Daði Freyr bugaður eftir Eurovision en ný tónlist á leiðinni Smári Jökull Jónsson skrifar 30. janúar 2022 09:50 Daði Freyr stefnir á að gefa út plötu á þessu ári. Vísir/Vilhelm Daði Freyr er kominn af stað í tónsmíðum á ný eftir að hafa verið á tónleikaferðalagi seinni hluta síðari árs. Hann segist fyrst nú vera að ná áttum á ný eftir Eurovision ævintýrið. Í færslu á Instagram segir Daði að Eurovision hafi tekið meiri toll af honum en hann hafi viljað viðurkenna og að hann hafi ekki áttað sig á að hann hafi verið búinn að vinna alltof mikið. Það hafi því tekið hann tíma að byrja að semja tónlist á ný. Þá segir hann að eftir flutninga og fjölgun í fjölskyldunni finnist honum hann vera orðinn hann sjálfur á ný, en Daði og Árný kona hans eignuðust stúlku í september. Hún er þeirra annað barn. View this post on Instagram A post shared by Daði Freyr (@dadimakesmusic) Daði og Gagnamagnið lentu í 4.sæti í Eurovision síðasta vor þegar keppnin var haldin í Rotterdam en gátu ekki komið fram á sviði þar sem einn meðlimur hljómsveitarinnar greindist með kórónuveiruna. Í færslunni kemur fram að Daði sé að vinna að nýrri tónlist í stúdíói sem hann hefur komið upp heima hjá sér en hann segist hafa búið til mest allt af sinni tónlist heima. Hann segist hlakka til að sýna fólki afraksturinn þó enn sé eitthvað í útgáfuna. Eurovision Tónlist Geðheilbrigði Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Í færslu á Instagram segir Daði að Eurovision hafi tekið meiri toll af honum en hann hafi viljað viðurkenna og að hann hafi ekki áttað sig á að hann hafi verið búinn að vinna alltof mikið. Það hafi því tekið hann tíma að byrja að semja tónlist á ný. Þá segir hann að eftir flutninga og fjölgun í fjölskyldunni finnist honum hann vera orðinn hann sjálfur á ný, en Daði og Árný kona hans eignuðust stúlku í september. Hún er þeirra annað barn. View this post on Instagram A post shared by Daði Freyr (@dadimakesmusic) Daði og Gagnamagnið lentu í 4.sæti í Eurovision síðasta vor þegar keppnin var haldin í Rotterdam en gátu ekki komið fram á sviði þar sem einn meðlimur hljómsveitarinnar greindist með kórónuveiruna. Í færslunni kemur fram að Daði sé að vinna að nýrri tónlist í stúdíói sem hann hefur komið upp heima hjá sér en hann segist hafa búið til mest allt af sinni tónlist heima. Hann segist hlakka til að sýna fólki afraksturinn þó enn sé eitthvað í útgáfuna.
Eurovision Tónlist Geðheilbrigði Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira