Kölluð út vegna foktjóns og hjólhýsis sem fór á hliðina Eiður Þór Árnason skrifar 13. nóvember 2021 17:56 Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu eru í viðbragðsstöðu. Vísir/Vilhelm Björgunarsveitir og lögregla hafa sinnt um tuttugu verkefnum á höfuðborgarsvæðinu í dag vegna vonskuveðurs sem gengur yfir landið. Voru björgunarsveitir meðal annars kallaðar út þegar hjólhýsi fauk á hliðina og bíll færðist til í hvassviðrinu. Mest var þó um algeng foktjón þar sem björgunarsveitarmenn eltust til að mynda við þakklæðningar, skjólveggi og vinnupalla. Gular veðurviðvaranir eru í gildi í flestum landshlutum og gilda þær síðustu fram til eitt eftir miðnætti. „Þetta gerðist greinilega frekar skarpt hérna á höfuðborgarsvæðinu því þetta kom allt í einu,“ segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Rólegt fyrr í dag Um hálf fjögur í dag byrjuðu tilkynningarnar að berast til Neyðarlínu og voru þá flestar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu kallaðar út. Fram að því höfðu fá verkefni komið inn á borð Landsbjargar. „Það komu um tæplega tuttugu verkefni á um klukkutíma en síðan þá hefur lítið bæst við og mér heyrist nú að veðrið hafi að einhverju leyti gengið niður hér á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Davíð. Hann hvetur fólk til að gæta að lausamunum og kynna sér aðstæður áður en lagt er af stað í langferðir. Rétt fyrir klukkan hálf sex voru svo björgunarsveitir á Ólafsfirði og Siglufirði kallaðar út vegna garðskúrs sem hafði fokið. Sveitirnar voru þó fljótar að tryggja öryggi á vettvangi og hafa ekki fleiri verkefni bæst við á svæðinu eftir það. Björgunarsveitir Veður Fjallabyggð Tengdar fréttir Vonskuveður víða í dag Vonskuveður verður víða á landinu í dag. Gular viðvaranir taka víðsvegar gildi um hádegisbil. Gert er ráð fyrir öflugri suðaustanátt, með snörpum vindhviðum við fjöll. 13. nóvember 2021 09:36 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Fleiri fréttir Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Sjá meira
Voru björgunarsveitir meðal annars kallaðar út þegar hjólhýsi fauk á hliðina og bíll færðist til í hvassviðrinu. Mest var þó um algeng foktjón þar sem björgunarsveitarmenn eltust til að mynda við þakklæðningar, skjólveggi og vinnupalla. Gular veðurviðvaranir eru í gildi í flestum landshlutum og gilda þær síðustu fram til eitt eftir miðnætti. „Þetta gerðist greinilega frekar skarpt hérna á höfuðborgarsvæðinu því þetta kom allt í einu,“ segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Rólegt fyrr í dag Um hálf fjögur í dag byrjuðu tilkynningarnar að berast til Neyðarlínu og voru þá flestar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu kallaðar út. Fram að því höfðu fá verkefni komið inn á borð Landsbjargar. „Það komu um tæplega tuttugu verkefni á um klukkutíma en síðan þá hefur lítið bæst við og mér heyrist nú að veðrið hafi að einhverju leyti gengið niður hér á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Davíð. Hann hvetur fólk til að gæta að lausamunum og kynna sér aðstæður áður en lagt er af stað í langferðir. Rétt fyrir klukkan hálf sex voru svo björgunarsveitir á Ólafsfirði og Siglufirði kallaðar út vegna garðskúrs sem hafði fokið. Sveitirnar voru þó fljótar að tryggja öryggi á vettvangi og hafa ekki fleiri verkefni bæst við á svæðinu eftir það.
Björgunarsveitir Veður Fjallabyggð Tengdar fréttir Vonskuveður víða í dag Vonskuveður verður víða á landinu í dag. Gular viðvaranir taka víðsvegar gildi um hádegisbil. Gert er ráð fyrir öflugri suðaustanátt, með snörpum vindhviðum við fjöll. 13. nóvember 2021 09:36 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Fleiri fréttir Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Sjá meira
Vonskuveður víða í dag Vonskuveður verður víða á landinu í dag. Gular viðvaranir taka víðsvegar gildi um hádegisbil. Gert er ráð fyrir öflugri suðaustanátt, með snörpum vindhviðum við fjöll. 13. nóvember 2021 09:36
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent