Innlent

Skjálfti upp á 3,4 í Vatnafjöllum í gærkvöldi

Viktor Örn Ásgeirsson skrifar
Hekla má nota mynd úr einkasafni
Hekla má nota mynd úr einkasafni Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson

Ekkert lát er á skjálftavirkni í Vatnafjöllum suður af Heklu, en skjálfti af stærðinni 5,2 varð klukkan 23.23 í gærkvöldi. Jarðskjálfti af stærðinni 5,2 reið yfir á svæðinu síðastliðinn fimmtudag. 

Fjölmargir eftirskjálftar hafa mælst á svæðinu síðan á fimmtudaginn, og þó nokkrar tilkynningar bárust um skjálftann í gærkvöldi. Einar Hjörleifsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir í samtali við Rúv að svæðið verði vaktað af sérstakri kostgæfni næstu daga.


Tengdar fréttir

„Þetta er skjálftabeltið sem er þarna að verki“

Dr. Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur, segir að það fari ekki á milli mála að jarðskjálftinn sem reið yfir Suðurlandið í dag hafi verið Suðurlandsskjálfti, en ekki tengdur Heklu.

Ekki grunur um að gos sé í vændum en Hekla undir smá­sjá

Ekki er talin hætta á að Hekla muni gjósa eftir að jarðskjálfti af stærðinni 5,2 reið yfir Suðurlandið í dag. Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og sérfræðingar Veðurstofu Íslands hafa lokið fundi sínum um skjálftann og telja hann ekki tengjast Heklu beint. 



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×