Lífið

Þetta er vinsælasta bótox meðferðin á Íslandi

Stefán Árni Pálsson skrifar
Steinunn fór í sína fyrstu bótox meðferð.
Steinunn fór í sína fyrstu bótox meðferð.

Í þættinum Spegilmyndin á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað um bótoxmeðferðir hér á landi með Jennu Huld húðlækni . Vinsælasta bótox meðferðin hér á landi er að fá bótox í ennið.

Steinunn Ólafsdóttir ákvað að prófa bótox og fylliefni í varirnar í fyrsta sinn og fékk Marín Manda að fylgjast með í þættinum. Steinunn var sátt með útkomuna en hér að neðan má sjá hvernig til tókst með bótox meðferðina og vararfyllinguna.

Þættirnir Spegilmyndin fjalla um allt sem tengist því nýjasta í lýtalækningum, heilsu, mataræði, umhirðu húðar og öðru sem tengist fegurð.

Klippa: Þetta er vinsælasta bótox meðferðin á ÍslandiFleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.