Þyrlan sótti ferðamann á gosstöðvarnar: „Hún bara treysti sér ekki til að labba lengra“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 31. desember 2021 13:59 Mælt er gegn því að fólk hætti sér inn á hraunið enda undirlag nánast á hreyfingu. Aðsend/Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Björgunarsveitin fékk upplýsingar um að konan væri á gosstöðvunum sem treysti sér ekki til að labba niður og hafði samband við lögregluna í kjölfarið. Yfirlag á gosstöðvunum er mjög óstöðugt og mælt er gegn því að fólk hætti sér inn á hraunið. Þyrlan var kölluð út í kjölfarið sem flutti konuna niður. Þar tóku sjúkraflutningamenn hjá Brunavörnum Suðurnesja á móti henni, en konan er ekki slösuð. Bogi Adolfsson, formaður björgunarsveitarinnar Þorbjörns, segir að veður fari versnandi við gosstöðvarnar. „Hún bara treysti sér ekki til að labba lengra. Þetta er náttúrulega bara nýrennandi, nýtt hraun og það er hvasst. Fólk fer en gerir sér ekki grein fyrir því hvað það er að fara út í, en áhugi á því að sjá þetta er svo mikill að það lendir í vandræðum,“ segir Bogi og bætir við að varla sé þorandi að senda björgunarsveitarmenn út í þessar aðstæður. Það geti beinlínis verið hættulegt. Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti konuna niður.Aðsend/Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Eldgos í Fagradalsfjalli Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi Sjá meira
Þyrlan var kölluð út í kjölfarið sem flutti konuna niður. Þar tóku sjúkraflutningamenn hjá Brunavörnum Suðurnesja á móti henni, en konan er ekki slösuð. Bogi Adolfsson, formaður björgunarsveitarinnar Þorbjörns, segir að veður fari versnandi við gosstöðvarnar. „Hún bara treysti sér ekki til að labba lengra. Þetta er náttúrulega bara nýrennandi, nýtt hraun og það er hvasst. Fólk fer en gerir sér ekki grein fyrir því hvað það er að fara út í, en áhugi á því að sjá þetta er svo mikill að það lendir í vandræðum,“ segir Bogi og bætir við að varla sé þorandi að senda björgunarsveitarmenn út í þessar aðstæður. Það geti beinlínis verið hættulegt. Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti konuna niður.Aðsend/Ragnhildur Aðalsteinsdóttir
Eldgos í Fagradalsfjalli Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi Sjá meira