Lífið

Ástin sigraði þegar Sólbjört og Einar trúlofuðu sig

Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar
Parið hefur verið saman í nokkur ár.
Parið hefur verið saman í nokkur ár. Samsett/Instagram

Ástin virðist hafa sigrað en dansarinn Sólbjört Sigurðardóttir og Einar Stefánsson sem er trommarinn í Hatara og gítarleikari Vök voru að trúlofa sig. Spurningin var borin upp á sjálfan Valentínusardaginn svo rómantíkin hefur verið allsráðandi hjá þeim á deginum.

Parið hefur verið saman í nokkur ár og eiga saman dótturina Ylfu Björk. Þau störfuðu saman í Hatara þar sem hann var á trommunum og hún bakradda­söng­kona og dans­ari. Þau fóru út með hljómsveitinni til Ísrael árið 2019 þar sem þau kepptu í Eurovision með lagið Hatrið mun sigra

Fjölskyldan fer líklega dansandi glöð inn í framtíðina en Sólbjört er að hefja nám á leikarabraut í Listaháskólanum í haust þar sem hún útskrifaðist áður úr dansinum.


Tengdar fréttir

Bónorð í bíó

Rómantíkusinn Mohamed Idries bað Lorudes Luque Vilatoro kærustu sína til nokkurra ára um að giftast sér í Sambíóunum Egilshöll eftir heimagerða stuttmynd.

Fékk að skipuleggja bónorð við Fjallsárlón

Ævintýramaðurinn Teitur Þorkelsson fékk á dögunum það skemmtilega verkefni að aðstoða ungan mann við að skipuleggja bónorð á ferðalagi sínu um Ísland.

Fékk að skipuleggja bónorð við Fjallsárlón

Ævintýramaðurinn Teitur Þorkelsson fékk á dögunum það skemmtilega verkefni að aðstoða ungan mann við að skipuleggja bónorð á ferðalagi sínu um Ísland.

Fékk að skipuleggja bónorð við Fjallsárlón

Ævintýramaðurinn Teitur Þorkelsson fékk á dögunum það skemmtilega verkefni að aðstoða ungan mann við að skipuleggja bónorð á ferðalagi sínu um Ísland.

Fékk að skipuleggja bónorð við Fjallsárlón

Ævintýramaðurinn Teitur Þorkelsson fékk á dögunum það skemmtilega verkefni að aðstoða ungan mann við að skipuleggja bónorð á ferðalagi sínu um Ísland.

Tara Sif fékk bónorð á Kistufelli við sólsetur

Dansarinn og fasteignasalinn Tara Sif Birgisdóttir fékk óvænt bónorð á toppi Kistufells á Esjunni á dögunum. Sambýlismaður hennar, lögfræðingurinn Elfar Elí Schweitz Jakobsson, fór með hana í óvænt þyrluflug sem endaði á bónorði við sólsetrið.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.