„Sumir kyngdu því aldrei og töluðu bara við strákana“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 6. janúar 2022 15:33 Margrét Arnarsdóttir rafvirki og Sóley Rut Jóhannsdóttir smiður Bylgjan „Þetta er alveg að breytast eitthvað en ég veit alveg til þess að við erum enn að upplifa þetta, hópur af okkur,“ segir rafvirkinn Margrét Arnarsdóttir um þá fordóma sem konur í iðngreinum verða fyrir. „Ég held að þetta sé töluvert skárra þegar þú kemur inn í skólanna, þetta er mikið breytt þar. En við erum allar að upplifa þetta á vinnustöðunum og í umhverfinu. “ Birtingarmyndin eru athugasemdir og framkoma frá öðrum. Margrét ræddi konur í iðngreinum í Bítinu á Bylgjunni í dag ásamt Sóley Rut Jóhannsdóttur húsgagna- og húsasmíðameistara. Sóley segir að hún hafi fengið að heyra athugasemdir eins og „Ertu smiður? Kanntu þetta? “ Ekki eins mikið starað í verslunum Þær segja þó að margir fagni því að sjá konur í þessum starfsgreinum. Því miður sé það ekki alltaf viðhorfið. Margrét nefnir sem dæmi að þegar hún var yfir rafvirkjateymi í ákveðnu verkefni voru samt einhverjir sem áttu erfitt að sætta sig við það töluðu frekar við karlana í teyminu í stað þess að tala við hana. „Sumir kyngdu því aldrei og töluðu bara við strákana.“ Sóley segir að þetta sé þó allt að breytast í rétta átt og hafi breyst mikið síðan þær byrjuðu að starfa við þessar iðngreinar. Þetta sjái hún til dæmis í byggingavöruverslunum, sem hún fer reglulega í starfsins vegna. „Það var einu sinni ekki hægt að labba inn öðruvísi en að það væri hver einasti maður að stara.“ Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Skóla - og menntamál Bylgjan Bítið Jafnréttismál Vinnumarkaður Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fleiri fréttir Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Sjá meira
„Ég held að þetta sé töluvert skárra þegar þú kemur inn í skólanna, þetta er mikið breytt þar. En við erum allar að upplifa þetta á vinnustöðunum og í umhverfinu. “ Birtingarmyndin eru athugasemdir og framkoma frá öðrum. Margrét ræddi konur í iðngreinum í Bítinu á Bylgjunni í dag ásamt Sóley Rut Jóhannsdóttur húsgagna- og húsasmíðameistara. Sóley segir að hún hafi fengið að heyra athugasemdir eins og „Ertu smiður? Kanntu þetta? “ Ekki eins mikið starað í verslunum Þær segja þó að margir fagni því að sjá konur í þessum starfsgreinum. Því miður sé það ekki alltaf viðhorfið. Margrét nefnir sem dæmi að þegar hún var yfir rafvirkjateymi í ákveðnu verkefni voru samt einhverjir sem áttu erfitt að sætta sig við það töluðu frekar við karlana í teyminu í stað þess að tala við hana. „Sumir kyngdu því aldrei og töluðu bara við strákana.“ Sóley segir að þetta sé þó allt að breytast í rétta átt og hafi breyst mikið síðan þær byrjuðu að starfa við þessar iðngreinar. Þetta sjái hún til dæmis í byggingavöruverslunum, sem hún fer reglulega í starfsins vegna. „Það var einu sinni ekki hægt að labba inn öðruvísi en að það væri hver einasti maður að stara.“ Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Skóla - og menntamál Bylgjan Bítið Jafnréttismál Vinnumarkaður Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fleiri fréttir Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Sjá meira