Fangar afar ósáttir við einangrun en hópsmit er komið upp á Litla Hrauni Jakob Bjarnar skrifar 26. janúar 2022 10:25 Páll Winkel fangelsismálastjóri segir að smitið hafi verið að koma upp en um 15 til 20 fangar hafa greinst með Covid. vísir/vilhelm Komið er upp hópsmit í fangelsinu að Litla Hrauni. Fangar eru afar ósáttir við þær sóttvarnaaðgerðir sem verið er að grípa til og sætta sig illa við einangrun. Þetta er samkvæmt heimildum Vísis en staðan í fangelsinu í morgun var sú að föngum var ekki hleypt út úr klefum sínum í morgun. Og fylgdir það sögunni að þeir hafi ekki fengið morgunmat á þeim tíma sem þeir eru vanir. „Staðan er þannig, svo það sé sagt hreint út, að það er komið upp hópsmit meðal fanga á Litla-Hrauni. Það sem verið er að gera núna er að kortleggja stöðuna, gera sér grein fyrir útbreiðslunni og á meðan það er í gangi takmörkum við samband milli deilda og húsa,“ segir Páll Winkel fangelsismálastjóri í samtali við Vísi. Hann segir að þeir sem greinst hafi smitaðir séu 15 til 20 en enn er verið að taka sýni. Smitið var að koma upp og ráðstafanir sem gerðar eru séu í samráði og samstarfi við sóttvarnalækni. „Við útfærum við þetta eins og frekast er unnt í samræmi við meðalhóf þó þannig að við tryggjum sem kostur er að smit berist ekki víðar.“ Sem þýðir þá hvað fyrir fangana? „Þetta þýðir fyrir fangana sama og fyrir fólkið í landinu. Þeir sem eru smitað-ir af covid þurfa að einangra sig með sama hætti og annar staðar en við erum að athuga hvort unnt sé að flytja þá saman á deild sem eru með smit, þannig að þeir þurfi ekki að vera einangraðir inni á klefum.“ Fangelsismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Fleiri fréttir Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Sjá meira
Þetta er samkvæmt heimildum Vísis en staðan í fangelsinu í morgun var sú að föngum var ekki hleypt út úr klefum sínum í morgun. Og fylgdir það sögunni að þeir hafi ekki fengið morgunmat á þeim tíma sem þeir eru vanir. „Staðan er þannig, svo það sé sagt hreint út, að það er komið upp hópsmit meðal fanga á Litla-Hrauni. Það sem verið er að gera núna er að kortleggja stöðuna, gera sér grein fyrir útbreiðslunni og á meðan það er í gangi takmörkum við samband milli deilda og húsa,“ segir Páll Winkel fangelsismálastjóri í samtali við Vísi. Hann segir að þeir sem greinst hafi smitaðir séu 15 til 20 en enn er verið að taka sýni. Smitið var að koma upp og ráðstafanir sem gerðar eru séu í samráði og samstarfi við sóttvarnalækni. „Við útfærum við þetta eins og frekast er unnt í samræmi við meðalhóf þó þannig að við tryggjum sem kostur er að smit berist ekki víðar.“ Sem þýðir þá hvað fyrir fangana? „Þetta þýðir fyrir fangana sama og fyrir fólkið í landinu. Þeir sem eru smitað-ir af covid þurfa að einangra sig með sama hætti og annar staðar en við erum að athuga hvort unnt sé að flytja þá saman á deild sem eru með smit, þannig að þeir þurfi ekki að vera einangraðir inni á klefum.“
Fangelsismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Fleiri fréttir Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Sjá meira