextíu árum, muni þannig lifna við. 20. október 2021 22:11
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið