Lögreglan á Suðurnesjum biður ökumenn um að draga úr hraðanum og fara varlega.
Sigvaldi Arnar Lárusson, aðalvarðstjóri hjá Lögreglunni á Suðurnesjum, segir talsvert mikið slabb. Mikil bleyta sé í hjólförum og mjög mikill hliðarvindur sem geri bílstjórum erfitt um vik.