Fær að fara aftur heim Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 25. desember 2021 13:00 Hilmar Örn Kolbeins hefur loks fengið samþykki fyrir heimaþjónustu hjá Reykjavíkurborg og leitar nú að starfsfólki Vísir/Egill Fjölfatlaður maður sem hefur verið fastur á Hrafnistu mánuðum saman vegna skorts á heimaþjónustu var tilkynnt rétt fyrir jól að borgin hafi loks samþykkti að veita honum hana. Maðurinn segist ekki hafa getað fengið betri jólagjöf. Í vikunni sögðum við frá stöðu Hilmars Arnar Kolbeins sem hefur frá í í október verið fastur á Hrafnistu vegna þess að borgin neitaði honum um heimaþjónustu sem hann hafði áður þá einkum þeim hluta sem lítur að heimahjúkrun. Hilmar sem er fjölfatlaður þurfti að fara á spítala í febrúar á þessu ári vegna legusárs og var sagður nógu heilbrigður til útskriftar í maí. Hann dvaldi hins vegar á spítalanum þar til í október þegar hann var sendur á elliheimili en Hilmar er 45 ára gamall. Hilmari var svo tilkynnt á miðvikudaginn að hann fengi þá þjónustu sem hann þarf þannig að hann geti flutt aftur heim. „Velferðarsvið bauð mér samning og ég skrifaði undir á Þorláksmessu þannig að nú fer tíminn bara í að finna fólk,“ segir Hilmar. Hilmar missir plássið á Hrafnistu þann 2. janúar og vonar að það takist að ráða starfsfólk fyrir þann tíma. Hann segist ekki geta hafa fengið betri jólagjöf. „Heyrðu þetta er bara frábært, þetta er algjört frábært. Gleðileg jól og mig langar að þakka öllum sem hafa staðið við bakið á mér og lögfræðingnum mínum sem hefur staðið sig frábærlega í þessu,“ segir hann. Félagsmál Reykjavík Hjúkrunarheimili Málefni fatlaðs fólks Tengdar fréttir Fastur á elliheimili og fær ekki að flytja heim Fjölfatlaður 45 ára karlmaður er fastur á elliheimili því borgin neitar honum um heimaþjónustu sem hann fékk áður. Hann missir plássið eftir nokkrar vikur og veit ekki hvar hann endar. Baráttan hefur tekið sinn toll og telur hann sig hafa elst um tuttugu ár. 20. desember 2021 19:00 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Hiti gæti náð fimmtán stigum Veður Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Fleiri fréttir „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Sjá meira
Í vikunni sögðum við frá stöðu Hilmars Arnar Kolbeins sem hefur frá í í október verið fastur á Hrafnistu vegna þess að borgin neitaði honum um heimaþjónustu sem hann hafði áður þá einkum þeim hluta sem lítur að heimahjúkrun. Hilmar sem er fjölfatlaður þurfti að fara á spítala í febrúar á þessu ári vegna legusárs og var sagður nógu heilbrigður til útskriftar í maí. Hann dvaldi hins vegar á spítalanum þar til í október þegar hann var sendur á elliheimili en Hilmar er 45 ára gamall. Hilmari var svo tilkynnt á miðvikudaginn að hann fengi þá þjónustu sem hann þarf þannig að hann geti flutt aftur heim. „Velferðarsvið bauð mér samning og ég skrifaði undir á Þorláksmessu þannig að nú fer tíminn bara í að finna fólk,“ segir Hilmar. Hilmar missir plássið á Hrafnistu þann 2. janúar og vonar að það takist að ráða starfsfólk fyrir þann tíma. Hann segist ekki geta hafa fengið betri jólagjöf. „Heyrðu þetta er bara frábært, þetta er algjört frábært. Gleðileg jól og mig langar að þakka öllum sem hafa staðið við bakið á mér og lögfræðingnum mínum sem hefur staðið sig frábærlega í þessu,“ segir hann.
Félagsmál Reykjavík Hjúkrunarheimili Málefni fatlaðs fólks Tengdar fréttir Fastur á elliheimili og fær ekki að flytja heim Fjölfatlaður 45 ára karlmaður er fastur á elliheimili því borgin neitar honum um heimaþjónustu sem hann fékk áður. Hann missir plássið eftir nokkrar vikur og veit ekki hvar hann endar. Baráttan hefur tekið sinn toll og telur hann sig hafa elst um tuttugu ár. 20. desember 2021 19:00 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Hiti gæti náð fimmtán stigum Veður Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Fleiri fréttir „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Sjá meira
Fastur á elliheimili og fær ekki að flytja heim Fjölfatlaður 45 ára karlmaður er fastur á elliheimili því borgin neitar honum um heimaþjónustu sem hann fékk áður. Hann missir plássið eftir nokkrar vikur og veit ekki hvar hann endar. Baráttan hefur tekið sinn toll og telur hann sig hafa elst um tuttugu ár. 20. desember 2021 19:00