„Í rauninni er ég hræddur við allt“ Stefán Árni Pálsson skrifar 7. febrúar 2022 10:30 Alex er mikill ofurhugi. Hann er hræddur í hvert einasta skipti sem hann lætur vaða en ætlar aldrei að hætta að taka áhættu. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason Alex Michael Green Svansson sem er farinn af stað með ferska og skemmtilega þætti á Stöð 2+, Alex From Iceland. „Ég er ungur í anda og hef alltaf verið það. Markmiðið mitt er að hafa eins mikið gaman eins lengi og mögulegt er,“ segir Alex sem er 31 árs en margir halda að hann sé rétt rúmlega tvítugur. „Þetta byrjaði um 25 ára aldurinn. Ég var á einhverjum krossgötum í lífinu, hvað í andskotanum á ég að gera með orkuna mína og tímann minn,“ segir Alex sem lifir í raun á því í dag að ferðast um og gera myndbönd fyrir fyrirtæki. „Áður en ég vissi af byrjuðu tækifærin bara að koma til mín og á innan við sex mánuðum voru tekjurnar mínar búnar að tvöfaldast og ég byrjaður að vinna við eitthvað draumadæmi.“ Í þáttunum stekkur til að mynda Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir út í foss. „Það var alveg merkilegur dagur og mjög gaman. Þetta er líka uppáhalds sportið mitt af öllum þeim sportum sem við erum að fjalla um í þáttunum. Fólk heldur mikið að ég sé algjör ofurhugi og ekkert hræddur við neitt, en í rauninni er ég hræddur við allt. Ég er skíthræddur allan tímann og það er í rauninni það sem gerir þetta skemmtilegt.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Alex from Iceland Tengdar fréttir „Ég er mjög stressaður“ „Ég er svo mikil gunga, ég vil helst vera að chilla og horfa á bíómynd,“ segir Villi Netó. Skemmtikrafturinn viðurkenndi að hann væri stressaður áður en hann lagði af stað í buggy-ævintýri í nýjasta þættinum af Alex from Iceland á Stöð 2+. 4. febrúar 2022 20:00 Donna lærði að sörfa þrátt fyrir að kunna ekki að synda „Kostirnir við þetta voru þeir að þetta var mjög gaman. Gallarnir voru þeir að ég dó nærum því,“ segir leikkonan og samfélagsmiðlastjarnan Donna Cruz sem var fyrsti gesturinn í nýju þáttum Alex From Iceland sem hófu göngu sína á Stöð 2+ í gær. 28. janúar 2022 14:31 Fyrsta sýnishornið úr Alex from Iceland Alex Michael Green er íslenskur ævintýramaður sem elskar ekkert heitar en áskoranir í íslenskri náttúru. Þann 27. janúar fer hann af stað með nýja þætti á Stöð 2+ efnisveitunni. 18. janúar 2022 15:30 Stökk fram af fossi í frostinu: „Gott að finna hugrekkið sitt“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra sýndi frá því á samfélagsmiðlum sínum að í gær prófaði hún að hoppa niður jökulkaldan foss. 25. nóvember 2021 10:38 Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Fleiri fréttir Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Sjá meira
„Ég er ungur í anda og hef alltaf verið það. Markmiðið mitt er að hafa eins mikið gaman eins lengi og mögulegt er,“ segir Alex sem er 31 árs en margir halda að hann sé rétt rúmlega tvítugur. „Þetta byrjaði um 25 ára aldurinn. Ég var á einhverjum krossgötum í lífinu, hvað í andskotanum á ég að gera með orkuna mína og tímann minn,“ segir Alex sem lifir í raun á því í dag að ferðast um og gera myndbönd fyrir fyrirtæki. „Áður en ég vissi af byrjuðu tækifærin bara að koma til mín og á innan við sex mánuðum voru tekjurnar mínar búnar að tvöfaldast og ég byrjaður að vinna við eitthvað draumadæmi.“ Í þáttunum stekkur til að mynda Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir út í foss. „Það var alveg merkilegur dagur og mjög gaman. Þetta er líka uppáhalds sportið mitt af öllum þeim sportum sem við erum að fjalla um í þáttunum. Fólk heldur mikið að ég sé algjör ofurhugi og ekkert hræddur við neitt, en í rauninni er ég hræddur við allt. Ég er skíthræddur allan tímann og það er í rauninni það sem gerir þetta skemmtilegt.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Alex from Iceland Tengdar fréttir „Ég er mjög stressaður“ „Ég er svo mikil gunga, ég vil helst vera að chilla og horfa á bíómynd,“ segir Villi Netó. Skemmtikrafturinn viðurkenndi að hann væri stressaður áður en hann lagði af stað í buggy-ævintýri í nýjasta þættinum af Alex from Iceland á Stöð 2+. 4. febrúar 2022 20:00 Donna lærði að sörfa þrátt fyrir að kunna ekki að synda „Kostirnir við þetta voru þeir að þetta var mjög gaman. Gallarnir voru þeir að ég dó nærum því,“ segir leikkonan og samfélagsmiðlastjarnan Donna Cruz sem var fyrsti gesturinn í nýju þáttum Alex From Iceland sem hófu göngu sína á Stöð 2+ í gær. 28. janúar 2022 14:31 Fyrsta sýnishornið úr Alex from Iceland Alex Michael Green er íslenskur ævintýramaður sem elskar ekkert heitar en áskoranir í íslenskri náttúru. Þann 27. janúar fer hann af stað með nýja þætti á Stöð 2+ efnisveitunni. 18. janúar 2022 15:30 Stökk fram af fossi í frostinu: „Gott að finna hugrekkið sitt“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra sýndi frá því á samfélagsmiðlum sínum að í gær prófaði hún að hoppa niður jökulkaldan foss. 25. nóvember 2021 10:38 Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Fleiri fréttir Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Sjá meira
„Ég er mjög stressaður“ „Ég er svo mikil gunga, ég vil helst vera að chilla og horfa á bíómynd,“ segir Villi Netó. Skemmtikrafturinn viðurkenndi að hann væri stressaður áður en hann lagði af stað í buggy-ævintýri í nýjasta þættinum af Alex from Iceland á Stöð 2+. 4. febrúar 2022 20:00
Donna lærði að sörfa þrátt fyrir að kunna ekki að synda „Kostirnir við þetta voru þeir að þetta var mjög gaman. Gallarnir voru þeir að ég dó nærum því,“ segir leikkonan og samfélagsmiðlastjarnan Donna Cruz sem var fyrsti gesturinn í nýju þáttum Alex From Iceland sem hófu göngu sína á Stöð 2+ í gær. 28. janúar 2022 14:31
Fyrsta sýnishornið úr Alex from Iceland Alex Michael Green er íslenskur ævintýramaður sem elskar ekkert heitar en áskoranir í íslenskri náttúru. Þann 27. janúar fer hann af stað með nýja þætti á Stöð 2+ efnisveitunni. 18. janúar 2022 15:30
Stökk fram af fossi í frostinu: „Gott að finna hugrekkið sitt“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra sýndi frá því á samfélagsmiðlum sínum að í gær prófaði hún að hoppa niður jökulkaldan foss. 25. nóvember 2021 10:38