Nokkrir þingmenn greinast með Covid-19 og aðrir bíða eftir niðurstöðum Samúel Karl Ólason skrifar 17. desember 2021 18:48 Verið er að bíða eftir niðurstöðum úr skimun til að sjá dreifingu kórónuveirunnar á Alþingi. Vísir/Vilhelm Minnst þrír þingmenn hafa greinst smitaðir af Covid-19 og er verið að skima þingmenn og starfsmenn þingsins. Birgir Ármannsson, forseti þingsins, segir að verið sé að afla upplýsinga um fjölda staðfestra smita og ná utan um hvaða áhrif smitin muni hafa á störf þingsins. Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, segir tvo þingmenn flokksins hafa greinst smitaða og aðrir starfsmenn flokksins eigi eftir að fá niðurstöður úr skimun. Í frétt Ríkisútvarpsins segir að minnst einn þingmaður úr öðrum flokki hafi einnig greinst smitaður af Covid-19. Fjórði þingmaðurinn sé með talsverð einkenni en bíði eftir niðurstöðu úr skimun. Birgir Ármannsson, foseti Alþingis.Vísir/Vilhelm Í samtali við fréttastofu segir Birgir að verið sé að bíða eftir niðurstöðum úr skimun til að sjá hvort kórónuveiran hafi dreifst frekar. Birgir sagði að þingmenn sem veikjast eða forfallast vegna sóttkvíar geti kallaði inn varamenn og reynt verði að hafa störf þingsins á þann veg að smithættu sé haldið í lágmarki en í senn tryggja minnsta röskun á Alþingi. Viðbragðsteymi hafi frá upphafi faraldursins haft það hlutverk að fylgjast með stöðunni og veita tillögur að sóttvarnarráðstöfunum. „Það hafa áður komið upp smit meðal þingmanna og starfsmanna og það hafði ekki mikil áhrif á störf þingsins," sagði Birgir. Hann sagðist vonast til þess að svipað verði upp á teningnum að þessu sinni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Alþingi Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira
Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, segir tvo þingmenn flokksins hafa greinst smitaða og aðrir starfsmenn flokksins eigi eftir að fá niðurstöður úr skimun. Í frétt Ríkisútvarpsins segir að minnst einn þingmaður úr öðrum flokki hafi einnig greinst smitaður af Covid-19. Fjórði þingmaðurinn sé með talsverð einkenni en bíði eftir niðurstöðu úr skimun. Birgir Ármannsson, foseti Alþingis.Vísir/Vilhelm Í samtali við fréttastofu segir Birgir að verið sé að bíða eftir niðurstöðum úr skimun til að sjá hvort kórónuveiran hafi dreifst frekar. Birgir sagði að þingmenn sem veikjast eða forfallast vegna sóttkvíar geti kallaði inn varamenn og reynt verði að hafa störf þingsins á þann veg að smithættu sé haldið í lágmarki en í senn tryggja minnsta röskun á Alþingi. Viðbragðsteymi hafi frá upphafi faraldursins haft það hlutverk að fylgjast með stöðunni og veita tillögur að sóttvarnarráðstöfunum. „Það hafa áður komið upp smit meðal þingmanna og starfsmanna og það hafði ekki mikil áhrif á störf þingsins," sagði Birgir. Hann sagðist vonast til þess að svipað verði upp á teningnum að þessu sinni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Alþingi Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira