Mikill meirihluti smitaðra með ómíkronafbrigðið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. desember 2021 13:26 Algeng sjón. Notuð andlitsgríma á víðavangi. Vísir/Vilhelm Ómíkron verður sífellt meira ráðandi afbrigði kórónuveirunnar hér á landi. Af þeim 267 innanlandssmitum og 51 landamærasmiti í gær var um sjötíu prósent samkvæmt upplýsingum frá Íslenskri erfðagreiningu. Hlutfallið fer vaxandi með hverjum deginum sem líður. Það var um 30 prósent á sunnudaginn, hækkaði í 50 prósent á mánudaginn og er nú komið í 70 prósent. Delta afbrigði veirunnar hefur verið ráðandi afbrigði undnafarna mánuði. „Ómíkron er að taka yfir,“ segir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Miðað við hversu hratt hlutfall ómíkron hefur farið vaxandi síðustu daga þá sé ljóst að afbrigðið sé að taka yfir. „Þetta verður orðið nær allt fyrir lok ársins,“ segir Kári og að afbrigðið verði líklega nær það eina sem greinist eftir viku. Aðeins einn sem hefur þurft að leggjast inn á sjúkrahús hér á landi með ómíkronafbrigðið. Kári segir það góðs viti en bíða þurfi í eina til tvær vikur til að sjá raunveruleg áhrif. Þó að margir þeirra sem greindust með veiruna í gær hafi verið fullbólusettir segir Kári bólusetninguna skipta miklu máli. „Ellefu sinnum ólíklegri til að smitast eftir þrjár sprautur frekar en tvær.“ Aldrei hafa fleiri greinst smitaðir á landamærum á einum sólarhring og í gær. „Þetta eru bara Íslendingar sem eru að koma heim úr svona einhverjum góðum skemmtilegum ferðum erlendis sem eru að greinast,“ sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir í samtali við fréttastofu í morgun. Á vef Landspítalans segir að tíu sjúklingar liggi nú inni á Landspítala vegna COVID-19. Meðalaldur inniliggjandi er 64 ár. Þrír eru á gjörgæslu, einn þeirra í öndunarvél. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslensk erfðagreining Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Sjá meira
Hlutfallið fer vaxandi með hverjum deginum sem líður. Það var um 30 prósent á sunnudaginn, hækkaði í 50 prósent á mánudaginn og er nú komið í 70 prósent. Delta afbrigði veirunnar hefur verið ráðandi afbrigði undnafarna mánuði. „Ómíkron er að taka yfir,“ segir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Miðað við hversu hratt hlutfall ómíkron hefur farið vaxandi síðustu daga þá sé ljóst að afbrigðið sé að taka yfir. „Þetta verður orðið nær allt fyrir lok ársins,“ segir Kári og að afbrigðið verði líklega nær það eina sem greinist eftir viku. Aðeins einn sem hefur þurft að leggjast inn á sjúkrahús hér á landi með ómíkronafbrigðið. Kári segir það góðs viti en bíða þurfi í eina til tvær vikur til að sjá raunveruleg áhrif. Þó að margir þeirra sem greindust með veiruna í gær hafi verið fullbólusettir segir Kári bólusetninguna skipta miklu máli. „Ellefu sinnum ólíklegri til að smitast eftir þrjár sprautur frekar en tvær.“ Aldrei hafa fleiri greinst smitaðir á landamærum á einum sólarhring og í gær. „Þetta eru bara Íslendingar sem eru að koma heim úr svona einhverjum góðum skemmtilegum ferðum erlendis sem eru að greinast,“ sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir í samtali við fréttastofu í morgun. Á vef Landspítalans segir að tíu sjúklingar liggi nú inni á Landspítala vegna COVID-19. Meðalaldur inniliggjandi er 64 ár. Þrír eru á gjörgæslu, einn þeirra í öndunarvél.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslensk erfðagreining Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Sjá meira