Búið að slökkva í eldi í bakhúsi á Frakkastíg Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Viktor Örn Ásgeirsson skrifa 18. desember 2021 08:51 Reykur stígur upp úr þaki á bakhúsi við Frakkastíg. Vísir/Viktor Eldur kom upp í viðbyggingu við hús á Frakkastíg 13 í miðbæ Reykjavíkur. Slökkvilið hefur nú lokið störfum og er að fara af vettvangi. Þetta staðfesti varðstjóri hjá slökkviliðinu í samtali við fréttastofu. Eldur var tilkynntur til slökkviliðs um klukkan hálf níu í morgun og náði slökkvilið tökum á eldinum fljótlega eftir að það kom á staðinn. Slökkviliðið hefur rifið þakið af húsinu.Vísir/Viktor Finnur Hilmarsson, varðstjóri slökkviliðs á vettvangi, segir í samtali við fréttastofu að eldurinn hafi verið staðbundinn í horni bakhússins og verið sé að rífa klæðninguna af þakinu og hlið hússins til þess að fullvissa um að eldurinn sé ekki útbreiddari. Örlítil glóð sé enn í timbri á bak við klæðninguna. Enginn var inni í bakhúsinu þegar slökkvilið bar að garði. Klippa: Slökkvilið að störfum á Frakkastíg Finnur segir að betur hafi farið en á horfðist. Þetta hefði getað farið mjög illa ef eldurinn hefði fengið að krauma lengur. Gangandi vegfarandi hringdi inn og tilkynnti reyk í bakhúsinu og eld að sögn Finns. Íbúi í næsta húsi, sem fréttastofa náði tali af, segist ekki hafa orðið vör við eldinn en hún hafi fundið lyktina af reyknum. Þá hafi slökkvilið ekki verið komið en hún hafi vaknað við að fólk hafi verið að banka á dyrnar hjá fólkinu á Frakkastíg 13. Hún hafi séð að bárujárnið á bakhúsinu hafi verið byrjað að afmyndast og sá eldinn í gegn. Klippa: Eldur í húsi á Frakkastíg Fréttin hefur verið uppfærð. Slökkvilið Reykjavík Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Sjá meira
Þetta staðfesti varðstjóri hjá slökkviliðinu í samtali við fréttastofu. Eldur var tilkynntur til slökkviliðs um klukkan hálf níu í morgun og náði slökkvilið tökum á eldinum fljótlega eftir að það kom á staðinn. Slökkviliðið hefur rifið þakið af húsinu.Vísir/Viktor Finnur Hilmarsson, varðstjóri slökkviliðs á vettvangi, segir í samtali við fréttastofu að eldurinn hafi verið staðbundinn í horni bakhússins og verið sé að rífa klæðninguna af þakinu og hlið hússins til þess að fullvissa um að eldurinn sé ekki útbreiddari. Örlítil glóð sé enn í timbri á bak við klæðninguna. Enginn var inni í bakhúsinu þegar slökkvilið bar að garði. Klippa: Slökkvilið að störfum á Frakkastíg Finnur segir að betur hafi farið en á horfðist. Þetta hefði getað farið mjög illa ef eldurinn hefði fengið að krauma lengur. Gangandi vegfarandi hringdi inn og tilkynnti reyk í bakhúsinu og eld að sögn Finns. Íbúi í næsta húsi, sem fréttastofa náði tali af, segist ekki hafa orðið vör við eldinn en hún hafi fundið lyktina af reyknum. Þá hafi slökkvilið ekki verið komið en hún hafi vaknað við að fólk hafi verið að banka á dyrnar hjá fólkinu á Frakkastíg 13. Hún hafi séð að bárujárnið á bakhúsinu hafi verið byrjað að afmyndast og sá eldinn í gegn. Klippa: Eldur í húsi á Frakkastíg Fréttin hefur verið uppfærð.
Slökkvilið Reykjavík Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Sjá meira