„Sumir kyngdu því aldrei og töluðu bara við strákana“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 6. janúar 2022 15:33 Margrét Arnarsdóttir rafvirki og Sóley Rut Jóhannsdóttir smiður Bylgjan „Þetta er alveg að breytast eitthvað en ég veit alveg til þess að við erum enn að upplifa þetta, hópur af okkur,“ segir rafvirkinn Margrét Arnarsdóttir um þá fordóma sem konur í iðngreinum verða fyrir. „Ég held að þetta sé töluvert skárra þegar þú kemur inn í skólanna, þetta er mikið breytt þar. En við erum allar að upplifa þetta á vinnustöðunum og í umhverfinu. “ Birtingarmyndin eru athugasemdir og framkoma frá öðrum. Margrét ræddi konur í iðngreinum í Bítinu á Bylgjunni í dag ásamt Sóley Rut Jóhannsdóttur húsgagna- og húsasmíðameistara. Sóley segir að hún hafi fengið að heyra athugasemdir eins og „Ertu smiður? Kanntu þetta? “ Ekki eins mikið starað í verslunum Þær segja þó að margir fagni því að sjá konur í þessum starfsgreinum. Því miður sé það ekki alltaf viðhorfið. Margrét nefnir sem dæmi að þegar hún var yfir rafvirkjateymi í ákveðnu verkefni voru samt einhverjir sem áttu erfitt að sætta sig við það töluðu frekar við karlana í teyminu í stað þess að tala við hana. „Sumir kyngdu því aldrei og töluðu bara við strákana.“ Sóley segir að þetta sé þó allt að breytast í rétta átt og hafi breyst mikið síðan þær byrjuðu að starfa við þessar iðngreinar. Þetta sjái hún til dæmis í byggingavöruverslunum, sem hún fer reglulega í starfsins vegna. „Það var einu sinni ekki hægt að labba inn öðruvísi en að það væri hver einasti maður að stara.“ Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Skóla - og menntamál Bylgjan Bítið Jafnréttismál Vinnumarkaður Mest lesið Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Lífið Tekur yfir borgina á nýársdag Menning Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Sjá meira
„Ég held að þetta sé töluvert skárra þegar þú kemur inn í skólanna, þetta er mikið breytt þar. En við erum allar að upplifa þetta á vinnustöðunum og í umhverfinu. “ Birtingarmyndin eru athugasemdir og framkoma frá öðrum. Margrét ræddi konur í iðngreinum í Bítinu á Bylgjunni í dag ásamt Sóley Rut Jóhannsdóttur húsgagna- og húsasmíðameistara. Sóley segir að hún hafi fengið að heyra athugasemdir eins og „Ertu smiður? Kanntu þetta? “ Ekki eins mikið starað í verslunum Þær segja þó að margir fagni því að sjá konur í þessum starfsgreinum. Því miður sé það ekki alltaf viðhorfið. Margrét nefnir sem dæmi að þegar hún var yfir rafvirkjateymi í ákveðnu verkefni voru samt einhverjir sem áttu erfitt að sætta sig við það töluðu frekar við karlana í teyminu í stað þess að tala við hana. „Sumir kyngdu því aldrei og töluðu bara við strákana.“ Sóley segir að þetta sé þó allt að breytast í rétta átt og hafi breyst mikið síðan þær byrjuðu að starfa við þessar iðngreinar. Þetta sjái hún til dæmis í byggingavöruverslunum, sem hún fer reglulega í starfsins vegna. „Það var einu sinni ekki hægt að labba inn öðruvísi en að það væri hver einasti maður að stara.“ Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Skóla - og menntamál Bylgjan Bítið Jafnréttismál Vinnumarkaður Mest lesið Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Lífið Tekur yfir borgina á nýársdag Menning Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Sjá meira