Gestur Þór leiðir lista Sjálfstæðismanna í Ölfusi og Elliði bæjarstjóraefnið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. febrúar 2022 09:42 Elliði Vignisson er bæjarstjóraefni Sjálfstæðismanna í Ölfusi og Gestur Þór Kristjánsson oddviti á lista þeirra. Vísir Gestur Þór Kristjánsson húsasmíðameistari og forseti bæjarstjórnar í Ölfusi mun leiða lista Sjálfstæðismanna í sveitarfélaginu fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí. Elliði Vignisson, núverandi sveitarstjóri, er bæjarstjóraefni flokksins. Sjálfstæðisfélagið Ægir hefur samþykkt framboðslista flokksins í sveitarfélaginu fyrir sveitarstjórnarkosningarnar, sem fara fram 14. maí næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Þar segir að á listanum sé fjölbreyttur hópur fólks með víðtæka þekkingu og reynslu úr ólíkum áttum. Mikil endurnýjun sé á listanum en þar einnig að finna reynslumikla einstaklinga á sviði sveitarstjórnarmála. Þá séu bæði frambjóðendur úr Þorlákshöfn og dreifbýli Ölfuss á listanum og margir fæddir og uppaldir í sveitarfélaginu. Sjálfstæðiflokkurinn hefur verið í meirihluta síðasta kjörtímabilið og segir í tilkynningunni að undir stjórn hans hafi sveitarfélagið vaxið og dafnað. Velferð íbúa og uppbygging í innviðum hafi verið áherslumál auk atvinnumála. Aldrei hafi verið fleiri íbúar í sveitarfélaginu og mikill kraftur sé í uppbyggingu, bæði íbúðarhúsnæðis og iðnaðarhúsnæðis. Höfnin sé þá að stækka, atvinnutækifærum fjölgi og þjónusta hafi verið aukin með áherslu á börn, fjölskyldur og eldri borgara. Listann í heild sinni má sjá hér að neðan: Gestur Þór Kristjánsson, 49 ára, húsasmíðameistari og forseti bæjarstjórnar Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir, 29 ára, bóndi og viðskiptafræðingur Grétar Ingi Erlendsson, 38 ára, sölu- og markaðsstjóri og formaður bæjarráðs Erla Sif Markúsdóttir, 33 ára, grunnskólakennari í Grunnskólanum í Þorlákshöfn Guðlaug Einarsdóttir, 45 ára, grunnskólakennari í Grunnskólanum í Þorlákshöfn Geir Höskuldsson, 31 árs, byggingaiðnfræðingur Davíð Arnar Ágústsson, 25 ára, kennaranemi og körfuknattleiksleikmaður Margrét Polly Hansen Hauksdóttir, 40 ára, hótelstjórnandi og frumkvöðull Sigríður Vilhjálmsdóttir, 38 ára, lögfræðingur og formaður fræðslunefndar Hjörtur Sigurður Ragnarsson, 33 ára, sjúkraþjálfari Bettý Grímsdóttir, 48 ára, hjúkrunarfræðingur Oskar Rybinski, 19 ára, nemi og starfsmaður í félagsmiðstöð Steinar Lúðvíksson, 38 ára, sérfræðingur hjá Landsvirkjun Anna Lúthersdóttir, 79 ára, heldri borgari Ölfus Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Sjá meira
Sjálfstæðisfélagið Ægir hefur samþykkt framboðslista flokksins í sveitarfélaginu fyrir sveitarstjórnarkosningarnar, sem fara fram 14. maí næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Þar segir að á listanum sé fjölbreyttur hópur fólks með víðtæka þekkingu og reynslu úr ólíkum áttum. Mikil endurnýjun sé á listanum en þar einnig að finna reynslumikla einstaklinga á sviði sveitarstjórnarmála. Þá séu bæði frambjóðendur úr Þorlákshöfn og dreifbýli Ölfuss á listanum og margir fæddir og uppaldir í sveitarfélaginu. Sjálfstæðiflokkurinn hefur verið í meirihluta síðasta kjörtímabilið og segir í tilkynningunni að undir stjórn hans hafi sveitarfélagið vaxið og dafnað. Velferð íbúa og uppbygging í innviðum hafi verið áherslumál auk atvinnumála. Aldrei hafi verið fleiri íbúar í sveitarfélaginu og mikill kraftur sé í uppbyggingu, bæði íbúðarhúsnæðis og iðnaðarhúsnæðis. Höfnin sé þá að stækka, atvinnutækifærum fjölgi og þjónusta hafi verið aukin með áherslu á börn, fjölskyldur og eldri borgara. Listann í heild sinni má sjá hér að neðan: Gestur Þór Kristjánsson, 49 ára, húsasmíðameistari og forseti bæjarstjórnar Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir, 29 ára, bóndi og viðskiptafræðingur Grétar Ingi Erlendsson, 38 ára, sölu- og markaðsstjóri og formaður bæjarráðs Erla Sif Markúsdóttir, 33 ára, grunnskólakennari í Grunnskólanum í Þorlákshöfn Guðlaug Einarsdóttir, 45 ára, grunnskólakennari í Grunnskólanum í Þorlákshöfn Geir Höskuldsson, 31 árs, byggingaiðnfræðingur Davíð Arnar Ágústsson, 25 ára, kennaranemi og körfuknattleiksleikmaður Margrét Polly Hansen Hauksdóttir, 40 ára, hótelstjórnandi og frumkvöðull Sigríður Vilhjálmsdóttir, 38 ára, lögfræðingur og formaður fræðslunefndar Hjörtur Sigurður Ragnarsson, 33 ára, sjúkraþjálfari Bettý Grímsdóttir, 48 ára, hjúkrunarfræðingur Oskar Rybinski, 19 ára, nemi og starfsmaður í félagsmiðstöð Steinar Lúðvíksson, 38 ára, sérfræðingur hjá Landsvirkjun Anna Lúthersdóttir, 79 ára, heldri borgari
Gestur Þór Kristjánsson, 49 ára, húsasmíðameistari og forseti bæjarstjórnar Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir, 29 ára, bóndi og viðskiptafræðingur Grétar Ingi Erlendsson, 38 ára, sölu- og markaðsstjóri og formaður bæjarráðs Erla Sif Markúsdóttir, 33 ára, grunnskólakennari í Grunnskólanum í Þorlákshöfn Guðlaug Einarsdóttir, 45 ára, grunnskólakennari í Grunnskólanum í Þorlákshöfn Geir Höskuldsson, 31 árs, byggingaiðnfræðingur Davíð Arnar Ágústsson, 25 ára, kennaranemi og körfuknattleiksleikmaður Margrét Polly Hansen Hauksdóttir, 40 ára, hótelstjórnandi og frumkvöðull Sigríður Vilhjálmsdóttir, 38 ára, lögfræðingur og formaður fræðslunefndar Hjörtur Sigurður Ragnarsson, 33 ára, sjúkraþjálfari Bettý Grímsdóttir, 48 ára, hjúkrunarfræðingur Oskar Rybinski, 19 ára, nemi og starfsmaður í félagsmiðstöð Steinar Lúðvíksson, 38 ára, sérfræðingur hjá Landsvirkjun Anna Lúthersdóttir, 79 ára, heldri borgari
Ölfus Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Sjá meira