Macaulay er líklega þekktastur fyrir leik sinn í Home Alone myndunum þegar hann var aðeins barn og sjálf. Sjálf var Brenda barnastjarna hjá Disney en nýlega hefur hún verið í þáttunum Station 19, Scandal og New Girl.
Þau kynntust við tökur á myndinni Changeland í Thailandi og byrjuðu saman 2017. Saman eiga þau níu mánaða gamlan dreng sem heitir Dakota. Fjölskyldan hefur verið að njóta þess að vera saman og er spennt fyrir framtíðinni.