Tafir á umferð víða um höfuðborgarsvæðið eftir hádegið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. desember 2021 14:38 Frá gatnamótum Grensásvegar og Fellsmúla um tvöleytið í dag. Elsa María Töluverðar umferðartafir hafa orðið á umferð í höfuðborginni eftir hádegi vegna umferðarslysa. Engir sjúkraflutningar eru þó skráðir hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Lögregla og sjúkralið voru kölluð að gatnamótum Grensásvegar og Fellsmúla rétt fyrir klukkan tvö í dag. Töluverðar tafir urðu á umferð um Grensásveginn í suðurátt á meðan aðgerðum stóð. Slökkviliðið hafði ekki upplýsingar um hvers lags útkall væri að ræða. Þá náðist ekki í lögreglu vegna málsins. Tafir urðu á umferð um Kringlumýrarbraut á öðrum tímanum í dag.Vísir/Atli Tafir urðu á Kringlumýrarbraut frá Sæbraut og upp að Laugavegi á svipuðum tíma. Blikkandi ljós sáust frá lögreglu á svæðinu en búið var að greiða úr flækjunni um hálftíma síðar. Frá Miklubraut við Klambratún upp úr klukkan tvö í dag. Þessir bílar stóðu kyrrir en ekki var að sjá skemmdir aftan á fólksbílnum svo allt eins gæti hafa verið um bilun að ræða.Elsa María Þá virðist hafa orðið árekstur hjá fólksbíl og vörubifreið á Miklubraut við Klambratún á þriðja tímanum í dag. Þar voru bílarnir kyrrir í um fimmtán mínútur á þriðja tímanum og því aðeins ein akrein á kafla fyrir ökumenn á leið í vesturátt. Veistu meira um slysin sem urðu í umferðinni í dag? Vísir tekur við ábendingum á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði heitið. Samgönguslys Umferð Reykjavík Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fleiri fréttir Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Sjá meira
Lögregla og sjúkralið voru kölluð að gatnamótum Grensásvegar og Fellsmúla rétt fyrir klukkan tvö í dag. Töluverðar tafir urðu á umferð um Grensásveginn í suðurátt á meðan aðgerðum stóð. Slökkviliðið hafði ekki upplýsingar um hvers lags útkall væri að ræða. Þá náðist ekki í lögreglu vegna málsins. Tafir urðu á umferð um Kringlumýrarbraut á öðrum tímanum í dag.Vísir/Atli Tafir urðu á Kringlumýrarbraut frá Sæbraut og upp að Laugavegi á svipuðum tíma. Blikkandi ljós sáust frá lögreglu á svæðinu en búið var að greiða úr flækjunni um hálftíma síðar. Frá Miklubraut við Klambratún upp úr klukkan tvö í dag. Þessir bílar stóðu kyrrir en ekki var að sjá skemmdir aftan á fólksbílnum svo allt eins gæti hafa verið um bilun að ræða.Elsa María Þá virðist hafa orðið árekstur hjá fólksbíl og vörubifreið á Miklubraut við Klambratún á þriðja tímanum í dag. Þar voru bílarnir kyrrir í um fimmtán mínútur á þriðja tímanum og því aðeins ein akrein á kafla fyrir ökumenn á leið í vesturátt. Veistu meira um slysin sem urðu í umferðinni í dag? Vísir tekur við ábendingum á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði heitið.
Veistu meira um slysin sem urðu í umferðinni í dag? Vísir tekur við ábendingum á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði heitið.
Samgönguslys Umferð Reykjavík Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fleiri fréttir Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Sjá meira