Innlent

Hóp­smit á Hraun­búðum í Vest­manna­eyjum

Árni Sæberg skrifar
Hópsmit er komið upp í Vestmannaeyjum.
Hópsmit er komið upp í Vestmannaeyjum. Vísir/Vilhelm

Átta starfsmenn og tveir heimilismenn hjúkrunarheimilisins Hsu Hraunbúða greindust smitaðir af kórónuveirunni í dag.

Þá var niðurstaða PCR-prófs óvís hjá tveimur heimilsmönnum og einum starfsmanni. Þetta segir í tilkynningu á Facebooksíðu heimilisins.

Þá segir að heimilinu verði skipt upp af sóttvarnarteymi Suðurlands strax í fyrramálið. Þar til skiptingu og frekari aðgerðum, sem þegar eru hafnar, er lokið verður heimilið lokað.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×