Allir þrír listarnir lögmætir og kosning hefst á miðvikudag Atli Ísleifsson skrifar 4. febrúar 2022 14:19 Sólveig Anna Jónsdóttir, Guðmundur Baldursson og Ólöf Helga Adolfsdóttir berjast um formannssætið. vísir Framboðslistar Ólafar Helgu Adolfsdóttur, Sólveigar Önnu Jónsdóttur og Guðmundar Jónatans Baldurssonar vegna formannskosninga í stéttarfélaginu Eflingu hafa allir verið taldir lögmætir og hefst kosning meðal félagsmanna miðvikudaginn næsta og mun standa til klukkan 20 15. febrúar næstkomandi. Frá þessu segir í tilkynningu frá Eflingu. Segir að kjörstjórn Eflingar hafi nú fundað og gengið úr skugga um lögmæti þeirra lista sem lagðir voru fram á þriðjudag vegna kosninganna. Þrír listar eru í framboði, A-listi uppstillinganefndar með Ólöfu Helgu Adolfsdóttur, núverandi varaformann Eflingar sem formannsefni, B-listi með Sólveigu Önnu Jónsdóttur, fyrrverandi formann Eflingar í forsvari og C-listi Guðmundar Jónatans Baldurssonar, stjórnarmanns í Eflingu. A – listi Ólöf Helga Adolfsdóttir, formaður Eva Ágústsdóttir, gjaldkeri Aija Baldina Friðjón Víðisson Þorleifur Jón Hreiðarsson Mateusz Kowalczyk Anna Steina Finnsdóttir Felix Kofi Adjahoe Marcin Dziopa – tæki sæti Ólafar Helgu í stjórninni 2021-2023 Skoðunarmenn reikninga: Leó Reynir Ólason Thelma Brynjólfsdóttir Fríða Hammer, varamaður B – listi Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Ísak Jónsson, gjaldkeri Guðbjörg María Jósepsdóttir Innocentia F. Friðgeirsson Kolbrún Valvesdóttir Michael Bragi Whalley Olga Leonsdóttir Sæþór Benjamín Randalsson Skoðunarmenn reikninga Barbara Sawka Magnús Freyr Magnússon Valtýr Björn Thors, varamaður C – listi Guðmundur Jónatan Baldursson, formaður Gunnar Freyr Rúnarsson, gjaldkeri Alfreð J. Alfreðsson Guðbjörn Svavarsson Kristján G. Guðmundsson Svanfríður Sigurðardóttir Paula Holm Bjarni Atlason Skoðunarmenn reikninga Guðni Páll Birgisson Guðrún Holm Aðalsteinsdóttir Brynjar Guðmundsson, varamaður „Kosning hefst 9. febrúar 2022 kl. 9.00 og lýkur kl. 20.00 þann 15. febrúar 2022. Kosningin er rafræn og fer fram á vef Eflingar, www.efling.is. Til að kjósa þarf rafræn skilríki. Þau sem vilja ekki kjósa rafrænt eða hafa ekki rafræn skilríki geta mætt á skrifstofu Eflingar í Guðrúnartúni 1 í Reykjavík eða á skrifstofuna í Hveragerði að Breiðumörk 19 og greitt atkvæði. Á báðum stöðum er opið: miðvikudaginn 9. til sunnudagsins 13. febrúar kl. 09.00 til 15.00 og mánudaginn 14. og þriðjudaginn 15. febrúar frá kl. 09.00 til 20.00 Framvísa ber fullgildum persónuskilríkjum með mynd,“ segir í tilkynningunni. Ólga innan Eflingar Stéttarfélög Tengdar fréttir Væri heiður að fá að starfa aftur hjá Eflingu Viðar Þorsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Eflingar, segir að það væri honum mikill heiður að snúa aftur sem framkvæmdastjóri stéttarfélagsins ef listi Sólveigar Önnu Jónsdóttur sigrar í formannskosningum. 4. febrúar 2022 08:00 Framkvæmdastjórinn vísar kenningum forvera síns á bug Fyrrverandi framkvæmdastjóri Eflingar þvertekur fyrir að hafa lagt undirmenn sína í einelti eða sýnt þeim kvenfyrirlitningu. Hann telur tímasetningu úttektar sem málar upp dökka mynd af stjórnunarháttum hans ekki vera tilviljun, enda sé formannsslagur á næsta leiti. Eftirmaður hans í starfi segir það af og frá. 3. febrúar 2022 23:15 Snörp barátta framundan um formannssætið í Eflingu Búast má við snarpri kosningabaráttu um formannsembættið í Eflingu þar sem þrennt býður sig fram til forystu. Þar er ekki síður tekist á um stjórnunarstíl en málefni en einn frambjóðenda segir upplausn á skrifstofu félagsins í formannstíð Sólveigar Önnu Jónsdóttur hafa kostað félagið tæpar hundrað og þrjátíu milljónir króna. 2. febrúar 2022 19:21 Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá Eflingu. Segir að kjörstjórn Eflingar hafi nú fundað og gengið úr skugga um lögmæti þeirra lista sem lagðir voru fram á þriðjudag vegna kosninganna. Þrír listar eru í framboði, A-listi uppstillinganefndar með Ólöfu Helgu Adolfsdóttur, núverandi varaformann Eflingar sem formannsefni, B-listi með Sólveigu Önnu Jónsdóttur, fyrrverandi formann Eflingar í forsvari og C-listi Guðmundar Jónatans Baldurssonar, stjórnarmanns í Eflingu. A – listi Ólöf Helga Adolfsdóttir, formaður Eva Ágústsdóttir, gjaldkeri Aija Baldina Friðjón Víðisson Þorleifur Jón Hreiðarsson Mateusz Kowalczyk Anna Steina Finnsdóttir Felix Kofi Adjahoe Marcin Dziopa – tæki sæti Ólafar Helgu í stjórninni 2021-2023 Skoðunarmenn reikninga: Leó Reynir Ólason Thelma Brynjólfsdóttir Fríða Hammer, varamaður B – listi Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Ísak Jónsson, gjaldkeri Guðbjörg María Jósepsdóttir Innocentia F. Friðgeirsson Kolbrún Valvesdóttir Michael Bragi Whalley Olga Leonsdóttir Sæþór Benjamín Randalsson Skoðunarmenn reikninga Barbara Sawka Magnús Freyr Magnússon Valtýr Björn Thors, varamaður C – listi Guðmundur Jónatan Baldursson, formaður Gunnar Freyr Rúnarsson, gjaldkeri Alfreð J. Alfreðsson Guðbjörn Svavarsson Kristján G. Guðmundsson Svanfríður Sigurðardóttir Paula Holm Bjarni Atlason Skoðunarmenn reikninga Guðni Páll Birgisson Guðrún Holm Aðalsteinsdóttir Brynjar Guðmundsson, varamaður „Kosning hefst 9. febrúar 2022 kl. 9.00 og lýkur kl. 20.00 þann 15. febrúar 2022. Kosningin er rafræn og fer fram á vef Eflingar, www.efling.is. Til að kjósa þarf rafræn skilríki. Þau sem vilja ekki kjósa rafrænt eða hafa ekki rafræn skilríki geta mætt á skrifstofu Eflingar í Guðrúnartúni 1 í Reykjavík eða á skrifstofuna í Hveragerði að Breiðumörk 19 og greitt atkvæði. Á báðum stöðum er opið: miðvikudaginn 9. til sunnudagsins 13. febrúar kl. 09.00 til 15.00 og mánudaginn 14. og þriðjudaginn 15. febrúar frá kl. 09.00 til 20.00 Framvísa ber fullgildum persónuskilríkjum með mynd,“ segir í tilkynningunni.
Ólga innan Eflingar Stéttarfélög Tengdar fréttir Væri heiður að fá að starfa aftur hjá Eflingu Viðar Þorsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Eflingar, segir að það væri honum mikill heiður að snúa aftur sem framkvæmdastjóri stéttarfélagsins ef listi Sólveigar Önnu Jónsdóttur sigrar í formannskosningum. 4. febrúar 2022 08:00 Framkvæmdastjórinn vísar kenningum forvera síns á bug Fyrrverandi framkvæmdastjóri Eflingar þvertekur fyrir að hafa lagt undirmenn sína í einelti eða sýnt þeim kvenfyrirlitningu. Hann telur tímasetningu úttektar sem málar upp dökka mynd af stjórnunarháttum hans ekki vera tilviljun, enda sé formannsslagur á næsta leiti. Eftirmaður hans í starfi segir það af og frá. 3. febrúar 2022 23:15 Snörp barátta framundan um formannssætið í Eflingu Búast má við snarpri kosningabaráttu um formannsembættið í Eflingu þar sem þrennt býður sig fram til forystu. Þar er ekki síður tekist á um stjórnunarstíl en málefni en einn frambjóðenda segir upplausn á skrifstofu félagsins í formannstíð Sólveigar Önnu Jónsdóttur hafa kostað félagið tæpar hundrað og þrjátíu milljónir króna. 2. febrúar 2022 19:21 Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Sjá meira
Væri heiður að fá að starfa aftur hjá Eflingu Viðar Þorsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Eflingar, segir að það væri honum mikill heiður að snúa aftur sem framkvæmdastjóri stéttarfélagsins ef listi Sólveigar Önnu Jónsdóttur sigrar í formannskosningum. 4. febrúar 2022 08:00
Framkvæmdastjórinn vísar kenningum forvera síns á bug Fyrrverandi framkvæmdastjóri Eflingar þvertekur fyrir að hafa lagt undirmenn sína í einelti eða sýnt þeim kvenfyrirlitningu. Hann telur tímasetningu úttektar sem málar upp dökka mynd af stjórnunarháttum hans ekki vera tilviljun, enda sé formannsslagur á næsta leiti. Eftirmaður hans í starfi segir það af og frá. 3. febrúar 2022 23:15
Snörp barátta framundan um formannssætið í Eflingu Búast má við snarpri kosningabaráttu um formannsembættið í Eflingu þar sem þrennt býður sig fram til forystu. Þar er ekki síður tekist á um stjórnunarstíl en málefni en einn frambjóðenda segir upplausn á skrifstofu félagsins í formannstíð Sólveigar Önnu Jónsdóttur hafa kostað félagið tæpar hundrað og þrjátíu milljónir króna. 2. febrúar 2022 19:21