Búist við því að það fáist metverð fyrir Denver Broncos Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2022 16:00 Nathaniel Hackett var ráðinn nýr þjálfari Denver Broncos á dögunum og er hér með fjölskyldu sína með sér. Félagið leitar nú að nýjum eigendum. Getty/Hyoung Chang NFL-félagið Denver Broncos er til sölu og því er spáð að það seljist fyrir meiri pening en nokkuð annað bandarískt íþróttafélag í sögunni. Pat Bowlen sjóðurinn tilkynnti í gær að félagið væri til sölu en hann hefur séð um rekstur félagsins síðan að eigandinn Pat Bowlen hætti afskiptum af daglegum rekstri eftir að hann greindist með Alzheimer sjúkdóminn. The Denver Broncos are looking for a new owner in what s expected to be the most expensive team sale in U.S. sports history.https://t.co/hZBj0cLOok— Sportsnet (@Sportsnet) February 1, 2022 Denver Broncos er metið á rétt undir fjóra milljarða Bandaríkjadala eða um 510 milljarða íslenskra króna. Það mesta sem hefur verið borgað fyrir bandarískt íþróttafélag voru 2,35 milljarði dala sem Joseph Tsai borgaði fyrir Brooklyn Nets í tveimur skömmtun, fyrst einn milljarða dala fyrir 49 prósent hlut árið 2017 og svo 1,35 milljarða til viðbótar fyrir hin 51 prósentin tveimur árum síðar. Síðasta NFL-félag sem gekk kaupum og sölum var lið Carolina Panthers en keypti það fyrir 2,275 milljarða dala árið 2018. The Pat Bowlen Trust announced today the beginning of a sale process for the Denver Broncos.Joe Ellis: Whoever emerges as the new owner will certainly understand what the team means to our great fans and this community. pic.twitter.com/ubfPc4TjID— Denver Broncos (@Broncos) February 1, 2022 Samkvæmt reglum NFL þarf meirihluta eigandi að eiga að minnsta kosti þrjátíu prósent í félaginu sem þýddi að lágmarki að borga 1,2 milljarða dali. Pat Bowlen lést árið 2019 en hann hafði átt Denver Broncos frá árinu 1984. Hann fékk hjálpa frá systkinum sínum, John, Bill og Marybeth, til að kaupa félagið fyrir 38 árum síðan. Denver Broncos varð þrisvar NFL-meistari í tíð Bowlen, fyrst tvö ár í röð frá 1997 til 1998 þegar John Elway var leikstjórnandi og svo aftur árið 2015 með Peyton Manning í fararbroddi. NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Sjá meira
Pat Bowlen sjóðurinn tilkynnti í gær að félagið væri til sölu en hann hefur séð um rekstur félagsins síðan að eigandinn Pat Bowlen hætti afskiptum af daglegum rekstri eftir að hann greindist með Alzheimer sjúkdóminn. The Denver Broncos are looking for a new owner in what s expected to be the most expensive team sale in U.S. sports history.https://t.co/hZBj0cLOok— Sportsnet (@Sportsnet) February 1, 2022 Denver Broncos er metið á rétt undir fjóra milljarða Bandaríkjadala eða um 510 milljarða íslenskra króna. Það mesta sem hefur verið borgað fyrir bandarískt íþróttafélag voru 2,35 milljarði dala sem Joseph Tsai borgaði fyrir Brooklyn Nets í tveimur skömmtun, fyrst einn milljarða dala fyrir 49 prósent hlut árið 2017 og svo 1,35 milljarða til viðbótar fyrir hin 51 prósentin tveimur árum síðar. Síðasta NFL-félag sem gekk kaupum og sölum var lið Carolina Panthers en keypti það fyrir 2,275 milljarða dala árið 2018. The Pat Bowlen Trust announced today the beginning of a sale process for the Denver Broncos.Joe Ellis: Whoever emerges as the new owner will certainly understand what the team means to our great fans and this community. pic.twitter.com/ubfPc4TjID— Denver Broncos (@Broncos) February 1, 2022 Samkvæmt reglum NFL þarf meirihluta eigandi að eiga að minnsta kosti þrjátíu prósent í félaginu sem þýddi að lágmarki að borga 1,2 milljarða dali. Pat Bowlen lést árið 2019 en hann hafði átt Denver Broncos frá árinu 1984. Hann fékk hjálpa frá systkinum sínum, John, Bill og Marybeth, til að kaupa félagið fyrir 38 árum síðan. Denver Broncos varð þrisvar NFL-meistari í tíð Bowlen, fyrst tvö ár í röð frá 1997 til 1998 þegar John Elway var leikstjórnandi og svo aftur árið 2015 með Peyton Manning í fararbroddi.
NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Sjá meira