Þurfti að draga þrisvar í sæti vegna klúðurs Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. desember 2021 14:24 Birgir Ármannsson klúðraði úthlutun sæta þingmanna tvisvar. Vísir/Vilhelm Birgir Ármannsson, sem kjörinn var forseti Alþingis í dag, klúðraði hlutun þingmanna í sæti á Alþingi tvisvar í dag. Hann þurfti því að vísa þingmönnum tvisvar úr salnum og gera nokkrar tilraunir til að ná röðuninni réttri. Eftir að hafa dregið í sæti fyrir formenn flokkanna, sem ekki hlutu ráðherrastól, og sæti fyrir þingflokksformenn uppgötvaði Birgir að hann væri ekki að draga sætanúmer úr réttum kassa. „Háttvirtir þingmenn eru beðnir afsökunar á því að í þessu flókna hlutaveltufyrirkomulagi hefur forseta orðið á þau mistök að draga kúlur úr röngum kassa,“ sagði Birgir og uppskar hlátur þingmanna. Birgir uppskar hlátrasköll þegar hann klúðraði úthlutuninni.Vísir/Vilhelm „Þannig að það stendur sem áður lá fyrir með formenn stjórnmálaflokka en nú þarf að draga að nýju um sæti formanna þingflokka. Það var eitthvað í þessu sem ekki passaði.“ Og svo byrjaði hann aftur að hluta til sætum til formanna þingflokka. Þegar því var lokið fór hann að draga í sæti fyrir aðra þingmenn, sem var gert í stafrófsröð. Þegar kom að Birni Leví Gunnarssyni, sem fékk úthlutað sæti númer 10, kom í ljós að Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni hafði þegar verið úthlutað sætinu. „Forseti biður þingmenn að hinkra andartak á meðan athugað er með bókhaldið,“ sagði Birgir þá og enn fleiri hlógu. „Þar sem hefur orðið ruglingur á kúlum í kassanum þá ætlar forseti að gera hlé á þessum fundi í fimm mínútur þannig að hægt sé að leiðrétta þennan misskilning.“ Úthlutunin tókst svo í þriðja skiptið og hafa allir þingmenn nú fengið úthlutað þingsæti. Hér að neðan má sjá bút af klúðrinu: Klippa: Klúður í úthlutun sæta á Alþingi Alþingi Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Eftir að hafa dregið í sæti fyrir formenn flokkanna, sem ekki hlutu ráðherrastól, og sæti fyrir þingflokksformenn uppgötvaði Birgir að hann væri ekki að draga sætanúmer úr réttum kassa. „Háttvirtir þingmenn eru beðnir afsökunar á því að í þessu flókna hlutaveltufyrirkomulagi hefur forseta orðið á þau mistök að draga kúlur úr röngum kassa,“ sagði Birgir og uppskar hlátur þingmanna. Birgir uppskar hlátrasköll þegar hann klúðraði úthlutuninni.Vísir/Vilhelm „Þannig að það stendur sem áður lá fyrir með formenn stjórnmálaflokka en nú þarf að draga að nýju um sæti formanna þingflokka. Það var eitthvað í þessu sem ekki passaði.“ Og svo byrjaði hann aftur að hluta til sætum til formanna þingflokka. Þegar því var lokið fór hann að draga í sæti fyrir aðra þingmenn, sem var gert í stafrófsröð. Þegar kom að Birni Leví Gunnarssyni, sem fékk úthlutað sæti númer 10, kom í ljós að Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni hafði þegar verið úthlutað sætinu. „Forseti biður þingmenn að hinkra andartak á meðan athugað er með bókhaldið,“ sagði Birgir þá og enn fleiri hlógu. „Þar sem hefur orðið ruglingur á kúlum í kassanum þá ætlar forseti að gera hlé á þessum fundi í fimm mínútur þannig að hægt sé að leiðrétta þennan misskilning.“ Úthlutunin tókst svo í þriðja skiptið og hafa allir þingmenn nú fengið úthlutað þingsæti. Hér að neðan má sjá bút af klúðrinu: Klippa: Klúður í úthlutun sæta á Alþingi
Alþingi Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira