Lífið

Macaulay Culkin er ekki lengur einn heima

Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar
Parið er spennt fyrir framtíðinni.
Parið er spennt fyrir framtíðinni. Getty/ Kevin Mazur

Macaulay Culkin og Brenda Song staðfestu nýlega trúlofun sína eftir nokkurra ára samband í kjölfar þess að Brenda sást með fallegan hring frá unnustanum.

Macaulay er líklega þekktastur fyrir leik sinn í Home Alone myndunum þegar hann var aðeins barn og sjálf. Sjálf var Brenda barnastjarna hjá Disney en nýlega hefur hún verið í þáttunum Station 19Scandal og New Girl

Þau kynntust við tökur á myndinni Changeland í Thailandi og byrjuðu saman 2017. Saman eiga þau níu mánaða gamlan dreng sem heitir Dakota. Fjölskyldan hefur verið að njóta þess að vera saman og er spennt fyrir framtíðinni.


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.