Fjögurra til átta stiga hiti í dag Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. nóvember 2021 07:38 Líklegt má telja að þessi álft, sem og aðrar sem halda til við Reykjavíkurtjörn, geti fengið sér sundsprett í tjörninni í dag. Hitinn verður nefnilega yfir frostmarki og aðstæður til tjarnarsunds því með besta móti. Vísir/Vilhelm Búast má við suðvestanátt í dag, yfirleit tíu til fimmtán metrum á sekúndu. Hvassast verður á norðanverðu landinu og á Öræfum, um fimmtán til tuttugu metrar, en snjókoma til fjalla. Ökumenn á Öxnadalsheiði gætu þá lent í vandræðum vegna hríðarveðurs. Á Austurlandi verður skýjað en úrkomulítið og hiti á landinu á bilinu fjögur til átta stig. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir að á morgun megi búast við svipuðu veðri með hvassri suðlægri átt og rigningu vestan- og sunnanlands, en slyddu til fjalla. Þurrara verður á Austurlandi og hiti breytist lítið. Á þriðjudag verður þá mun hægari norðlæg átt með éljum víða, en minni úrkomu á suðausturhluta landsins. Þá kólnar í veðri. Í framhaldinu er spáð umhleypingum með slyddu eða snjókomu víða um land og kólnandi veðri. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Mánudagur:Suðvestan 13-20 m/s og rigning, hvassast NV-til og með SA-ströndinni, en úrkomulítið A-lands. Hiti 3 til 8 stig. Hægari og skúrir eða él V-til um kvöldið og kólnar. Þriðjudagur: Snýst í norðan 8-13 m/s með snjó- eða slydduéljum á N-verðu landinu og rignningu eða snjókomu sunnantil. Hiti yfirleitt kringum frostmark, en 0 til 4 stig við suðurströndina. Miðvikudagur: Hvöss norðanátt með snjókomu eða éljum í fyrstu, en lægir smám saman og léttir til, fyrst V-lands. Frost 0 til 8 stig, kaldast inn til landsins. Fimmtudagur: Suðlæg átt með rigningu eða snjókomu víða. Norðlægari seinnipartinn við éljum fyrir norðan, en léttir til fyrir sunnan. Fremur svalt í veðri. Föstudagur: Norðlæg átt, dálítil él á víð og dreif og talsvert frost um land allt. Laugardagur: Útlit fyrir ákveðna norðanátt með éljum á norðan- og austanverðu landinu, en þurrt að kalla suðvestantil. Hiti breytist lítið. Veður Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir að á morgun megi búast við svipuðu veðri með hvassri suðlægri átt og rigningu vestan- og sunnanlands, en slyddu til fjalla. Þurrara verður á Austurlandi og hiti breytist lítið. Á þriðjudag verður þá mun hægari norðlæg átt með éljum víða, en minni úrkomu á suðausturhluta landsins. Þá kólnar í veðri. Í framhaldinu er spáð umhleypingum með slyddu eða snjókomu víða um land og kólnandi veðri. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Mánudagur:Suðvestan 13-20 m/s og rigning, hvassast NV-til og með SA-ströndinni, en úrkomulítið A-lands. Hiti 3 til 8 stig. Hægari og skúrir eða él V-til um kvöldið og kólnar. Þriðjudagur: Snýst í norðan 8-13 m/s með snjó- eða slydduéljum á N-verðu landinu og rignningu eða snjókomu sunnantil. Hiti yfirleitt kringum frostmark, en 0 til 4 stig við suðurströndina. Miðvikudagur: Hvöss norðanátt með snjókomu eða éljum í fyrstu, en lægir smám saman og léttir til, fyrst V-lands. Frost 0 til 8 stig, kaldast inn til landsins. Fimmtudagur: Suðlæg átt með rigningu eða snjókomu víða. Norðlægari seinnipartinn við éljum fyrir norðan, en léttir til fyrir sunnan. Fremur svalt í veðri. Föstudagur: Norðlæg átt, dálítil él á víð og dreif og talsvert frost um land allt. Laugardagur: Útlit fyrir ákveðna norðanátt með éljum á norðan- og austanverðu landinu, en þurrt að kalla suðvestantil. Hiti breytist lítið.
Veður Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira