Eva Dögg tilkynnti óléttuna með fallegu myndbandi Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 16. nóvember 2021 13:30 Parið Eva Dögg Rúnarsdóttir og Stefán Darri Þórsson eiga von á barni í maí. Instagram/Eva Dögg Rúnarsdóttir Jógagyðjan og hönnuðurinn Eva Dögg Rúnarsdóttir á von á barni með kærasta sínum, handboltamanninum, Stefáni Darra Þórssyni. Eva deildi tíðindunum með hjartnæmu myndbandi á Instagram-síðu sinni. „Lítil kasjúhneta á leiðinni til okkar í maí. Við Stefán Darri erum að springa úr gleði! (....og ógleði),“ skrifar Eva Dögg við fallegt myndbandið en hamingjuóskum rignir yfir parið í athugasemdum. Á myndbandinu má sjá Evu fá niðurstöður á óléttuprófi og í kjölfarið sýna Stefáni jákvætt prófið. Þá má einnig sjá þegar þau flytja vinum og fjölskyldu tíðindin við mikla gleði. View this post on Instagram A post shared by Eva Do gg ~ Adi Chandjot (@evadoggrunars) Eva Dögg er annar eigandi vellíðunarfyrirtækisins Rvk Ritual en Vísir sagði einmitt frá því þegar fyrirtækið opnaði nýtt rými á dögunum. Sjá: Tísku- og jógagyðjur landsins geisluðu í opnunarpartý Stefán Darri er Framari í húð og hár. Hann hefur þó einnig leikið með Stjörnunni og spænska liðinu Alcobendas en sneri aftur til uppeldisfélagsins árið 2019. Parið hefur verið saman í þrjú ár og er þetta þeirra fyrsta barn saman, en Eva á tvö börn fyrir. Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Tísku- og jógagyðjur landsins geisluðu í opnunarpartý Vellíðunarfyrirtækið Rvk ritual opnaði á dögunum nýtt rými með jógasal og sýningarsal fyrir skartgripamerkið 1104 by Mar og vörulínu Rvk Ritual. 15. nóvember 2021 16:05 Meðvituð tískudrottning Kíkjum í fataskápinn til Evu Daggar Rúnarsdóttur. 19. desember 2017 20:00 Rúmfræði: Heimagerð sleipiefni og losti í flösku Eva Dögg Rúnarsdóttir er fatahönnuður að mennt, jógakennari og að eigin sögn mikill heilsukuklari. Ilmir, jurtir, plöntur og kjarnaolíur eiga hug hennar allan og segist hún nota "aroma therapy“ mikið í sínu starfi þar sem hún framleiðir sín eigin krem, ilmi, sprey og fleiri blöndur. Makamál hittu Evu á fallegu heimili hennar í Vesturbænum og fengu að heyra meira um hvað hún er að bralla þessa dagana. 6. júlí 2019 12:30 Hjálpa konum að gera allt þetta daglega meira „djúsí“ „Við erum flest að vanrækja okkur og þess vegna er kulnun svona algeng sem og kvíði og streita. Ekki má svo gleyma skammdegisblúsnum sem við svo mörg finnum fyrir.“ Segir Dagný Berglind Gísladóttir í viðtali við Makamál. 15. október 2020 13:00 Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Óða boðflennan fangelsuð Lífið Fleiri fréttir Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Sjá meira
„Lítil kasjúhneta á leiðinni til okkar í maí. Við Stefán Darri erum að springa úr gleði! (....og ógleði),“ skrifar Eva Dögg við fallegt myndbandið en hamingjuóskum rignir yfir parið í athugasemdum. Á myndbandinu má sjá Evu fá niðurstöður á óléttuprófi og í kjölfarið sýna Stefáni jákvætt prófið. Þá má einnig sjá þegar þau flytja vinum og fjölskyldu tíðindin við mikla gleði. View this post on Instagram A post shared by Eva Do gg ~ Adi Chandjot (@evadoggrunars) Eva Dögg er annar eigandi vellíðunarfyrirtækisins Rvk Ritual en Vísir sagði einmitt frá því þegar fyrirtækið opnaði nýtt rými á dögunum. Sjá: Tísku- og jógagyðjur landsins geisluðu í opnunarpartý Stefán Darri er Framari í húð og hár. Hann hefur þó einnig leikið með Stjörnunni og spænska liðinu Alcobendas en sneri aftur til uppeldisfélagsins árið 2019. Parið hefur verið saman í þrjú ár og er þetta þeirra fyrsta barn saman, en Eva á tvö börn fyrir.
Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Tísku- og jógagyðjur landsins geisluðu í opnunarpartý Vellíðunarfyrirtækið Rvk ritual opnaði á dögunum nýtt rými með jógasal og sýningarsal fyrir skartgripamerkið 1104 by Mar og vörulínu Rvk Ritual. 15. nóvember 2021 16:05 Meðvituð tískudrottning Kíkjum í fataskápinn til Evu Daggar Rúnarsdóttur. 19. desember 2017 20:00 Rúmfræði: Heimagerð sleipiefni og losti í flösku Eva Dögg Rúnarsdóttir er fatahönnuður að mennt, jógakennari og að eigin sögn mikill heilsukuklari. Ilmir, jurtir, plöntur og kjarnaolíur eiga hug hennar allan og segist hún nota "aroma therapy“ mikið í sínu starfi þar sem hún framleiðir sín eigin krem, ilmi, sprey og fleiri blöndur. Makamál hittu Evu á fallegu heimili hennar í Vesturbænum og fengu að heyra meira um hvað hún er að bralla þessa dagana. 6. júlí 2019 12:30 Hjálpa konum að gera allt þetta daglega meira „djúsí“ „Við erum flest að vanrækja okkur og þess vegna er kulnun svona algeng sem og kvíði og streita. Ekki má svo gleyma skammdegisblúsnum sem við svo mörg finnum fyrir.“ Segir Dagný Berglind Gísladóttir í viðtali við Makamál. 15. október 2020 13:00 Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Óða boðflennan fangelsuð Lífið Fleiri fréttir Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Sjá meira
Tísku- og jógagyðjur landsins geisluðu í opnunarpartý Vellíðunarfyrirtækið Rvk ritual opnaði á dögunum nýtt rými með jógasal og sýningarsal fyrir skartgripamerkið 1104 by Mar og vörulínu Rvk Ritual. 15. nóvember 2021 16:05
Rúmfræði: Heimagerð sleipiefni og losti í flösku Eva Dögg Rúnarsdóttir er fatahönnuður að mennt, jógakennari og að eigin sögn mikill heilsukuklari. Ilmir, jurtir, plöntur og kjarnaolíur eiga hug hennar allan og segist hún nota "aroma therapy“ mikið í sínu starfi þar sem hún framleiðir sín eigin krem, ilmi, sprey og fleiri blöndur. Makamál hittu Evu á fallegu heimili hennar í Vesturbænum og fengu að heyra meira um hvað hún er að bralla þessa dagana. 6. júlí 2019 12:30
Hjálpa konum að gera allt þetta daglega meira „djúsí“ „Við erum flest að vanrækja okkur og þess vegna er kulnun svona algeng sem og kvíði og streita. Ekki má svo gleyma skammdegisblúsnum sem við svo mörg finnum fyrir.“ Segir Dagný Berglind Gísladóttir í viðtali við Makamál. 15. október 2020 13:00