Ungir drengir í áfalli eftir árás á Álftanesi Smári Jökull Jónsson skrifar 11. desember 2021 15:01 Móður annars drengjanna finnst ótrúlegt að svona árás gerist á Álftanesi. Vísir/Vilhelm Ráðist var á tvo 16 ára drengi á Álftanesi í gærkvöldi. Móðir annars drengsins segir þá í hrikalegu áfalli. Að sögn móður annars drengjanna átti árásin sér stað um kvöldmatarleytið í gærkvöldi þegar drengirnir tveir voru á gangi frá sundlauginni og að heimili annars þeirra. Skyndilega verða þeir varir við þrjá aðila fyrir aftan sig. Nánast um leið og einn mannanna spyr hvað úlpa annars drengjanna kostar er drengurinn sleginn í höfuðið og honum skipað að fara úr úlpunni og tæma vasana. Árásarmennirnir rifu úlpuna af honum og hlupu síðan á brott. Sólrún Gunnarsdóttir, móðir annars drengjanna, finnst ótrúlegt að svona lagað gerist á Álftanesi. Hún segir að þeir séu í andlegu áfalli eftir árásina. „Sonur minn svaf ekki vel í nótt,“ segir hún og bætir við að gatan sem þau búa við, þar sem árásin átti sér stað, sé algjör svefngata. Sólrún segir að strákarnir hafi ekki áttað sig á aldri árásarmannanna sem allir báru lambhúshettur. Hún bætir við að lögreglan hafi komið á staðinn og rætt við strákana en hefur engar frekari fréttir fengið af rannsókn málsins. „Það eru myndavélar hjá skólanum og möguleiki að það sjáist til þeirra þar,“ segir hún en hún bjóst við að ræða frekar við lögregluna eftir helgi. Sólrún sagði að öryggismyndavél væri einnig á Álftanesveginum sem er eina leiðin inn á nesið. Sólrúnu finnst ólíklegt að árásarmennirnir séu búsettir á Álftanesi. „Mér finnst það ólíklegt en maður veit auðvitað aldrei.“ Lögregla gat ekki svarað fyrirspurnum fréttastofu um málið. Garðabær Lögreglumál Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Sjá meira
Að sögn móður annars drengjanna átti árásin sér stað um kvöldmatarleytið í gærkvöldi þegar drengirnir tveir voru á gangi frá sundlauginni og að heimili annars þeirra. Skyndilega verða þeir varir við þrjá aðila fyrir aftan sig. Nánast um leið og einn mannanna spyr hvað úlpa annars drengjanna kostar er drengurinn sleginn í höfuðið og honum skipað að fara úr úlpunni og tæma vasana. Árásarmennirnir rifu úlpuna af honum og hlupu síðan á brott. Sólrún Gunnarsdóttir, móðir annars drengjanna, finnst ótrúlegt að svona lagað gerist á Álftanesi. Hún segir að þeir séu í andlegu áfalli eftir árásina. „Sonur minn svaf ekki vel í nótt,“ segir hún og bætir við að gatan sem þau búa við, þar sem árásin átti sér stað, sé algjör svefngata. Sólrún segir að strákarnir hafi ekki áttað sig á aldri árásarmannanna sem allir báru lambhúshettur. Hún bætir við að lögreglan hafi komið á staðinn og rætt við strákana en hefur engar frekari fréttir fengið af rannsókn málsins. „Það eru myndavélar hjá skólanum og möguleiki að það sjáist til þeirra þar,“ segir hún en hún bjóst við að ræða frekar við lögregluna eftir helgi. Sólrún sagði að öryggismyndavél væri einnig á Álftanesveginum sem er eina leiðin inn á nesið. Sólrúnu finnst ólíklegt að árásarmennirnir séu búsettir á Álftanesi. „Mér finnst það ólíklegt en maður veit auðvitað aldrei.“ Lögregla gat ekki svarað fyrirspurnum fréttastofu um málið.
Garðabær Lögreglumál Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Sjá meira