Kölluð út vegna foktjóns og hjólhýsis sem fór á hliðina Eiður Þór Árnason skrifar 13. nóvember 2021 17:56 Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu eru í viðbragðsstöðu. Vísir/Vilhelm Björgunarsveitir og lögregla hafa sinnt um tuttugu verkefnum á höfuðborgarsvæðinu í dag vegna vonskuveðurs sem gengur yfir landið. Voru björgunarsveitir meðal annars kallaðar út þegar hjólhýsi fauk á hliðina og bíll færðist til í hvassviðrinu. Mest var þó um algeng foktjón þar sem björgunarsveitarmenn eltust til að mynda við þakklæðningar, skjólveggi og vinnupalla. Gular veðurviðvaranir eru í gildi í flestum landshlutum og gilda þær síðustu fram til eitt eftir miðnætti. „Þetta gerðist greinilega frekar skarpt hérna á höfuðborgarsvæðinu því þetta kom allt í einu,“ segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Rólegt fyrr í dag Um hálf fjögur í dag byrjuðu tilkynningarnar að berast til Neyðarlínu og voru þá flestar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu kallaðar út. Fram að því höfðu fá verkefni komið inn á borð Landsbjargar. „Það komu um tæplega tuttugu verkefni á um klukkutíma en síðan þá hefur lítið bæst við og mér heyrist nú að veðrið hafi að einhverju leyti gengið niður hér á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Davíð. Hann hvetur fólk til að gæta að lausamunum og kynna sér aðstæður áður en lagt er af stað í langferðir. Rétt fyrir klukkan hálf sex voru svo björgunarsveitir á Ólafsfirði og Siglufirði kallaðar út vegna garðskúrs sem hafði fokið. Sveitirnar voru þó fljótar að tryggja öryggi á vettvangi og hafa ekki fleiri verkefni bæst við á svæðinu eftir það. Björgunarsveitir Veður Fjallabyggð Tengdar fréttir Vonskuveður víða í dag Vonskuveður verður víða á landinu í dag. Gular viðvaranir taka víðsvegar gildi um hádegisbil. Gert er ráð fyrir öflugri suðaustanátt, með snörpum vindhviðum við fjöll. 13. nóvember 2021 09:36 Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Innlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Fleiri fréttir Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Slökkvistarf stóð yfir í þrettán klukkutíma Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Sjá meira
Voru björgunarsveitir meðal annars kallaðar út þegar hjólhýsi fauk á hliðina og bíll færðist til í hvassviðrinu. Mest var þó um algeng foktjón þar sem björgunarsveitarmenn eltust til að mynda við þakklæðningar, skjólveggi og vinnupalla. Gular veðurviðvaranir eru í gildi í flestum landshlutum og gilda þær síðustu fram til eitt eftir miðnætti. „Þetta gerðist greinilega frekar skarpt hérna á höfuðborgarsvæðinu því þetta kom allt í einu,“ segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Rólegt fyrr í dag Um hálf fjögur í dag byrjuðu tilkynningarnar að berast til Neyðarlínu og voru þá flestar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu kallaðar út. Fram að því höfðu fá verkefni komið inn á borð Landsbjargar. „Það komu um tæplega tuttugu verkefni á um klukkutíma en síðan þá hefur lítið bæst við og mér heyrist nú að veðrið hafi að einhverju leyti gengið niður hér á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Davíð. Hann hvetur fólk til að gæta að lausamunum og kynna sér aðstæður áður en lagt er af stað í langferðir. Rétt fyrir klukkan hálf sex voru svo björgunarsveitir á Ólafsfirði og Siglufirði kallaðar út vegna garðskúrs sem hafði fokið. Sveitirnar voru þó fljótar að tryggja öryggi á vettvangi og hafa ekki fleiri verkefni bæst við á svæðinu eftir það.
Björgunarsveitir Veður Fjallabyggð Tengdar fréttir Vonskuveður víða í dag Vonskuveður verður víða á landinu í dag. Gular viðvaranir taka víðsvegar gildi um hádegisbil. Gert er ráð fyrir öflugri suðaustanátt, með snörpum vindhviðum við fjöll. 13. nóvember 2021 09:36 Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Innlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Fleiri fréttir Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Slökkvistarf stóð yfir í þrettán klukkutíma Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Sjá meira
Vonskuveður víða í dag Vonskuveður verður víða á landinu í dag. Gular viðvaranir taka víðsvegar gildi um hádegisbil. Gert er ráð fyrir öflugri suðaustanátt, með snörpum vindhviðum við fjöll. 13. nóvember 2021 09:36